Morgunblaðið - 21.10.1998, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður
ÞAÐ er bara gott að vera laus við þetta lið að heiman, nú getum við farið að leigja út
og græða, Hvati minn ...
fisherVrice
KB eign-
ast öll
hlutabréf
í Engjaási
KAUPFÉLAG Borgfírðinga hef-
ur eignast öll hlutabréf í Engjaási
hf. en fyrirtækið hefur átt í mikl-
um rekstrarerfiðleikum. Kaupfé-
lagið átti fyrirtækið ásamt Mjólk-
ursamsölunni í Reykjavík og
Mjólkurbúi Flóamanna. Mjólkur-
samsalan og Flóabúið tóku á sig
hluta af skuldbindingum félagsins
og seldu KB hlutabréfin á sann-
gjömu verði, að sögn Þorvaldar T.
Jónssonar, formanns stjórnar
Kaupfélags Borgfírðinga.
Engjaás var stofnað 1995 eftir
að Mjólkursamlagið í Borgarnesi
var lagt niður. Fyrirtækið hefur
framleitt grauta, pitsur, sultu og
morgunkorn og verið með víná-
töppun. Reksturinn náði sér aldrei
verulega á strik og safnaði fyrir-
tækið skuldum. 1. ágúst síðastlið-
inn var öllum 17 starfsmönnum
Engjaáss sagt upp störfum.
Yfírbygging fyrirtækisins
skorin niður
Þorvaldur sagði að samhliða
lækkun skulda hefði yfirbygging
fyrirtækisins verið skorin niður og
það yrði rekið af skrifstofu KB.
Haldið yrði áfram þeirri fram-
leiðslu sem einhverja framlegð
gæfi, en öðru yrði hætt. Gert væri
ráð fyrir að átta starfsmenn störf-
uðu hjá fyrirtækinu eftir þessa
endurskipulagningu. Hann sagði
ljóst að þessi starfsemi stæði ekki
undir rekstri hússins, en unnið
væri að því að finna framtíðar-
verkefni fyrir þann hluta hússins
sem væri ónotaður.
Unnið er að endurskipulagn-
ingu á rekstri Kaupfélags Borg-
firðinga og sagði Þorvaldur að
m.a. hefði verið tekin ákvörðun
um að breyta bílastöð kaupfélags-
ins í hlutafélag.
Ljóshöfði
ÞESSI fallegi andarst eggur er
amerískur ljóshöfði. Ljóshöfða-
öndin er systurtegund íslensku
rauðhöfðaandarinnar vestanhafs.
Hluti íslenskra rauðliöfða hef-
ur vetursetu í N-Ameríku og
gerist það oft að Ijóshöðfastegg-
ir parast íslenskum rauðhöfða-
kollum og fylgja þeim til lands
en kollurnar ráða ferðinni á
Morgunblaðið/Jóhann Óli Hilmarsson
í Fossvogi
varpstöðvarnar.
Ljóshöfðinn hefur verið í slag-
togi við rauðhöfða í Fossvogi um
skeið þar sem mjög gott er að
virða hann fyrir sér. Heldur
hann oft til í vogsbotninum. Ann-
ar ljóshöfðasteggur hefur líka
sést á Innnesjum, hann heldur
oftast til í Arnarnesvogi en
einnig í Kópavogi.
—
Litrík, örugg
og skemmtileg
Fást f leikfangaverslunum, bóka-
og ritfangaverslunum,
stórmörkuðum og
matvöruverslunum
um allt land.
DREIFINGARAÐHI
l.GUÐMUNDSSDbJehf
Sími: 533-1999, Fax: 533-1995
Hönnun húsnæðis fyrir aidraða
Þjónusta og
hönnun þarf að
stuðla að öryggi
Steinunn K. Jónsdóttir
HÖNNUN húsnæðis
fyrir aldi’aða, þöif,
öryggi og þjónusta
er yfírskrift námsstefnu
sem Öldrunarfræðafélag
Islands stendur fyrir í
samvinnu við Endui-
menntunarstofnun Há-
skóla Islands á morgun,
fimmtudaginn 22. október.
Steinunn K. Jónsdóttir
er formaður Öldrunar-
fræðafélags íslands.
„Það er mikið um að
vera í húsnæðismálum
aldraðra. A síðustu árum
hafa verið byggðar marg-
ar sjálfseignaríbúðir fyrir
aldraða og það er fyrirsjá-
anlegt að í nánustu fram-
tíð verði meira byggt af
sérhönnuðu húsnæði fyrir
aldraða einkum hjúkrun-
arrýmum á Reykjavíkur-
svæðinu eins og heilbrigðisráð-
herra kynnti nýlega.
Steinunn segir að þegar sé
komin nokkur reynsla í bygging-
um fyrir aldraða sem hægt sé að
nýta en hún segir að alltaf megi
gera betur og fagfólk þurfi að
bera saman bækur sínar um þessi
mál. „Því fannst okkur tilvalið að
fjalla sérstaklega um hönnun hús-
næðis fyrir aldraða á þessari
námætefnu en Öldrunarfræðafé-
lag Islands er 25 ára á þessu ári
og heldur upp á afmælið í lok
námsstefnunnar."
-Að hverju þarf að huga þegar
húsnæði fyrir aldraða er hannað?
„Það ber margs að gæta þegar
verið er að hanna húsnæði fyrir
þá sem eru famir að eldast, eink-
um þá sem eni famir að missa
sjón, heym eða búa við skerta
hreyfifæmi. Við hönnun húsnæðis
fyrir aldraða þarf að taka mið af
þessum þáttum t.d. með tilliti til
öryggis því ýmsai’ slysagildrur
geta leynst í íbúðum. Þær þarf að
varast eins og t.d þröskulda og
ranga lýsingu sem að öllu jafna
skiptir ekki máli fyrir fullfríska.
Þættir í hönnun þurfa að stuðla að
öryggi þannig að dragi úr líkum á
slysum eða óhöppum."
Steinunn segir að við hönnun-
ina megi ekki heldur gleyma því
að sjónarhom hinna öldruðu
skiptir máli óskir þeirra og þarfii’.
„í nýrri byggingum hafa menn
reynt að hafa þessa þætti til hlið-
sjónar en enn rekumst við þó á
hönnunargalla. Því er nauðsynlegt
að koma þekkingu áleiðis, efla
þekkingarleit og rannsóknir á
þessu sviði.“
-Hverjir eru helstu gallamir
sem komið hafa fram í hönnun á
húsnæði fyrir aldraða?
„Það eru ýmsir
þættir er varða notkun
þröskulda, hönnun
þrepa, gólfefni, lýs-
ingu, aðstöðu á baði og
í eldhúsi. Einnig atriði
sem varða aðbúnað til
að veita umönnun. I slíkum tilvik-
um getur röng hönnun gert um-
önnun erfiðari viðfangs en hún
þyrfti að vera. Þá þarí' einnig að
huga að vellíðan fólks og öryggis-
tilfmningu í húsunum og sjúkra-
stofnanir þurí'a að vera mjög
heimilislegar til að fólki líði vel.“
-Hverjir halda fyrirlestra á
þessari ráðstefnu?
„Við fáum að þessu sinni er-
lendan gestafyrirlesara Thomas
L. Harrington sem er stærðfræð-
ingur og sálfræðingur. Sérsvið
hans er á sviði skynjunar. Hann
mun fjalla um breytingar á skynj-
un og hreyfifærni og aukna slysa-
hættu af þessum völdum. Hann
► Steinunn K. Jónsdóttir er
fædd í Reykjavík árið 1959. Hún
lauk BA prófí í félagsfræði og
félagsráðgjöf árið 1991 og
starfar sem svæðisstjóri í öldr-
unarþjónustudeild hjá Félags-
málastofnun Reykjavíkurborg-
ar.
Eiginmaður hennar er Elís
Reynarsson og eiga þau Jirjú
börn.
leggur áherslu á mikilvægi rann-
sókna á fyrirbærum öldrunar og
þess að þróuð verði líkön eða
hermar sem geti bætt hönnun og
öryggisatriði.
Aðrir fyrirlesarar eru Anne
Grethe Hansen iðjuþjálfi, Sigríður
Jónsdóttir yfirmaðm- rannsóknar
og þróunarsviðs hjá Félagsmála-
stofnun Reykjavíkur, Richard
Olafur Briem arkitekt, Ella B.
Bjamarson sjúkraþjálfari og Guð-
mundur Gunnarsson verkfræð-
ingur og formaður Samtaka aldi’-
aðra.“
-Hefur Öldrunarfræðafélag
Islands verið starfrækt lengi?
„Frá árinu 1973 en það voru
læknarnir Þór Halldórsson og Al-
freð Gíslason sem stóðu að stofn-
un þess. Fyrsti formaðurinn var
Gísli Sigurbjörnsson þáverandi
forstjóri Elli- og hjúkrunarheim-
ilis Grundar. Þetta er þverfaglegt
félag einstaklinga sem starfa að
málum sem varða öldrun, öldrun-
arsjúkdóma og aldurstengdar
breytingar á líkamlegu atgervi og
félagslegum aðstæðum. Félags-
menn eru 230 talsins, flestir eru
fagfólk á sviði öldrunai’, stjóm-
endur stofnana og heimila fyrir
aldraða og starfsfólk sem sinnir
þjónustu og umönnun
við aldraða svo og aðr-
ir sem hafa áhuga á að
fylgjast með fræði-
legri umræðu um öldr-
unarmál."
Steinunn segir að
Sameinuðu þjóðirnar
hafi útnefnt árið 1999 sem ár
aldraðra og Öldrunarfræðafélagið
hefur tekið þátt í að undirbúa það
ár ásamt öðmm félögum og stofn-
unum. Framlag félagsins á ári
aldraðra verður að efla blaðið
Öldrun sem fagtímarit í öldrunar-
fræðum.
„Saga öldrunarfræðinnar er
ekki löng en hún sameinar fræðin
sem tengjast efri árum mannsæv-
innar og fræðigreinin hefur þá
sérstöðu að leggja áherslu á að
allir fagaðilar vinni saman.
Þverfagleg samvinna, heildarsýn
og fyrirbyggjandi vinna eru
grunnatriði í hugmyndafræði
öldrunarfræðinnar."
Sjúkrastofnan-
ir þurfa að
vera heimilis-
legar