Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 29 Umhverfisfræðslusetrið í Alviðru Morgunblaðið/bigrl4 annar. ÞÁTTTAKENDUR á námskeiði í náttúruskreytingum ásamt Kristínu E. Bjarnadóttur leiðbeinanda úr Grænu smiðjunni. ÁRIÐ 1973 gaf Magnús Jóhann- esson bóndi Landvemd og Ár- nessýslu jarðimar Alviðra í Ölf- ushreppi og Öndverðarnes II í Grímsneshreppi. Þegar var gerð skipulagsskrá fyrir Alviðru og var ákveðið að nýta þá fjöl- breyttu náttúm sem jarðimar búa yfir til útivistar, náttúm- skoðunar og fræðslu og koma þar upp miðstöð í umhverfís- fræðum. Á undanförnum árum hafa Þúsundir hafa heim- sótt setrið mörg þúsund nemendur af öllum skólastigum auk annarra hópa og almennings dvalið í Alviðru einn eða fleiri sólarhringa í senn við náttúruskoðun og útivist. Fastráðinn starfsmaður er við fræðslusetrið og er forstöðumað- ur Alviðru nú Kristján Bjaraason garðyrkjufræðingur af umhverf- isbraut frá Garðyrkjuskóla ríkis- ins í Hveragerði. Að sögn Krist- jáns eru nú framundan heimsókn- ir nemenda og kennara úr grunn- skólum landsins, en staðurinn er alla jafna fullbókaður fram eftir hausti. Aðsókn að Alviðru hefur farið vaxandi undanfarin ár. Kvenna- reið í Dölum KONUR Qölmenntu úr Dala- sýslu og víðar 8. ágúst sl. til kvennareiðar. Þetta var íjöl- mennur hópur, 120 konur, sem riðu frá Sauðafelli og inn Reykjadal sem er falleg leið. Síðan var áð hjá Fellsendarétt en þar er góð aðstaða til að grilla og einnig var varðeldur tendraður. Það er ýmislegt sem konurnar gera sér til skemmt- unar sem er sannkallaður frí- dagur kvenna hér í sveit. Það var brekkusöngur sem þótti takast vel enda vom konumar raddmiklar þennan dag. Riðu sumar konumar heim aftur um kvöldið en aðrar dag- inn eftir enda langt að komnar sumar hverjar. Briet, alþjóðlegur og íslenskur meistari. Nú fer hver að verða síðastur að fá Briard hvolp undan Bríeti og Brúski. Uppl. í síma 897 1992. Morgunblaðið/Kristjana Ágústsdóttir KONURNAR tóku lagið í kvennareiðinni. Kíktu á mícj, stundmn kem étj á óvart! Haustvörurnar komnar Gott úrval af peysum og prjónapilsum frá Freya, jakkapeysum, vestum og silkibolum. Glugginn Laugavegi 60, sími 551 285-4 Vísbending með spurningu 4. á mbl.is Hún er í hlutverki Dísu í Sporlaust. Tekinn púls á móður jörð! Fimmtudaginn 3. september heldur Útflutningsráð íslands hádegisverðarfund á Hótel Loftleiðum, Víkingasal og hefst fundurinn kl. 12. Umræðuefnið verður ástand efnahagsmála í heiminum - og á íslandi - um aldamótin. Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Jim Rogers, banda- rískur fjárfestir, dáikahöfundur, háskólaprófessor og ævin- týramaður, verða frummælendur á fundinum. Jim Rogers varð goðsögn á Wall Street vegna þeirrar ávöxtunar sem hann og félagi hans, George Soros, náðu á fjárfestingarsjóðinn Quantum fund sem þeir stofnuðu snemma á áttunda áratugnum. Á hádegisverðarfundinum mun Rogers kynna fyrirhugaða för sína um heiminn sem hann fer á sérútbúnum bíl. Á ferðalag- inu hyggst Rogers m.a. senda frá sér vikulega útvarpsþætti, gera sjónvarpsþætti og skrifa greinar um reynslu slna. Ferðin hefst á íslandi 1. janúar 1999 og lýkur í New York 1. janúar 2001. Hann hefur áður farið svipaða ferð á mótorhjóli og skrifað um hana bókina Investment Biker: On the Road With Jim Rogers. Fundurinn er öllum opinn. Skráning og nánari upplýsing- ar í síma 5114000 og i tölvupósti, tradecouncil@icetrade.is. Verð kr. 2.800, hádegisverður innifalinn. ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.