Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO M^^^y^YNDINODMIWMSUMAKitn998 HflRftHOH SEVEN NfGHTS : NYTT OG BETRA' SAC4- BCHhALU Atfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNUM GEÐVtlKA GRINMYND STÆRÐ SKIPTIR MALI rrá goou gæjununi sem gerðu Airplnm o« Hot Shots! ..skrimslið er vel úr garði gert og hasaratriðin með því bjóða "'t' uppá hið ánægjuiegasta bíó.“ A.l. Mbl DiGlT/ BijaliJL-óislcg grmmynu tra .lim Abrahams (Airplane, Naked Gun og Hot Shots). Kærkomin grínmynd eftir allar stóru hrumurnar í suinar Synd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. b.uo Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. hedigítal Sýnd kl. 5, 9.20 og11. Leslie Nilsen Sýndkl. 2.50. Sýnd kl. 2.30 og 4.40. Isl. tal. Synd kl. 4.40, 7, 9 og 11.20. b.i.16. www.samfilm.is * R&B tónlist á uppleið Fyrir skömmu kom út fyrsta íslenska R&B safnplatan en vinsældir þessarar tónlistar hafa aukist jafnt og þétt síðustu ár. Rakel Þorbergsdóttir hitti þá Helga -----------------.r. ........... ~> Má Bjarnason og Omar Friðleifsson sem unnu að plötunni. s ASAFNPLÖTUNNI Þetta er R&B (og Hip-Hop) er að finna 36 lög erlendra og tveggja íslenskra flytjenda sem ætl- að er að gefa nasaþef af því besta í R&B tónlist. Helgi segist hafa verið með hugmyndina að plötunni í koll- inum í einhvem tíma og verið viss um að það væri markaður fyrir R&B safnplötu á íslandi. „Þessi tónlist hefur verið á uppleið á íslandi síð- ustu tvö til þrjú árin og fleiri út- varpsstöðvar eru farnar að spila Rt'&B núna en áður,“ sagði Helgi. „Safnplatan er ágætis kynning á R&B því fólk kaupir ekki breiðskífur með einstökum listamönnum án þess að þekkja eitthvað til þeirra. Við er- um með smáupplýsingar um hvem listamann í plötuumslaginu og ég held það hafi tekist nokkuð vel til að velja lög á þennan disk.“ Vinsældir Rythm & Blues tónlist- ar, eða R&B, eru ótvíræðar eriendis og segir Ómar að ekki þurfi annað en líta yfir bandaríska vinsældalistann til að sjá hversu vinsæl R&B er í dag. „Það em að jafnaði fimm lög af ~ fcpp tíu listanum sem em R&B, eða blanda af rappi og R&B.“ Að sögn Helga var mun auðveld- ara að fá leyfi fyrir lögunum en þeir héldu upphaflega. „Ég kynnti hug- myndina fyrir erlendu plötufyrir- tækjunum og sagði þeim að R&B tónlist væri fremur ný af nálinni hér á íslandi og að það væri þeirra hag- uí' að kynna lögin sín á safnplötu. Eg hef verið að skoða evrópskar safn- plötur og þær era mai’gar hverjar handónýtar. Það er verið að fylla upp í með þýskri dans-R&B tónlist og þótt ég segi sjálfur frá þá er þetta nokkuð vel heppnað hjá okkur.“ að kom í hlut Ómars að velja lögin á plötuna en hann hefur verið forfallinn áhugamaður um R&B tónlist í mörg ár. „Þetta er að mestum hluta R&B-lög með rapp- lögum inn á milli sem kemur til vegna leyfismála. Það era alltaf eitt eða tvö lög á safndiskum sem em frávik og passa kannski ekki alveg inn í heildarmyndína eins og lögin með Jason Nevins og Run-DMC.“ Ómar segir að í raun hafi erlendir leyfishafar séð um að sigta út lögin með því að banna eða leyfa notkun laganna á disknum. Hann telur sig hafa nokkurt vit á R&B eftir margra ára hlustun og hefur meðal annars haft umsjón með sérstökum R&B út- varpsþáttum á X-inu og núna á út- varpsstöðinni Skratz. Omar er tón- listarráðgjafi á síðarnefndu útvarps- stöðinni og segir það markmið sitt að fólk geti komið beint frá Bandaríkj- unum og hlustað á sömu tónlist á ís- landi og spiluð er vestra. „Heimur- inn er orðinn svo lítill með tilkomu netsins og safndiskar em orðnir mjög góðir auk þess sem helmingur útvarpsstöðvarinnar Skratz er í eigu bandarískra aðila sem útvega okkur efnið. Það er því ekkert því til fyrir- stöðu að sinna þessari tónlist.“ Morgunblaðið/Jim Smart OMAR Friðleifsson og Helgi Már Bjarnason eru ánægðir með fyrsta íslenska R&B safndiskinn. eir félagai’ fullyrða að ef plat- an fái góðar viðtökur verði framhald af útgáfu R&B á ís- landi. „Menn hafa tekið við sér og séð að Japis gat útvegað sér ansi mörg lög frá leyfishöfum og fólk er alltaf að verða meðvitaðra um það hversu vinsæl tónlist þetta er. Erykah Badu, D’Angelo, R. Kelly og fleiri R&B tónlistarmenn eru að selja margar plötur á íslenskan mælikvarða." Þróunin hafi verið sú að eftir því sem meira var spiiað af R&B í útvarpi og tónlistin varð vin- sælli í Evrópu og Bandaríkunum gátu menn ekki horft framhjá þess- ari tónlist og fóru að taka diskana í sölu. Að sögn Helga er hugmyndin sú að gera fleiri diska með nafninu Þetta er og þá jafnvel kántrýdisk og disk með rólegum og rómantískum lögum. „Ef þessi safndiskur selst vel þá verður R&B fyrir alvöru vinsælt á íslandi. Það skemmtilega við R&B er að fólk á öllum aldri getur hlustað á þessa tónlist. Systkini okkar, sem eru rúmlega þrítug, hafa gaman af þessu mjúka og létta R&B,“ sagði Ómar. Helgi og Ómar eru sammála um að íslenskum rapp- og R&B-tónlist- armönnum eigi eftir að fjölga því þær sveitir sem komnar séu fram á sjónarsviðið lofi góðu. Ómar segist hafa heyrt talsvert af sænsku, dönsku, frönsku og þýsku R&B og margt af því sé virkilega léleg tón- list. Stelpurnar í Real Flavaz séu hins vegar að gera mjög góða hluti og sýni að íslenskt R&B sé ekki síðra en það erlenda. „Ég hlakka mikið til að heyra nýju plötunna hennar Svölu Björgvins því hún hef- ur aldeilis röddina í þessa tónlist auk þess sem hún hefur legið yfir R&B plötum,“ sagði Ómar. / mar og Helgi segjast vera hugsjónamenn þegar R&B- og danstónlist sé annars veg- ar. „Plötuútgefendur, vinir okkar og samstarfsfélagar á útvarpsstöðvun- um hafa hlegið að okkur í gegnum árin og hneykslast á því að við séum að spila einhverja væmnistónlist sem enginn nenni að hlusta á,“ sagði Óm- ar og Helgi bætti því við að danstón- listin hafi sjaldan fengið eins mikla spilun í útvarpi og núna. „Það héldu allir að rappið væri bara bóla en það hefur verið vinsælt í næstum tuttugu ár. Ég held að það sama muni eiga við R&B tónlist því hún hefur smám saman verið að festa sig í sessi,“ sagði Ómar bjartsýnn á framtíð R&B tónlistar á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.