Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 5
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 5 Vikan 18. til 25. nóvembcr iia*ti orðið eins sú eftirminnile^asta í lífí þínu - böðuð sólar^eislum full af lífs§öri Puerto Vallarta á Kvrrahafsströ nd Vlexíkó. Komdu með þvi að lífíð er til þess að lifa því! Þú átt eftir að muna eftir máltíðunum í Puerto Vallarta svo lengi sem þú lifir enda eru hér hundruð spennandi veitingastaða á heimsmælikvarða - og þér finnst þú verða að prófa þá alla! Dæmi um þríréttaða máltíð með víni og fordrykk á veitingastað í hæsta gæðaflokki: Kr. 3.000-5.000 fyrir tvo. Puerto Vallarta er ævagamall bær í hinu fagra Jalisco héraði - fæðingarstað Tequila söngvatnsins og El Mariachi tónlistarinnar. Mexíkóskara og meira heillandi er varla hægt að hafa það! .■BilT Verðlagið í Puerto Vallarta er svo hagstætt að það er engu líkara en það hafi skroppið saman í sólinni! Við bendum sérstaklega á gott úrval silfurmuna og skartgripa auk þess sem fatnaður er á afar hagstæðu verði. Verðlag á veitingastöðum og skemmtistöðum er með því lægsta sem þekkist. fÚtgýnisferð umPuerta Vallarta - Gengið um gamla miðbæinn og kirkjan og ráðhúsið skoðað. Mnrieta - Skemmtileg sigling, þar sem áhöfn bátsins heldur uppi stuði og stemmningu. Grillað á ströndinni. Quimixto - Siglt er í rólegheitum meðfram ströndinni til Los Arcos, hægt að kafa eða snorka í neðansjávarþjóðgarði. Ferðinni er haldið áfram til indíánaþorpsins Quimixto, þar sem tækifæri gefst til að fara á hestbak, í fjallgöngu eða bregða sér í sturtu undirfossinum. ________ Ekta Jeppagafarí um fjöll og skóglendi. 1 * I Kveðjuhóf - Fiesta Mexicana - Verð á skoðunarferðum er á bilinu 1.900 kr. til 5.900 kr. I Fríkortið týáur Fríkortshoíuin \JA tvöUtveiðj^punWaíbessa glæsilegju íerð. ^O^OO punkar = 15.000 U iuntorgui 15.000 punhtar = 22.500 k. innUrgu 20 OOO punkar = 30.000 k innkrgu 50 000 punkar = 75.000 k innkrgu Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númérT800 63ÓÖ, Hafnarfiröi: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboösmönnum um land allt. Lækkaðu ferðakostnaðinn með Atlasávísun wivw. urvalutsyn. is Matarást • Mexíkó! ALLEGRO RESORT Orðíft Ó1>VHT far alvctllii.via morkiiiftu? KRYSTALVALLARTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.