Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 11 Greinargerð endurbyggingarnefndar Iðnó vegna tæplega 40 milljóna króna umframkostnaðar lögð fram FRETTIR Sækja átti um fj ár- magn til borgarráðs ÁKVARÐANIR um þær fram- kvæmdir og kaup á búnaði utan kostnaðaráætlunar vegna fram- kvæmda við Iðnó, hefði átt að bera undir endurbyggingarnefnd Iðnó og sækja um fjárveitingu til borg- arráðs þegar ljóst var hvert stefndi, segir í bókun borgarráðs- fulltrúa Reykjavíkurlista en grein- argerð endurbyggingarnefndar vegna tæplega 40 milljóna króna umframkostnaðar hefur verið lögð fram í borgarráði. I bókun borgar- ráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks er bent á að borgarstjóri hafí ekki vit- að um langstærsta hluta umfram- kostnaðar, borgarráð hafi ekki fengið neinar upplýsingar, inn- kaupastofnun borgarinnar hafí verið sniðgengin og innkauparegl- ur brotnar auk þess sem bókhalds- kerfíð virki ekki betur en svo að kostnaður frá því í vor komi ekki fram fyrr en í september. I bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlista er vitnað til greinargerðar frá byggingardeild borgarverkfræðings, þar sem skýr- lega komi fram í kostnaðaráætlun frá 25. júlí 1997, að kostnaður sem sérstaklega tengist þeim rekstri, sem kunni að verða í húsinu sé ekki innifalinn enda hafði þá engin ákvörðun legið fyrir um rekstur- inn. Þá segir: „Fjárveitingar til verksins á árinu 1988 tóku mið af þessari kostnaðaráætlun og því var í fjárveitingu ársins ekki gert ráð fyrir þeim aukakostnaði sem síðan hefur bæst við vegna eðlis starf- seminnar. Rök hafa verið færð fyr- ir því að erfitt hefði verið að koma í veg fyrir þennan viðbótarkostnað sem gerir það að verkum að heild- arkostnaður við verkið fer 17,3% fram úr fyrrnefndri kostnaðaráætl- un. Það breytir þó ekki því að ákvarðanir um þær framkvæmdir og kaup á búnaði sem eru utan kostnaðaráætlunar hefði átt að bera undir endurbyggingamefnd- ina og sækja um aukafjárveitingu til borgan'áðs þegar ljóst var hvert stefndi." Með vitund og samþykki borgarstjóra? I fyn'i bókun borgarráðsfulltrúa sjálfstæðismanna segir að nú liggi fyi'ir að endurbyggingarnefnd Iðnó hafí ekki tekið ákvarðanir um kaup á búnaði í Iðnó upp á tugi milljóna króna og ekki heldur um viðbótar- framkvæmdir umfram það sem kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Hver tók ákvörðun um að kaupa búnað og framkvæma fyrir tæpar 40 millj. umfram samþykkta fjár- hagsáætlun? Voru ákvarðanir um kaup á búnaði og framkvæmdir í Iðnó umfram fjárhagsáætlun tekn- ar með vitund og samþykki borgar- stjóra? Á ábyrgð formanns og byggingardeildar í svari borgarstjóra er íyrri lið vísað til meðfylgjandi greinargerð- ar. Síðan segir: „Viðbótarfram- kvæmdir og kaup á búnaði hljóta því að vera á ábyrgð formanns endurbyggingarnefndar og bygg- ingadeildar sem töldu sig bundna af því að afhenda húsið fullbúið á réttum tíma í samræmi við þann samning sem eigendur hússins gerðu við rekstraraðila. Aukin kaup á búnaði og viðbótarfram- kvæmdir voru hvox-ki með vitund né samþykki borgarstjóra ef frá er talið að borgarstjóri gerði sér grein fyrir að auka þyrfti hljóðein- angrun hússins sem kynni að hafa í för með sér einhvern aukakostn- að. Þá var boi’garstjói'a ljóst, eins og öðnxm borgarráðsmönnum að aukakostnaður hlytist af afmælis- sýningu Leikfélags Reykjavíkur í húsinu." Borgarráð ekki upplýst í síðari bókun borgan'áðsfull- ti-úa Sjálfstæðisflokks segir að ljóst sé að borgarráð og endur- byggingarnefnd séu eingögnu bundin af fjárhagsáætlun borgai'- innar. I henni hafi verið heimild fyrir 40 millj. til framkvæmda og búnaðar. Hluti endui-byggingai-nefndar hafí hins vegar ákveðið að fram- kvæma og kaupa búnað fyrir tæpar 80 millj. Því blasi við að borgar- stjóri vissi ekki um stærsta hluta umframgreiðslunnar, borgarráð hafi ekki verið upplýst um málið, innkaupastofnun hafí verið snið- gengin og innkaupareglur brotnar auk þess sem bókhaldskerfíð hafi ekki sýnt kostnaðinn fyrr en í sept- ember. Hvernig tekur þú þátt í Talló — nýja verslunarmátanum á Islandi? ai 1. HvaðerTall ? Talló er eini vörulistinn á íslandi sem veitir viðskiptavinnum sínum möguleika á að bjóða í vörur og þjónustu. Þeim sem taka þátt í Talló býðst samspil leiks og alvöru þar sem ávinningurinn er mikill. Þú ákveður hve mikið þú vilt bjóða í vörur og þjónustu sem þú vilt fá. Talló-listinn kemur út mánaðarlega frá og með janúar 1999 og verður sendur til nánast allra heimila á íslandi, en fyrsta tölublaðið kemur út 20. nóvember á þessu ári. Kjörið fyrir jólainnkaupin! 2. Hverjir geta boðið í vörurnar í Talló-listanum? Allir þeir sem hafa gild VISA eða EUROCARD greiðslukort. 3. Hvaða upplýsingar koma fram í Talló-listanum? Á hverri blaðsíðu eru myndir af úrvals vörum eða kynning á þjónustu. Fyrir ofan hverja mynd er heiti vörunnar eða þjónustunnar sem í boði er, auk boðnúmers. Eftirfarandi uppl singar koma fram: tx. Vörulýsing. b. Tæknilegar upplýsingarfrá innflytjanda, framleiðanda eða söluaðila. C. Fjöldi eintaka þeirrarvöru eða þjónustu sem í þoði er. o. Listaverð vörunnar eða þjónustunnar. E. „Boð frá", þ.e. lægsta verð sem bjóða má í vöruna. F. Þátttökugjald. 4. Hvernig býður þú í vörurnar? Þú hringir í síma 530 32 00 og veitir eftirfarandi upplýsingar: f. Boðnúmer, staðsett fyrir ofan viðkomandi vöru eða þjónustu. Tegund korts, kortanúmer og 2. gildistíma. Fullt nafn, kennitölu, 3. heimilisfang og símanúmer. Sjálft boðið. Má ekki vera lægra a. en lágmarksverð og ekki hærra en hámarksverð. Tilgreina þarf ef 3. greiðsludreifing ervalin. 5. Hvað fleira þarf til? I. Hægt er að b]óða í alla hlutl sem eru í Talló-llstanum en boð þurfa að vera aögreind. ##. Þátttökugjald er fyrlr öll boð sem gerð eru og er gjaldlð fyrlr viðkomandl vöru/þjónustu tllgrelnt á hverri blaðsíðu. ###. Hægt er að gera flmm (5) mismunandl há boð I hverja vöru. Ef þú þýður oftar en einu sinni í sömu vöruna og tvö eða fleiri boð frá þér eru á meðal þelrra sem tekið er, vlnnur þú á því lægsta af þelm og hærrl boðin þin falla úr gildi. IV. Aðelns er unnt að vinna elna vöru hverrartegundar. V. Þú getur hætt við boð svo framarlega sem það er gert áður en móttöku öoða lykur. Samt sem áður þarf að greiða þáttökugjaldlð. I## Ef þltt tllöoð er meðal vlnnlngstilöoða, og hefur ekki verið fellt nlður vegna atriða, sem voru tekin fram í greinum 5-111 og 5-lV, og þú tekur þá ákvörðun að hætta vlð, getur Talló farlð fram á 5% af andvlrði vörunnar og verður sú uþþhæð gjaldfærð af kredltkortlnu þinu. I###. Ef hætt er vlð vlnnlngsboð þegar um utanlandsferðlr eða flug er að ræða, getur Talló farið fram á 5% af andvirði vörunnar, auk annars kostnaðar sem það fyrirtæki sem veltlr þjónustuna verður fyrlr vegna afturköllunnar boðslns. vni. öll boð eru samstundls skráð í tölvu. Ekkl er hægt að breyta þeirri skráningu en hægt er að afturkalla boðið. 6. undir hvaða kringumstæðum getur Talló ógilt einstök boð? Ef upþ koma kerfisvillur hjá viðkomandi greiðslukortafvrirtækl. (slíkum tilvikum er þátttökugjald endurgreitt og Talló mun revna eftir bestu getu að bjóða vörurnar í næsta Talló-lista. Einnig ef vöru er ranglega lýst vegna mistaka og ekki er hægt að afgreiða vöruna vegna þess. i slíkum tilvikum eru þeir aðilar sem hæst buðu látnir vita af mistökunum og gefst þeim þá kostur á að kaupa vöruna/þjónust- una samkvæmt þeim upplýslngum sem áttu upphaflega að birtast með vörunni/þjónustunni. 7. Hvað tekur við þegar hætt er að taka á móti boðum? n. Tölva, sem heldur utan um öll boð, flokkar þau frá hinu hæsta til hins lægsta. B. Tölvan sker úr um hverjir hafa unnið. Hæstu boðum er tekið. C. Ef tveir bjóða sömu upphæð i vöru/þjónustu þá ræður það úrslitum hvenærtölvan tók á móti boðunum. Það boð sem kom á undan er þá vallð. D. Fulltrúarfrá sérstakri eftirlits- nefnd eru ávallt viðstaddir þegar uppboðinu lýkur. Þeirfá afrit af niðurstöðunum og sjá til þess að allt fari eftir settum regium. E. starfsmenn frá Talló hafa samband við vinningshafa símleiðis og/eða með þósti. e. Cengið er frá greiðslu samkvæmt samkomulagi og vinningshafi fær afhendingarseðil sem hann framvísar í viðkomandi verslun. 8. Hver ber ábyrgð á þeim vörum og þjónustu sem eru í Talló vörulistanum? Alla vörur sem eru í Talló vörulistanum eru nýjar og í sínum upprunalegu umbúðum. Umboðsaðilar viðkomandi vöru eða þjónustu veita ábyrgð sam- kvæmt landslögum. Skoöaðu vandlega Talló-listann, veldu vöru eða þjónustu sem þú hefur áhuga á að fá, ákveddu hversu mikið þú vilt bjóða. Hringdu í síma 5 30 32 00. Tekið er við stað- festingargjaldi - þú færð viðskipta- númer oq hvað þú býður i. Tölva raðar boðunum frá hinu læqsta Þegar uppboðinu lýkur veist þú hvort þú hefur unnið! Einstök verslun • Allur réttur áskilinn V/SA —iWM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.