Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR FÓLK Varði dokt- orsritgerð •SVEINN Kári Valdimarsson varði doktorsritgerð sína við há- skólann í Glasgow (University of Glasgow), 2. mars s.l. Titill ritgerðar- innar er „Effect of temperature and light on overwintering behaviour of juvenile Atlantic salmon" eða áhrif hita og ljóss á vetraratferli laxaseiða. Leiðbein- andi Sveins var dr. Neil Metcalfe. Sveinn Kári lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands haustið 1987pg BS prófi í líffræði frá Háskóla íslands vorið 1992. Líf- fræðinámið stundaði hann m.a. við Bændaskólann á Hólum undir leið- sögn dr. Skúla Skúlasonar. Hann hóf nám við háskólann í Glasgow árið 1994 og starfar nú við rann- sóknir á fæðuatferii fiska hjá Aqua- smart International, en það fyrir- tæki framleiðir fóðrara fyrir fisk- eldi. Sveinn Kári er kvæntur Valerie Helene Maier, sem nú stundar doktorsnám í lífefnafræði og eru þau búsett í Glasgow. Foreldrar Sveins eru Valdimar Þorsteinsson og Guðrún Sveinsdóttir. -------------- Framsóknar- flokkurinn Ekkert próf- kjör á Vest- fjörðum KJÖRDÆMISSAMB ANDSÞIN G Framsóknarflokksins á Vestfjörð- um sem fram fór á sunnudaginn ákvað að láta ekki fara fram próf- kjör á vegum flokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Kosin hefur verið sjö manna uppstillingarnefnd og er Ki-istinn Jón Jónsson formað- ur hennar. Miðað er við nefndin verði búin að ljúka störfum um ára- mót. Guðni Geir Jóhannesson, formað- ur Kjördæmissambandsins, segir að almenn samstaða hafi verið á þing- inu um þessa niðurstöðu. ------♦-♦-♦--- Lýst eftir bifreið LÖGREGLAN í Kópavogi lýsir eft- ir Mitsubishi Galant fólksbifreiðinni JL-009 - grábrúnni að lit sem var stolið frá Skemmuvegi 42, Kópa- vogi, dagana 11.-12. þessa mánaðar. Þeir sem verða bifreiðarinnar varir eru beðnir um að hafa sam- band við lögreglu. i I i www.mbl.is fílYTT, IIIYTT! Amerískur náttfatnaður Stakir kjólar, sloppar, og sloppasett, stutt og síð. Margir litir og gerðir. í___I lym pría. Kringlunni 8-12, sími 553 3600 30% ánægð með komu Keikós til landsins Stuðningur við hvalveiðar eykst STUÐNINGUR við að íslendingar hefji aftur hvalveiðar er meiri nú en í upphafi síðasta árs. Þetta kem- ur fram í skoðankönnun Gallup. Tæplega helmingur telur að koma háhyrningsins Keikós valdi því að erfiðara verði að hefja hvalveiðar við Islandsstrendur og svipað hlut- fall telur að koma háhymingsins breyti engu um möguleika Islend- inga á að hefja hvalveiðar að nýju. Rúmlega 30% svarenda eru ánægð með að Keikó er kominn til landsins, rösklega helmingur seg- ist hvorki ánægður né óánægður, en rösklega 19% eru óánægð. Fólk á aldrinum 18-34 ára er ánægðast með komu Keikós, rúmlega 37% þeirra eru ánægð, en á bilinu 25-27% fólks á aldrinum 35-75 ára. 80^8% eru fylgjandi hvalveiðum við Island, en rösklega 10% eru þeim andvíg. Fleiri eru hlynntir hvalveiðum núna en þegar spurt var í febrúar á síðasta ári. Þá voru tæplega 75% hlynnt hvalveiðum. Hlutfallið núna er það hæsta síðan Gallup hóf að spyrja Um hvalveiðar í júní 1993. Rúmlega 84% kai-la eru hlynntir hvalveiðum, en rösklega 77% kvenna. 85% íbúa á landsbyggðinni lýstu yfir stuðningi við hvalveiðar, en hlutfallið á höfuðborgarsvæðinu var 77%. Könnunin var gerð 28. septem- ber til 11. október. Úrtakið var 1.152 menn af öllu landinu á aldrin- um 18-75 ára. Svarhlutfall var 72%. Svartar úlpur, vatnsheldar með hettu á kr. 8.700. Stretchbuxur fyrir lágvaxnar konur, st. 38-50. Opiö frá 11-18, laugard. 11-16. Eiðistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. Úlpurnar komnar Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 10-14 20% afsláttur Apótek Norðurbæjar Miðvangi 41, Hafnarfirði, sími 565 2530 Kynnum WQBLÖ tísku- línuna 98-99 15. október kl. 14-18 Utsala í 3 daga Allar vörur meö 20% afslætti í dag, á morgun og á laugardag. AÐUR 11.500 AÐUR 10.800 AÐUR 10.800 AÐUR 2.600 AÐUR 6.500 Utsalan ^ stendur aöeins Veittur er 20% \ afsláttur af | ‘ öllum vörum. OPIÐTIL16 A LAUGARDAGINN. Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvík, sfmi 551-5814 hanskar_ OROBLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.