Morgunblaðið - 21.10.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVTKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 55 v
FOLK I FRETTUM
i b 1111111! ■ i i i nmnm
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
HELGIN
16.-19. OKT.
var vikur Mynd Framl./Dreifíng
Ný Ný Kærður saklaus (Wrongfully Accvsed) Morgon Creek
(2) 2 Fullkomið morð (A Perfect Murder) Warner Bros.
(1) 3 Dagfinnur dýralæknir (Dr.Dolitlle) 20th Century Fox
(3) 1 Smóir hermenn (Smoll Soldiers) Dreomworks SKG
Mý Ný Valdamesti maður heims (Primary Colors) Mutuol Films
(6) 5 Grima Zorros (The Mosk of Zorro) Sony Pirtures
(4) 2 Hættuleg tegund 2 (SPECIES 2) MGM
(9) 7 Töf rasverðið (The Mogic Sword) Warner Bros.
(5) 6 Björgun óbreytts Ryan (Soving Privoie Ryan) Dreomworks SKG
(7) 4 Dansinn ísfilm
Ný Ný Vesalingnrnir (les Miserobles) Sony Pirtures
(8) 4 Hestah víslarinn (Horse Whisperer) Buena Vista
00) 9 Godzilla Sony Pirtures
(16) 11 Tvær sögur (Sliding Doors) Intermedia
(15) 5 Poulie Dreamworks SKG
(11) 11 Bonvænt vopn nr. 4 (Lethol Weapon 4) Warner Bros.
(19) 34 Hugo Per Holst
(20) 7 Róðgótur (X-Files) 20th Century Fox
(14) 4 Vofur (Phontoms) Miramax
(17) 8 Sporloust Tónabió
Sýningarstaður
Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn, Borgorbíó
Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó
Regnboginn, Bióhöllin, Borgarbíó
Hóskólabíó
Bíóhöllin, Hóskólabíó
Stjörnubíó, Bíóhöllin
Laugorósbíó
Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó
Hóskólabíó
Hóskólobíó
£
Stjörnubió
Bíóborgin, Kringlubíó
Bióhöllin
Laugarósbíó
Hóskólabíó
Bíóhöllin
Hóskólabíó
Regnboginn
Regnboginn
Hóskólabíó
rx
mmnnn
Kvikmyndatónleikar við borgarljós Chaplins
Þög'nin fæðir af
sér tónlist
Borgarljósin verða tendruð á laugardag þegar fjölhæfur
tónlistarmaður Gunter A. Buchwald stjórnar Sinfóníuhljómsveit
—-y -.. ■■ ... ..................... . —
Islands við meistaraverk Chaplins. Pétur Blöndal talaði við
Buchwald um tallausar kvikmyndir.
„ÞETTA hófst allt fyrir 20 árum
þegar ég var beðinn að leika af
fíngrum fram við þöglu myndina
Hringjarinn frá Nortre Dame í
kvikmyndahúsi í Freiburg. Sýningin
átti að vera daginn eftir,“ segir
Gunter A. Buchwald. „Ég vissi ekki
meira um kvikmyndatónlist en hver
annar en tókst að undirbúa mig
þannig að sýningin lukkaðist og
næstu 5 til 6 árin glamraði ég á pí-
anó við hinar ýmsu kvikmyndir."
Talmyndir ófullnægjandi
Buchwald er þýskur tónlistarmað-
ur sem hefur sérhæft sig í kvik-
myndatónlist og mun hann stjórna
Sinfóníuhljómsveit íslands á laugar-
dag þegar hún spilar tónlistina við
Borgarljós Chaplins. Kvikmynda-
sjóður íslands og Sinfóníuhljóm-
sveitin standa að „kvikmyndatón-
leikunum", eins og Buchwald kallar
þá, og eru þeir haldnir í tengslum
við Norrænu barnamyndahátíðina.
Borgarljósin geta talist merkileg
kvikmynd fyiir margi’a hluta sakir.
Ekki síst vegna þess að þegar hún
var gerð voru talmyndir komnar til
sögunnar. Chaplin fannst gæði tal-
mynda ófullnægjandi á þeim tíma og
kaus að hafa hana þögla við undir-
leik tónlistar.
Og hljómsveitarstjórinn er enginn
viðvaningur.
Buchwald er píanóleikari og fíðlu-
leikari og starfar sem dósent við
tónlistarháskólann í Freiburg. Árið
1978 hóf hann undirleik við þöglar
myndir með píanói og fiðlu og var
frumkvöðull á því sviði í Þýskalandi.
Hann hefur spilað undir 430 þöglum
myndum víða um heim og setti á fót
kvartettinn „Silent Movie Music
Company“ og Freiburger Film Har-
monica sem sérhæfir sig í kamm-
ermúsík við þöglar myndir.
Fullt hús í hríðarbyl
„Menn vöknuðu upp við vondan
draum þegar tónlistarmennirnir frá
því um 1920, er þöglu myndirnar
voru upp á sitt besta, féllu frá einn
af öðrum,“ seglr Buchwald. „Á sama
tíma var hægt að gera við margar
hrífandi myndir frá þessum tíma og
I-
ÚR Borgarljósum Chaplins.
„ÞEGAR myndin byrjar verður
ekki aftur snúið, - þá spilar
hljómsveitin botninn í stemmn-
inguna í hveiju atriði,“ segir
hljómsveitarstjórinn Gunter A.
Buchwald.
taka þær aftur til sýningar," heldur
hann áfram.
„Smátt og smátt komu því fram á
sjónarsviðið píanóleikarar og heilu
hljómsveitirnar sem leika undir
þöglum kvikmyndum og er sá siður
orðinn útbreiddur í Þýskalandi."
Buchwald kom hingað til lands til
að stjórna tónlistinni við Gullæði
Chaplins í íyrra. „Um leið og ég
kom til landsins skall á hríðarbylur
og það voru jafnvel uppi raddir um
að fresta tónleikunum."
Voru þetta fyrstu kynni þín af ís-
hndi?
„Já,“ svarar hann og hlær. „En
það var fullt hús á tónleikunum
þrátt fyrir veðurofsann svo ég hafði
enga ástæðu til að kvarta. “
Chaplin blístraði lagið
Og það er ljóst að Buchwald ber
mikla virðingu fyi-ir meistara þöglu
myndanna, - Charlie Chaplin. „Eg
hef fengist við þöglar myndir lengi
og þekki vel til Chaplins,“ segir
hann. „Hann var alveg einstakur.
Hann var ekki aðeins góður leikari
og leikstjóri heldur samdi hann
einnig tónlist fyi’ir myndir sínar
ásamt tónskáldum. Það fór þannig
fram að hann blístraði lagið og þeir
útsettu það fyrir myndina. Myndirn-
ar bera því handbragði hans vitni á
öllum sviðum.
Ég veit að hann spilaði á fíðlu og
selló og kannski þess vegna eru fiðl-
urnar áberandi í rómantískum atrið-
um eins og í lokin í Borgarljósunum.
Ég hef það fyrir satt að þegar hlé
hafí orðið á tökum mynda hafí hann
dregið sig afsíðis og leikið á selló til
að slaka vel á.
Eins og stórt sjónvarp
Nú eru tónleikarnir haldnir í
tengslum við Norrænu harna-
myndahátíðina? A sýningin eftir að
höfða til barna?
„Já, við vonumst eftir sem flestum
og ekki síst börnum. Við lofum því
að enginn á eftir að sofna á sýning-
unni,“ segir Buchwald og brosir.
„Enda er það þannig þegar margir
krakkar koma saman að það mynd-
ast gífurleg orka í salnum. Þeir eru
vanir því að horfa bara á sjónvarpið
heima hjá sér, annað hvort einir eða
með fjölskyldunni, en þegar þeir
fara í risastóran bíósal með ótal öðr-
um krökkum er eins og salurinn
vakni til lífsins. Mér er það minnis-
stætt sem einn krakkinn sagði þeg-
ar hann gekk í salinn á tónleikum
nýlega: „Þetta er stórt sjónvarp!"
Ef til vill, - en það má treysta því
að hljómurinn verður betri en úr
nokkrum imbakassa á laugardaginn
kemur.
Norræna barnamyndahátíðin
MYNDIR DAGSINS.
DAGSKRÁ miðvikudagsins 21.
október er fjölbreytt á norrænu
barnamyndahátíðinni. Klukkan tíu
er í sal 1 fjöldi hreyfimynda undir
safnheitinu Nordic Animation eða
Norrænar hreyfimyndir. Of langt
mál yrði að telja upp allar þær
myndir, en listi yfir nöfn þeirra
birtist í ramma hér á síðunni. Lát-
ið verður nægja að telja upp þær
kvikmyndir í fullri lengd sem
sýndar eru í dag.
ÍSLENSKA kvikmyndin Stikkfrí er
landsmönnum vel kunn, en leik-
stjóri liennar er Ari Kristinsson.
Stikkfrí segir sögu Hrefnu sem býr
ein með móður sinni og hefur aldrei
séð föður sinn. Hún og Yrsa vin-
kona hennar ákveða að gera brag-
arbót þar á og upp hefst kostuleg
atburðarás á léttum nótunum, þó al-
varleikinn sé aldrei langt undan.
NORSKA heimildamyndin Kjell EI-
vis - It’s Now or Never er-eftir leik-
stjórann Lars O. Toverud. Hún seg-
ir sögu Kjell Bjornestad sem vinnur
í verksmiðju og hefur þá von mesta
að verða besta Elvis-eftirherma
veraldar. Á þeirri leið eru margar
hindranir en Kjell kemst þó til
Memphis til að keppa við 70 aðrar
Elviseftirhermur.
FRÁ Danmörku keinur einnig
teiknimyndin Jungledyret eða
Skógardýrið Húgó í leikstjórn
Flemming Quist Moller, Stefan
Fjeldmark og Jorgen Lerdam.
Kvikmyndaframleiðandinn Conrad
vill ráða Húgó í aðalhlutverk í nýj-
ustu kvikmynd sinni, og Húgó á
fárra kosta völ því Conrad hefur
þegar markaðssett Húgó sem aðal-
persónu myndarinnar.
FINNSKA myndin Jáanmurtaja er
eftir leikstjórann Heikki Kujanpáa.
Hún segir frá draumum hins fjórtán
ára Petri um að verða íshokkís-
tjarna, en ishokki á hug hans allan.
Skólinn, heimilisstörfin og jafnvel
besta vinkona hans, Anna, megna
ekki að vekja athygli hans.
SÆNSKA myndin Glasblásarns
barn er eftir Anders Grönros. Hún ^
er eftir sögu Maria Gripe og fjallar
um Klas og Klöru sem búa í Svíþjóð
á nítjándu öldinni. Faðir þeirra
blæs gler og er þekktur víða fyrir
handverk sitt, en hlýtur ekki umbun
fyrir erfiðið.
DANSKA kvikmyndin Örnens öje
er eftir leikstjórann Peter Flinth.
Hún segir frá því er konungur Dan-
merkur sendir son sinn Valdemar í
læri hjá biskupnum Eskil í af-
skekktuin kastala. Eskil er hins
vegar ekki mikill konungssinni og
Valdemar þarf að heyja margan
bardagann, og þá er hinn eineygði
riddari ekki hans minnsti óvinur.
DÖNSKU unglingamyndinni Toser
og drengerove er leikstýrt af Aage
Rais. Hún segir sögu 7-B bekkjarins
í grunnskóla í Árhúsum, og lýsir vel
anda unglingsáranua og lifinu sem
unglingamir lifa þegar þeir eru að
nálgast fullorðinsárin.
NORRÆNA BARNAMYNDAHATIÐIN
SALUR 1
Norrænar hreyfimyndir: (91 mín.)
Den bedste af alle verdener (10)
Nár livet gár sin vej (11)
Ylháálla & Alhaalla (4)
Urpo & Turopo ovat nálkáisiá (8)
Edward-Ferietid (5)
Hvad skal vi gjöra med Lille
Jill? (11) / Noah (6)
Binkekan inte flyga (15)
Hand in Hand (4)
Do Nothin' Till You Hear From
Me (5) / Lutning (2)
Ævintýri á okkar timum (10)
SALUR2 SALUR3 SALUR4
Kjell Elvis-lt’s
Now or Never (51)
Töser og
drengeröve (65)
Qulleq
Traanil-
amppu (24)
Jáánmurtaja
(60)
Sýning fyrir
grunnskóla-
nema
Treklappáskulderen (7) / Örnens öje (86) Sýning fyrir grunnskólanema Jungledyret II (72) Karla Kanin Bio II (77)
Huset pá Kampen (7) Stikkfrí (83) Glasblásarns barn (110) Sýning fyrir grunnskóla- nema Aardman hreyfimyndir (82) TheWrongTrousers(30) Adam (6) Creature Comforts (5) Stage Fright (11) A Close Shave (30)
2 Málstofa: „Humour in Children's Films" í Norraena húsinu. Stjórnandi Per Nielsen.
Umræður og spurningar til leikstjóra mynda dagsins á Vegamótum. Létt tónlist á eftir.