Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 61 FRÉTTIR Átak gert í útivistarmál- um barna og unglinga LÖGREGLAN í Reykjavík og Reykjavíkurborg hafa í samstarfi við sveitarfélög um land allt og for- eldrasamtökin Vímulausa æsku sameinast um átak í útivistarmál- um barna og unglinga. Átakið er liður í áætluninni Is- landi án eiturlyfja. Það hófst fóstu- daginn 9. október og mun standa yfir í mánuð. I allan vetur verður þó áfi-am með jöfnu millibili minnt á mikilvægi þess að farið sé eftir reglum um útivistartíma. Átakið felst fyrst og fremst í því að for- eldrar eru hvattir með auglýsing- um í fjölmiðlun til að virða reglur um útivistatíma barna og unglinga. Jafnft-amt munu sveitarfélög víða um land íylgja átakinu eftir með aðgerðum í sínum heimahögum. I auglýsingu um átakið segh' m.a.: „Foreldi’ar vita öllum betur hvað bömum þeirra er fyrir bestu. I nýlegri könnun kemm- í ljós að um 90% þeirra segjast vh-ða reglur um útivistartíma barna og ung- linga. Er gott til þess að vita þar sem fátt er betur til forvama fallið en samverastundir foreldra með bömum sínum. Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri ekki vera á al- mannafæri eftir kl. 20. Börn á aldr- inum 13-16 ára mega ekki vera á almannafæri á þessu tímabili eftir kl. 22 nema í íylgd með fullorðnum (undanskilið bein heimleið frá við- urkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu). Ekki þarf annað en að skoða á hvað tímum sólarhrings böm byrja að fikta með áfengi og aðra vímu- gjafa og hvenær alvarlegar líkams- árásir og óæskileg kynlífsreynsla eiga sér stað, til að skilja að úti- vistarreglurnar era ekki settar fram af neinni tilviljun. Þess utan er nægur svefn mikilvæg forsenda vellíðanar og árangurs í skólanum. Við styðjum alla foreldra heils- hugar í því að vera samtaka, ákveðnir og elskulegir og virða reglur um útivistartíma barna sinna.“ Vonbrigði með kj ördæmatillögur Á FUNDI stjóma Samtaka sveitar- félaga í Norðurlandskjördæmi vestra sem haldinn var á Hvamms- tanga 7. október sl. vora tillögur kjördæma- og kosningalaganefndar til umræðu og var eftirfarandi bókun gerð: „Stjóm SSNV lýsir yfir vonbrigð- um sínum með tillögur kjördæma- og kosningalaganefndar þar sem lagt er til að kjördæmum verði skipt þvert á þjónustu- og hagsmuna- tengsl íbúanna og án tillits til ann- arra þarfa en að ná fram sama fjölda atkvæða bak við hvern þingmann. Stjómin ítrekar samþykkt 6. árs- þing SSNV þar sem skorað var á kjördæma- og kosningalaganefnd að kljúfa ekki Norðurlandskjördæmi vestra í tvennt þegar stærð kjör- dæma verður ákveðin. Er þeirri áskoran nú beint til formanna stjómmálaflokkanna og hins háa Al- þingis.“ A sama fundi var gerð eftirfarandi bókun: „Stjóm SSNV mótmælir ákvörðun Landssímans hf., sem er alfarið í eigu ríkisins, um að leggja Loftskeytastöðina á Sigluftrði niður og bendh- á að nær hefði verið mark- aðri stefna stjómvalda að flytja alla starfsemi loftskeytastöðvanna til Siglufjarðar, í stað þess að flytja hana til Reykjavíkur. Er í þessu sambandi bent á slæmt atvinnuá- stand í Norðurlandskjördæmi vestra þrátt fyrir fólksfækkun en þensluá- stand svo að til vandræða horftr á höfuðborgarsvæðinu.“ BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarss. Bridsfélag Ilafnarfjarðar Önnur umferð í minningarmóti Kristmundar Þorsteinssonar og Þórarins Andrewssonar var spiluð mánudaginn 12. október. Urslit það kvöld urðu þessi: N/S Njáll Sigurðss. - Bjarni Sigursveinss. 257 Högni Friðþjófss. - Halldór Stefánss. 245 Guðmundur Magnúss. - Ólafur Jóhannss. 239 A/V Sigurjón Harðarson - Haukur Ámason 253 Bjöm Bjömss. - Friðrik Steingrímss. 239 Ásgeir Ásbjörnss. - Dröfn Guðmundsd. 236 Heiidarstaðan er nú þessi: Njáll G.Sigurðss. - Bjami Sigursveinss. 491 ÁsgeirÁsbjömss.-DröfnGuðmundsd. 477 Gísli Hafliðason - Jón N. Gíslason 471 Friðþjófur Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 470 Ein umferð er eftir í mótinu og verður hún spiluð nk. mánudag. Næsta keppni hefst svo 16. októ- ber, en það er aðaltvímenningur fé- lagsins, sem áætlað er að verði fjögurra kvölda barómeter. Bridsfélag Suðurnesja LOKIÐ er þremur umferðum af fjórum í hausttvímenningi félags- ins en þrjú kvöld teljast til úrslita í mótinu. Tólf pör spiluðu sl. mánudags- kvöld og skoraðu eftirtalin pör mest: Garðar Garðarsson 7 Heiðar Sigurjónsson 22 Pétur Steinþórss.- Úlfar Kristmsson 10 óli Pór Kjartansson - Kjartan Ólason 10 Röð efstu para er nokkuð óljós vegna fyrirkomulagsins en þó er ljóst að Karl Karlsson og Gunn- laugur Sævarsson era langefstir með 68 stig yfir meðalskor, Jó- hannes Sigurðsson og Gísli Torfa- son eru í öðru sæti með 32 og feðgarnir Óli Þór Kjartansson og Kjartan ólason þriðju með 21. Lokaumferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld í félagsheimilinu við Sandgerðisveg ki. 20. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 13. október var spiluð önnur umferðin í aðaltvímenningi BRE. 12 pör tóku þátt og vora spiluð 3 spil á milli para. Úrslit urðu á þessa leið: Einar Þorvarðarson - Ottar Guðmundss. 30 Ragna Hreinsd. -SvalaVignisd. 23 Auðbergur Jónss. - Hafsteinn Larsen 22 Andrés Gunnlaugss. - Þorbergur Haukss. 15 Staðan að loknum tveimur um- ferðum er þessi: Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Kristjánss. 50 Ragna Hreinsd. - Svala Vignisd. 35 Andrés Gunnlaugss. - Þorbergur Haukss. 20 Einar Þorvarðarson - Óttar Guðmundss. 19 íslandsmót í einmenningi 1998 íslandsmót í einmenningi 1998 verður spilað um helgina 10.-11. okt. Mótið byrjar kl. 19 fóstudags- kvöld og lýkur um kl. 20 á laugar- dagskvöld. Núverandi Islands- meistari er Þröstur Ingimarsson. Spilað er eftir mjög einföldu kerfí. Kerfiskort eru send út til þeirra sem þess óska. Skráning á skrif- stofunni, s: 587 9360 eða is-* bridge@islandia.is. Mótaröð í meistaraflokki. Frest- ur til að skrá sig í mótaröðina rennur út föstudag 16. okt. kl. 17. Allar upplýsingar á skrifstofu Bridssambandsins í síma 587 9360. www.mbl.is Litir: Dökkqrænt, jökulblátt arábrúnt, blátt Stærðir: M-XL Verð kr. 9.900,- 'GaflverTlble bunor Hlýjar og liprar Litir: Svart, beige Stærðir: S-XL Verð kr. 5.900,- • >' Sérstaklega stvrkt 100% nylonefm meo einangrun. Stillanleg hetta og mittisband. Litir: Maísgult, dökkorange, blátt, rautt. Stærðir: S-XL Verð kr. 7.900,- Skemmtilegar krakkahúfur fallegum litum. Verðltr. 1.950,- URVAL AF: HÚFUM, VETTLINGUM, EYRNABÖNDUM, ÚTIVISTARFATNAÐI, ÚTIVISTARSKÓM, OG ÖLLU SEM ÞÚ ÞARFT TIL AÐ HALDA Á ÞÉR HITA í VETUR! ket - Dúnúlpa i, Dökkblátt karrígult r. 11.900,- spottvömifims Fosshálsi 1 - S. 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.