Morgunblaðið - 30.08.1998, Page 45

Morgunblaðið - 30.08.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1998 45 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristjana Ágústsdóttir Hárhús Hönnu flytur Búðardal. Morgunblaðið. HARHUS Hönnu í Búðardal flutti hái-greiðslu- og sólbaðstofuna 6. ágúst sl. í endurbætt húsnæði að Gunnarsbraut 4. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsnæðinu sem áður hýsti söluskála Olís í Búðardal. Hárhús Hönnu var opnað fyrst þann 12. ágúst 1994 í iðn- aðarhúsnæði að Vesturbraut 12c sem var 72 fm en nýja húsnæðið er 100 fm. Eigandi Hárhúss Hönnu er Jó- hanna Bjarney Einarsdóttir, hár- snyrtir. Auk Jóhönnu starfar á stof- unni Sigrún Eva Þórisdóttir, nemi, og bjóða þær alla gamla sem og nyja viðskiptavini velkomna. Boðið er upp á alia almenna hársnyrtiþjónustu. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn í FRÉTT um tónleika Stillupp- steypu í blaðinu á föstudag var einn hljómsveitarfélaga rangfeðraður. Rétt nafn hans er Sigtryggur B. Sig- marsson. Beðist er velvirðingar á þessu. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hvitasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Lilja Óskarsdóttir frá Vestmanna- eyjum. Allir hjartanlega velkomnir. www.mbl.is Fyrirtæki, stofnanir og sendiráð: Til leigu glæsilegar stúdíóíbúðir í miðbæ Reykjavíkur Tekur fyrirtæki þitt oft á móti erlendum gestum? Eiga starfsmenn utan að landi erindi til höfuðborgarinnar? Útvegið þið starfsmönnum húsnæði til skemmri eða lengri tíma? Til leigu glæsilegar studíófbúðir til fyrirtækja, stofnana og sendiráða i nýju íbúðarhóteli í Þingholtsstræti 5. íbúðimar eru leigðar út með öllum búnaði, þ.m.t. húsgögnum, sjónvarpi, ísskáp og örbylgjugrillofni. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi. Ibúðirnar em leigðar út í lágmark eitt ár í senn og er leiguverð 40.000 kr. á mánuði að viðbættum hússjóði. Afhendingartími er 1. október. Frekari upplýsingar eru veittar hjá Löngustétt ehf. í símum 562 2860, 899 6926 eða 899 4689. £í j \angastétt eh Eykt ehf Byggingarverktakar Teiknistofa Gariars Halldórssonar RTS Raftaknistofan VSÓ RÁÐGJÖF EHF ASTRAá SINDRI háfell oHt. V é I s m i ð j a PanelHús ehf VERKVER BLIKKÁS hf Stefán Ólafson rafvirkjameistari - Alhliða pípulagnir - Steinmótun ehf Guðmundur K Guðmundsson - Blikksmiðjan Funi Þórður Bogason ehf málarameistari - Verkþing

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.