Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 5

Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 5 „Gott dæmi um mikinn ávinning" Valkort íslandsbanka er nýtt debetkort sem færir handhafa þess margvíslegan ávinning. Valkortið býðst skilvísum viðskipta- vinum sem eru í fjölbreyttum viðskiptum við bankann. Viðskiptavinir íslandsbanka njóta þess að hafa valið vvwwósbank.is Oæmi um ávinning af Valkorti: Afsláttur af vaxtagreiðslum (m.v. 500 þús. kr. óverðtryggt lán á almennum kjörum í eitt ár)* 3.312 kr. Ókeypis Heimabanki 960 kr. Ekkert heimildargjald (m.v. 85% nýtingu 400 þús. kr. yfirdráttarheimildar í 12 mán.)* 3.000 kr. Lægri vextir af yfirdrætti (m.v. 85% nýtingu 400 þús. kr. yfirdráttarheimildar í 12 mán.)* 3.400 kr. Sérkjör hjé VÍB (ef t.d. eru keypt bréf í Hlutabréfasjóðnum hf. fyrir 130.000 kr. með 40% afslætti af gengismun) 1.224 kr. Ekkert kortagjald 270 kr. Ávinningurinn á einu ári er: 12.166 kr. Ef Valkortshafi tekur t.d. 900 þús. kr. bílalán hjá Glitni fær hann afslátt af lántökugjaldi, 1 prósentustig 9.000 kr. Ávinningurinn með bílalán að auki er: 21.166 tor. * Vextir og heimildargjald m.v. okt. '98 Fáðu nánari upplýsingar eða gakktu frá umsókn í næsta útibúi íslandsbanka, á Internetinu www.isbank.is eða í þjónustusíma Valkortsins (opinn ki. 9-22). JclahölUn Kynntu þér Valkortið á stórsýningunni Jólahöllin sem haldin verður dagana 20. til 22. nóvember í Laugardalshöllinni. 800 4 800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.