Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI PRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 17 Skrautlegur Valsárskóli HINN skrautlegi Valsárskóli við Svalbarðseyri á Svalbarðsströnd hefur vakið athygli vegfarenda, en sveitarstjórinn Árni Kr. Bjarnason segir að almenn ánægja sé með litavalið og menn segi hann venjast vel. Húsið er um 1.200 fermetrar að stærð og var arkitekt Sigríður Sigþórsdóttir. f skólanum eru rúmlega 70 nemendur í 1. til 10. bekk, en síðustu tvö ár hafa öll börn í hreppnum átt þess kost að sækja skóla í heimabyggð, áður fóru þau elstu eða 10. bekking- arnir í Hrafnagilsskóla í Eyja- firði. Fyrsti áfangi skólans var tek- inn í notkun haustið 1995 og ári síðar var starfsemin komin í full- an gang. Auk skólans er í húsinu félagsheimili þar sem flestar skemmtanir í hreppnum fara fram og þá er þar einnig íþrótta- salur. Þegar hann er ekki notað- ur fyrir íþróttakennslu skóla- barna mæta íbúarnir og iðka ýmsar íþróttir af kappi, en það hefur farið í vöxt að fólkið nýti sér þá góðu aðstöðu sem fyrir hendi er. Fyrirlestur um hvali og hvalveiðar „UM hvali og hvalveiðar í menningu norrænna útvegsbænda 900 - 1900“ er heiti fyrirlesturs sem dr. Ole Lindquist flytur í sal Háskólans á Akureyri við Þingvallastræti í dag, þriðjudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 17. í fyrirlestrinum verður m.a. fjall- að um þróun réttarskipunar á nor- rænum strandsvæðum, mat á hvöl- um og „alin“ sem mælieiningu í því sambandi, veiðiaðferðir, s.s. rekstur og ströndun í fjöru, gildrur, spjót- veiðar, veiðar með sóknarönglum og skutulveiðar) og notkun eignar- marka í spjótveiðum. Ole Lindquist lauk doktorsprófí frá St. Andrews háskóla í Skotlandi 1995 og fjallaði ritgerð hans á gagn- rýninn hátt um heimildir og ríkj- andi skoðanir á hvalveiðum nor- rænna útvegsbænda í þúsund ár. Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur gefíð út rit þar sem helstu kenningar og niðurstöður rit- gerðarinnar eru kynntar. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Vandaðar innréttingar og tæki ó verði sem ekki hefur sést hériendis óður. VERSLUN FYRIR ALLA I GERIADRIR BETUR EILDS0I ERSLUNI Vib Fellsmúla Sími 588 7332 Morgunblaðið/Leifur Sveinsson -gjörðu svo vel kíktu í heimsákn ^mb l.i is A.LLTA/= eiTTHVAO NÝTl GUÐR{jAf OTTIR Guðrún Helgadóttir fer á kostum í þessari nýju bók sinni. Aldrei að vita! hefur allt sem prýðir góða sögu, atburðarásin er spennandi, uppákomurnar spaugilegar og persónurnar lifandi. Hér eru á ferð aðalpersónurnar úr bókunum Ekkert að þakka! og Ekkert að marka! en nú færist sögusviðið út á land. Óhætt er að lofa lesendum góðri skemmtun! VAKA- HELGAFELL SÍÐUMULA 6, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 550 3000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.