Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 45 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristjana Ágústsdóttir Hárhús Hönnu flytur Búðardal. Morgunblaðið. HARHUS Hönnu í Búðardal flutti hái-greiðslu- og sólbaðstofuna 6. ágúst sl. í endurbætt húsnæði að Gunnarsbraut 4. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsnæðinu sem áður hýsti söluskála Olís í Búðardal. Hárhús Hönnu var opnað fyrst þann 12. ágúst 1994 í iðn- aðarhúsnæði að Vesturbraut 12c sem var 72 fm en nýja húsnæðið er 100 fm. Eigandi Hárhúss Hönnu er Jó- hanna Bjarney Einarsdóttir, hár- snyrtir. Auk Jóhönnu starfar á stof- unni Sigrún Eva Þórisdóttir, nemi, og bjóða þær alla gamla sem og nyja viðskiptavini velkomna. Boðið er upp á alia almenna hársnyrtiþjónustu. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn í FRÉTT um tónleika Stillupp- steypu í blaðinu á föstudag var einn hljómsveitarfélaga rangfeðraður. Rétt nafn hans er Sigtryggur B. Sig- marsson. Beðist er velvirðingar á þessu. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hvitasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Lilja Óskarsdóttir frá Vestmanna- eyjum. Allir hjartanlega velkomnir. www.mbl.is Fyrirtæki, stofnanir og sendiráð: Til leigu glæsilegar stúdíóíbúðir í miðbæ Reykjavíkur Tekur fyrirtæki þitt oft á móti erlendum gestum? Eiga starfsmenn utan að landi erindi til höfuðborgarinnar? Útvegið þið starfsmönnum húsnæði til skemmri eða lengri tíma? Til leigu glæsilegar studíófbúðir til fyrirtækja, stofnana og sendiráða i nýju íbúðarhóteli í Þingholtsstræti 5. íbúðimar eru leigðar út með öllum búnaði, þ.m.t. húsgögnum, sjónvarpi, ísskáp og örbylgjugrillofni. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi. Ibúðirnar em leigðar út í lágmark eitt ár í senn og er leiguverð 40.000 kr. á mánuði að viðbættum hússjóði. Afhendingartími er 1. október. Frekari upplýsingar eru veittar hjá Löngustétt ehf. í símum 562 2860, 899 6926 eða 899 4689. £í j \angastétt eh Eykt ehf Byggingarverktakar Teiknistofa Gariars Halldórssonar RTS Raftaknistofan VSÓ RÁÐGJÖF EHF ASTRAá SINDRI háfell oHt. V é I s m i ð j a PanelHús ehf VERKVER BLIKKÁS hf Stefán Ólafson rafvirkjameistari - Alhliða pípulagnir - Steinmótun ehf Guðmundur K Guðmundsson - Blikksmiðjan Funi Þórður Bogason ehf málarameistari - Verkþing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.