Morgunblaðið - 15.10.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 15.10.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 5F AÐSENDAR GREINAR Sj ómannafélag gegn sjómönnum HINN 18. september síðastliðinn stóð undirritaður fyrir ráðstefnu um kaupskipaútgerð á Hótel Sögu í Reykjavík. Fundurinn tókst vel og var vel sóttur, enda vel til hans vand- að og á mælendaskrá margir af þeim aðilum sem í dag eru áhrifavaldar í rekstri kaupskipa á alþjóðlegum vett- vangi. Ég hefði þó viljað sjá þama Opnar aukaskráningar kaupskipa eru, að mati Sigurðar Sigurgeirs- oka nokkurra álvera, ef rétt er á mál- um haldið. Og það besta við slíka að- gerð, er að hún kostar íslendinga ekki neitt, aðeins smá pólitíska sam- stöðu en ekki sundrungu og bak- tjaldamakk eins og verið hefur. Ég er satt að segja orðinn hund- leiður á því að hlusta á bullið í for- manni Sjómannafélags Reykjavíkur þar sem hann vitnar aftur og aftur í einhver öfgafull dæmi um illa með- ferð á farmönnum einhvers staðar úti í heimi, með það eitt að markmiði að hræða og slá ryki í augu stjómmála- manna, sem því miður sldlja þessi mál ekki nógu vel. Það vita allir, sem starfa við kaupskiparekstur, hvort sem er á Islandi eða héma úti í hinum stóra heimi, að opnar aukaskráningai- kaup- skipa eru komnar til að vera, og engum nema formanni Sjómannafé- lags Reykjavlkur dettm- lengur 1 hug að kalla þetta hentifána. For- maðurinn og hans for- verar em á góðri leið með að drepa niður ís- lenska farmennsku og allt frumkvæði, með áralangri þvermóðsku- fullri andstöðu við allar þær breytingatillögm- sem hafa leyft sér að leggja fyrir háu herra. Ég átti satt að segja allt öðra frá ungum og vel menntuðum for- manni, en að taka upp sömu gömlu ryðguðu klisjuna sem fyrirrenn- arar hans notuðu. En það að mæta ekki á þennan fund sem honum var boðið á, lýsir aðeins þröngsýni og er að mínu mati algert virðingar- leysi við umbjóðendur formannsins, þ.e. sjó- menn og farmenn. Is- lenskir sjómenn og far- menn líta mjög til Sjó- mannafélags Reykjavík- Sigurður ur eftir lausn á þessu Sigurgeirsson vandræðamáli. Ef Sjó- mannafélag Reykjavík- menn ur er jafnumhugað um sína umbjóð- þessa endur og þeir viija vera láta, þá ber von á formanninum og hans fólki skylda til að mæta á slíka fundi og standa þar fyrir máli sinna manna. Ég er fyrr- verandi sjómaður sjálfur til margra ára og ég krefst þess nú þegar af for- manni Sjómannafélags Reykjavíkur^* að hann hætti að vinna gegn sínum mönnum með kjánalegum og úrelt- um upphrópunum í fjölmiðlum, og setjist nú niður með öðrum aðilum sem að þessu máli koma á Islandi og finni á því farsæla lausn. Staðreynd málsins, ágæti formaður, er sú að meirihlutinn vill aðgerðir og það strax, þið erað aðeins örfáh- menn sem standið í vegi breytinga og þró- unar á íslandi og það verður ekki lið- ið mikið lengur, ykkar umbjóðendur eiga betra skilið frá ykkur. Höfundur er skiparekstrarfræðing- ur og forstöðumaður skiparrekstr- ardeildar Oceanic Shipping & Chartering Ltd. i Lundúnum. sonar, komnar til að vera. fleiri stjóramálamenn, en aðeins 3 þingmenn af 63 sem boðið var sáu sér fært að mæta til fundarins, sannar- lega uppteknfr menn þar á ferðinni. Aberandi var einnig fjarvera for- svarsmanna Sjómannafélags Reykja- víkur og Alþjóðlega flutningaverka- mannasambandsins, og vekur það spumingar um hversu umhugað þessum mönnum er um sína umbjóð- endur, þ.e. íslenska farmenn/sjó- menn. Tilgangur ráðstefnunnar var mjög skýr, en hann var tvíþættur, n.t. að fá sem flesta ráðamenn farmanna og sjómanna á íslandi, auk stjóm- málamanna og hagsmunaaðila til þess að koma, setjast niður í bróðemi og hlusta og læra af því hvað aðrar sigl- ingaþjóðir hafa verið að gera, eða ekki verið að gera í sínum siglinga- og skráningarmálum. En eins og t.d. kom fram í ræðu fulltrúa Breta á fundinum, þá sjá Bretar í dag mjög eftir því að hafa ekki opnað auka- skráningu hjá sér þegar útflöggunar fór að gæta hjá þeirra kaupskipaflota fyrir nokkram áratugum. Þeir telja sig með því hafa misst af veralegum gjaldeyristekjum. I annan stað var tilgangur fundar- ins að opna augu manna fyrir þeim gríðarlegu tekjumöguleikum og at- vinnutækifæram sem öflugur kaup- skipafloti færir þeim þjóðum sem hann hefur undir sínu flaggi og markaðssetja sig á réttan hátt á heimsmarkaði. En það kom t.d. fram í erindi framsögumanna Bahamas og Kýpur á ráðstefnunni, að tekjumar af slíkum rekstri era ekki aðeins af skráningargjöldum og tonnaskatti, heldur hafa þessi viðskipti mjög keðjuverkandi áhrif út í hagkerfið og þjóðfélagið í formi allskyns þjónustu í kringum þennan rekstur. Hér gætu menn jafnvel verið að tala hm jafn- /IMECALUX Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á plássi hvort sem er i bílskúr eða vörugeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þinum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitaeki og trillur færðu einnig hjá okkur. Lagerlausnir eru okkar sergreitt MECALUX - gæði fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN traunrsurshf SUNDABORG I • SlMI 568-3300 W' Ljonviljugir vinnufélagar! Góöi ir vinni iffilnni hnrf nö vnrn trni isti ir nn Góður vinnufélagi þarf að vera traustur og óreiðanlegur. Hann þarf að vera Ijónsterkur og snöggur op vinna eins og Ijón Góður vinnufelagi er gulls ígildi. ner vinnur með þér! • 3m3 flutningsrýml og 600 kg burðargeta • 1100 cc bensínvél eða 1800 cc dísilvél • loftpúði, blaðahaldari í mœlaborði og niðurfellanlegt farþegasœti sem eykur flutningsgetu og getur nýst sem skrifborð o.fl. Verð frá aðeins kr. 947.791 án vsk. Verð kr. 1.180.000 með vsk. >0 fagmannlegur! PEUGEOT LJÓN Á VEGINUM! ÍO til í slaginn! oxer • sendibíll • 3 lengdir og hór eöa lágur toppur • 2.0 lítra bensínvél eða 2.5 Iftra dísilvél með túrbínu • framdrif og loftpúði sem staðalbúnaöur • fjórhjóladrif, ABS-bremsur. vinstri hliðarhurð, gluggar o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.574.297 án vsk. Verð kr. 1.960.000 með vsk. • sendibíll eöa 9 manna smárúta • 4m3 flutningsrými og 815 kg buröargeta • 1900 cc dísilvél, loftpúði, fjarstýrðar samlœsingar, rafmagn í rúðum o.fl. Verð frá aðeins kr. 1.522.891 án vsk. Verð kr. 1.896.000 með vsk. íoxer - á góðum grunni! • grindarbíll með einföldu eða tvöföldu húsl • 3 lengdir • 2.0 lítra bensínvél eða 2.5 lítra dísilvél með túrbínu • framdrif og loftpúði sem staðalbúnaður • fjórhjóladrif, ABS-bremsur o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.358.233 án vsk. Verð kr. 1.691.000 með vsk. Sendlbílarnlr frá Peugeot eru rúmgóðir og hafa mikla burðargetu. Mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði ökumanns og vönduðum sœtum því góð vinnuaðstaða tryggir betri líðan og aukin afköst. V Innubilarnir frá Peugeot hafa fengið mjög góða einkunn fyrir gott aðgengi, stórar hurðirog einstaklega góða vinnuaðstöðu. Peugeot er framtíðarvinnustaður. NÝBÝLAVEGI 2 Veldu rétta vlnnufélagann, láttu Ijónið vinna með þér. Veldu Peugeot. SiMl: 554 2600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.