Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Nvtækí&erí -nýstöcf! -SffiRESFÓLK Ó5KAST- Vegna fjölgunar verslana og aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvísleg störf við áfyllingar og önnur tilfallandi verslunarstörf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Vaktavinna, dagvinna, kvöldvinna. Við leitum að: Duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki á aldrinum 18-26 ára. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í dag, miðvikudag, kl. 16-18 og á morgun, fimmtudag kl. 14-15, á skrifstofur 10-11, að Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin). Athugið, fyrirspurnum er ekki svarað í síma, en þeim gjarnan svarað í ofangreindum viðtölum. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 11 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Áhersla er því ætíð lögð á, að gott fólk veljist til starfa. Laus staða héraðsdýralæknis Staða héraðsdýralæknis í Austur-Húnaþings- umdæmi ertímabundið laustil umsóknarfrá 1. nóvember nk. til 31. október 1999. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, fyrir 1. nóvem- ber 1998. Landbúnaðarráðuneytið, 20. október 1998. Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður óskast. Þekking á bók- haldi nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudaginn 27. okt., merktar: „Bókhald á hreinu - 2525". Veiðarfæragerð Starfsfólk óskast á netaverkstæði Hampiðjunn- ar hf. við Grandagarð 16. Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga vikunnar ásamt tilfallandi yfirvinnu. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. Hampiðjan hf. Rakarastofa Gríms Grímsbæ óskar eftir hársnyrti til starfa. Um er að ræða 50-100% starf. Upplýsingar veitir Grímur í símum vs. 553 1222 og hs. 568 9127. Lektor í bókasafns- og upplýsingafræði Við félagsvísindadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar starf lektors í bókasafns- og upp- lýsingafræði. Meðal þeirra greina sem gert er ráð fyrir að lektornum verði falið að kenna eru skráning og flokkun, auk annarra greina í samræmi við fyrirhugaða endurskoðun á námi í bókasafns- og upplýsingafræði. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækjanda, ritsmíðarog rann- sóknir, svo og vottorð um námsferil og störf. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísinda- legum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en umsækjandi skal hann gera grein fyrir hlutdeild sinni í rann- sóknum sem lýst er í ritverkunum. Ef um er að ræða mikinn fjölda ritverka er æskilegt að innsending af hálfu umsækjanda og mat dóm- nefndartakmarkist við 5—10 helstu fræðileg ritverk sem varða hið auglýsta starfssvið. Enn- fremur er óskað eftir greinargerð um þær rann- sóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitt starfið. Loks er ætl- ast til þess að umsækjandi láti fylgja með um- sagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín eftir því sem við á. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá og með 1. janúar 1999 enda verði störfum dóm- nefndar þá lokið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármálaráðherra og raðast starf lektors í launaramma B samkvæmtfor- sendum röðunar starfa í samkomulagi aðlög- unarnefndar. Umsóknarfresturertil 18. nóv- ember nk. og skal skriflegum umsóknum skilað í þríriti til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Um veitingu starfsins gilda ákvæði 1,—4. mgr. 11.gr. laga um Háskóla íslands en nánar er fjallað um meðferð máls í reglum nr. 366/1997 um veitingu starfa háskólakennara. Öllum um- sóknum verður svarað og umsækjendum síðan greintfrá því hvernig starfinu hafi verið ráð- stafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir. Nánari upplýsingar gefa Ágústa Pálsdóttir, skorarformaður í bókasafns- og upplýsinga- fræði, sími 525 4507, tölvupóstfang agustap@- hi.is, og Sigrún Valgarðsdóttir, deildarstjóri á starfsmannasviði, sími 525 4577, tölvupóst- fang sigvalg@hi.is. ^ Krabbameinsfélagið Forritari Leitarstöð Krabbameinsfélagsins leitar eftir forritara til starfa. Leitarstöðin notar Adabas-gagnagrunn og öll forritun er í Natural. Unnið er í UNIX-umhverfi. Dagleg vinna felst í viðhaldi á núverandi kerf- um, greiningu á þörfum fyrir ný kerfi og smíði þeirra. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun eða reynslu af gagnagrunnsforritun en önnur forritunarreynsla kann að vera nægjanleg. Starfið getur verið 75 til 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax. Góð laun í boði. Skriflegar umsóknir, merktar: „Forritari", send- ist til Krabbameinsfélags íslands, pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Upplýsingar um starfið veitir Rakel Kristjáns- dóttir í síma 562 1414.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.