Morgunblaðið - 18.11.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 9
Doktor í
heimspeki
GUNNAR Björnsson varði doktors-
rit sitt „Moral internalism" í heim-
spekistofnun háskólans í Stokkhólmi
hinn 21. september síðastliðinn.
Hann fjallaði
þar hugfræðilega
um eðli siðrænna
skoðana, sem er
sigilt viðfangs-
efni. Meginefnið
er til varnar
þeim skilningi,
sem á langa
sögu, en hefur
verið umdeildur,
að siðaboð séu nokkurs konar óskir,
nátengdar tilfinningu um sekt eða
hneykslun. Þannig skoðað er meðal
annars skýrt hlutverk röksemda í
siðrænni hugsun og hvers vegna hún
varði mjög gerðir manna, en einnig
hvernig fyrh'bæra eins og veiklyndis
og siðblindu getur gætt.
Andmælandi var Ingmar Persson,
dósent í heimspeki í háskólanum í
Lundi, en í dómnefnd voru Torbjörn
Tánnsjö, prófessor í heimspeki í
háskólanum í Gautaborg, Henry
Montgomery, prófessor í sálfræði í
háskólanum í Stokkhólmi, og Ragn-
ar Ohlsson, dósent í heimspeki í
háskólanum í Stokkhólmi.
Gunnar lauk stúdentsprófi frá
menntaskólanum í Nynáshamn í
Svíþjóð 1988 og varð fíl. kand. í
heimspeki í háskólanum í Stokk-
hólmi 1991. Hann kennir nú heim-
speki við háskólana í Stokkhólmi og
í Linköping.
Gunnar fæddist í Reykjavík 10.
nóvember 1969, sonur hjónanna
Margareta Norrstrand, síðar Björn-
son, og Björns S. Stefánssonar, en
ólst upp í Svíþjóð frá öðru ári.
Jólakjólar, skokkar,
dress, jakkar og buxur.
St. 62-128.
Ólavía'og Oliver
R ARN AVÖRl JVF.RSLUN
G L Æ S I B Æ
S í mi 5 5 3 3 3 6 6
FRÉTTIR
Rílvislögreglustjóri og
ríkistollstjóri skipa vinnuhóp
Vilja samræma
fíkniefnaeftirlit
STOFNA á sameiginlegan vinnuhóp
ríkislögreglustjóra og ríkistollstjóra
sem setja á fram tillögur um hvernig
standa skal að samstarfi tollgæslu og
lögreglu með það markmið að ná
sem bestum árangi’i í baráttunni
gegn innflutningi og dreifingu á
ólöglegum fíkniefnum. Forysta hóps-
ins er í höndum Hermanns Guð-
mundssonar hjá ríkistollstjóra.
A vegum áðurnefndra embætta
hefur að undanförnu verið unnið að
því að efia samstarf starfsmanna lög-
reglu og tollgæslu varðandi fikni-
efnaeftirlit. Vinnuhópm’inn á að taka
afstöðu til eftirfarandi atriða:
Hvernig háttað skuli samstarfi um
menntun og þjálfun, hvernig haga
megi fyrirkomulagi upplýsingakerfa
og miðlunar upplýsinga, hvort ná
megi betri árangri með breyttu fyr-
irkomulagi í sambandi við fíknefna-
leitarhund og hvernig skuli koma
fyi’ir reglulegum samráðsfundum yf-
irmanna fikniefnaeftirlits lögreglu
og tollgæslu.
Vinnuhópinn skipa: Hermann
Guðmundsson og Gottskálk Olafs-
son frá ríkistollstjóra, Guðmundur
Guðjónsson og Lúðvík Eiðsson frá
ríkislögreglustjóra, Omar Smári
Ai’mannsson og Asgeir Karlsson frá
lögreglunni í Reykjavík, Sævin
Bjarnason og Elías Ki-istjánsson frá
sýslumanninum á Keflavíkurflug-
velli og Þórir Magnússon og Hörður
Lilliendahl frá tollstjóranum í
Reykjavík.
Á homi Laugavegs
og klapparstígs, s. 552 2515
í úrvalí
Full búð af
glæsilegum
undirfötum
Laugavegi 4, sími 551 4473
l\lý kvenfataverslun í Aðalstræti 9
Vorum að taka upp blússur og dragtir frá
GRACE COLLECTION og nýjar vörur frá Oliver James.
Opiðvifkadaga 10-18,laugardaga 10-14 -Sími552-2100
VIO BJÚÐUM TIL JÚLAVEISLU MEÐ ÚKKAR RÚMAÐA
HLAÐBORÐI ALLA FIMMTUDAGA, FÚSTUDAGA, LAU-
GARDAGA OG SUNNUDAGA Á AÐVENTUNNI.
FRÍTT FYRIR YNGSTU BÖRIMIBM
FJÖLSKYLDUDAGAR VERÐA SEM FYRR ALLA
FIMMTUDAGA OG SUNNUDAGA,
EN PÁ ER FRÍTT FYRIR BÖRN 11 ÁRA OG YNGRI*.
JÚLASVEINN MÆTIR MEÐ GLAÐNING
HANDA PEIM YNGSTU.
HÁDEGISHLAÐBORÐ UERÐUR SUNNUD. 29/11, KL. 12-15
JÓLAGLEÐI MEÐ HLAÐBORÐI 06 DANSLEIK
UERÐUR FÖSTUD. OG LAUGARD. FRÁ 20. NÚU.
HLJDMSUEIT LEIKUR FYRIR DANSI TIL KL. 01.
TILVALIÐ FYRIR EINSTAKUNGA OG STÚRA SEM SMÁA HÚPA.
Fjölskylduhlaðborð fimmtudaga og sunnudaga kostar 3.990-
Hlgaborð aðra daga kostár»3.800- Crutuferð Rvík,—Skíðaskálinn—Ryífc ér innifalinl
(') Fritt er fyrir börn 11 ára og yngri (fylgd foreldra.
OLflFUR B. ÚLAFSSON LEIKUR Á HARMÚNIKKU UG PÍANÚ FYRIR GESTI.
SkíðasKálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935.
Borðapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337.
Eyddu í sparnað!
Heimilisbókhald 1998
'V*T .M>V. . i WS i SAMU15
Það þarf aðeins eitt símtal
til að byrja að spara reglulega
með spariskírteinum
ríkissjóðs.
800 6699
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is