Morgunblaðið - 17.11.1998, Page 15

Morgunblaðið - 17.11.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 15 LANDIÐ Góðar gjafir til dvalar- heimilis Hellu - Nýlega komu saman á Dvalarlieimllinu Lundi fulltrúar nokkurra félaga og fyrirtækja sem hafa á þessu ári stutt heimil- ið með fjárframlögum og öðrum gjöfum. Gefendum var þakkaður góð- vilji og stuðningur en fjárfram- lögin fóru öll til tækjakaupa í ný- innréttaðri aðstöðu fyrir sjúkra- þjálfun. Hún er staðsett í kjallara hússins og er rekin sem sjálfstæð eining, þ.e. reksturinn er leigður út. Kemur hún þannig heimilis- mönnum til góða sem og öðrum íbúum héraðsins, sem þurfa á þjálfun að halda og hafa hingað til þurft að sækja á Selfoss eða lengra, að sögn Jóhönnu Frið- riksdóttur hjúkrunarforstjóra. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Veisla á Lundi FULLTRÚUM gefenda var boðið í kaffi og kökur á Lundi ásamt stjórn dvalarheimilisins, en Drífa Hjart- ardóttir er formaður stjórnarinnar. Gefendur voru: Minningarsjóður Ólafs Björnssonar, Félag hjarta- sjúklinga á Suðurlandi, Verkstjórasamband íslands, Kvenfélag Fljótshlíðar, Kvenfélagið Eygló í V-Eyja- fjallahreppi, Kvenfélagið Lóa í Landsveit, Kvenfélagið Freyja í A-Landeyjum og Landgræðsla ríkisins í Gunnarsholti sem gaf 200 trjáplöntur. Skógræktarfé- lag Borgar- fjarðar 60 ára SKÓGRÆKTARFÉLAG Borgar- fjarðar minnist 60 ára afmælis síns með afmælisfagnaði á Hótel Borg- amesi 22. nóvember nk. kl. 15. Þangað eru velkomnir félagar, vinir og velunnarar félagsins. Skógræktarfélag Borgarfjarðar var stofnað 5. nóvember 1938. Stofnfélagar urðu nær 60 og á næstu árum fjölgaði félögum og urðu þeir yfir 300. Skömmu eftir stofnunina gáfu hjónin á Grímsstöðum á Mýrum, Sigríður Steinunn og Hallgrímur Níelsson, félaginu 10 ha. lands og er það eina eignarlandið. Aðrir skógar- reitir félagsins em leigulönd en samtals er umráðasvæði þess á ann- að hundrað ha. Daníelslundur í landi Svignaskarðs er vel í sveit settur og hefur þar verið unnið mik- ið að grisjun, göngustígagerð, merkingu trjátegunda, bættu að- gengi o.fl. Þar í skógarrjóðrinu hef- ur verið komið fyrir tveimur borð- um ásamt bekkjum. Hver er sagan á bak við Talló — þennan nýja verslunarmáta sem allir virðast vera að tala um„. Þetta byrjaði allt saman i ísrael fyrir 3 árum í ísrael kallast Talló The National Tender og hugmyndin kemur frá einu virtasta og stærsta útgáfufyrirtæki land- sins, Ha'aretz. Ha'aretz sam- steypan gefur út 15 dagblöð og rekur bókaútgáfu og internet- fyrirtæki auk The National Tender og annarra minni fyrir- tækja. Talló er vörulisti en þar með lýkur samlíkingunni við allt annað! Talló snýst í raun um splunku- nýja, neytendavæna aðferð við innkaup - að kaupa hágæða- vörur frá virtum framleiðend- um á verði sem er undir lista- verði. Hversu vinsælt er þetta? Ja, í ísrael var Talló-listinn upphaflega 12 síður árið 1995 en árið 1996 voru síðumar orðnar 30 og núna er hver Talló-listi meira en 60 síður. En þetta er auðvitað aðeins einn af mæli- kvörðunum á vinsældir þessarar stórfenglegu hugmyndar. Hver er galdurinn á bak við velgengni Talló? Gmnnhugmyndin er einföld og grípandi. Talló er sambland spennandi leiks og þess að eignast á kostakjörum hluti sem þú ætlaðir þér að kaupa hvort eð var. Til að hugmyndin virki þurfa allar vörur sem boðið er upp á að vera hágæðavörur frá virtum fyrirtækjum. Talló-listinn kemur út reglulega Þetta er eitt af lykilatriðunum fyrir velgegni Talló. Talló-listinn kemur út mánaðarlega og megnið af vömnum er í hverjum Usta, þannig að góðar líkur em á að þú fáir aðra tilraun þótt þú hreppir ekki það sem þig vantar í einu tölublaðinu. í Talló-listanum sérðu hvert .listaverð“ vörunnar er. Alltaf! Verð er aldrei falið í Talló- listanum. Þú sérð greinilega hve mörg eintök af hverri vöm em í boði (t.d. 2 bílar af ákveðinni tegund) og þú sérð á hvaða verði umboðsmaður vörunnar selur hana (t.d. 1.500.000 kr.). Fjöldi tilboða á mánuði Vinsældir þessarar undraverðu hug- myndar eru enn að aukast eftir 3 ár! Fjöldi þeirra sem gera tilboð á mánuði I hverjum mánuði eru meira en 8.000 hlutir seldir í The National Tender (Talló I Israel). 50.000 25.000 40.000 20.000 30.000 15.000 20.000 Mánaðarleg velta The National Tender náði 14.000.000 bandarfkja- dölum í júní 1998! 10 000 ■ rrrr'rm 06.95 06.98 06.95 06.98 í Talló-listanum er allt frá úrum til utanlandsferða, frá hljómflutingstækjum til bfla. Með öðrum orðum, næstum því allt! Allar vömmar koma frá virtum innflytjendum og beint af listum verslana yfir mest seldu vömr þeirra. Þetta eru fyrirtæki sem við þekkjum öll að góðri þjón- ustu og traustum merkjum. En aftur að þessari frábæru hugmynd - þú býður! Þú getur gert allt að 5 boð í hvern hlut eða þjónustu. Þú ræður auðvitað hve mörg boð þú gerir í hvern hlut en fleiri boð auka líkumar á að heppnin verði með þér. Ef boðið er í hlut sem til er í 14 eintökum, þá em það þeir, sem em með 14 hæstu boðin þegar tilboðstíminn rennur út, sem hreppa hnossið. Aðeins fyrir korthafa VISA og EUROCARD Þú hefur aðeins Í1 daga til að bjóða Fyrsta tölublaði Talló-listans verður dreift með Morgunblað- inu 20. nóvember n.k. Byrjað verður að taka við boðum kl. 10:00 21. nóvember og því hætt 1. desember kl. 22:00. Eftir það verður ekki tekið við boðum í vömr úr fyrsta tölublaði. Tölva flokkar boðin og velur þau hæstu en sérstök eftirlitsnefnd fer síðan yfir niðurstöður hennar. ísland er fyrst! The National Tender vinnur nú að því að dreifa þessari neyt- endavænu hugmynd til annarra landa - og ísland er fyrst! Á næstu mánuðum mun þó lönd- unum, sem taka upp þennan verslunarmáta, (jölga ört og em Bretland, Noregur og Spánn næst í röðinni. Þeir sem vilja gera tilboð verða að hafa kreditkort, annað hvort frá VISA eða EUROCARD, þar sem Talló getur af tæknilegum ástæðum aðeins tekið við boðum frá korthöfum. Fyrsti Talló vörulistinn kemur út föstudaginn 20. nóvember Þú getur boðið frá 2l.nóvember til 1. desember Einstök verslun • Allur réttur áskilinn FYRIR KORTHAFA EURQCARD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.