Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 47

Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 47 FRETTIR Framtíðarsýn í landupplýsingatækni Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús iyi'ir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. TTT- starf (10—12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. St- arf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Fræðslu- kvöld kl. 20.30. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir flytur fyrirlestur um „Að búa ein/einn“. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Ihugunar- og fyrirbænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara“ (6-9 ára börn) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Ungar mæður og feður vel- komin. Kaffi og spjall. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14—16. Um- sjón Kristín Bögeskov, djákni. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænii’. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu á eftir. „Kirkjuprakkarar" starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunn- ar kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 (TTT) ára börnum kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyiir sjúkum, allir vel- komnfi. Tekið á móti fyrirbænar- efnum í kh-kjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eidri dehd kl. 20-22 í minni Hásölum. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Námskeiðið er fræðsla um kristna trú fyrir hjón og einstaklinga. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 foreldramorgunn. Samvera foreldra með ungum börnum sín- um. Kl. 12.05, bænar- og kyrrðar- stund í hádeginu. Kl. 20.30 biblíu- lestur í KFUM og -K húsinu. Jó- hannesarguðspjall. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnh-. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjölskyldusamvera k. 18.30 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Allir hjartan- lega velkomnir. LÍSU samtökin halda ráðstefhu á Hótel Loftleiðum 19. nóvember 1998 kl. 13-17.30, þingsal 1-2, í samstarfi við söluaðila tölvubúnaðai- í landupplýsingatækni. Á ráðstefh- unni munu söluaðhar kynna nýj- ungar í tölvubúnaði tíl vinnslu staf- rænna landfræðOegra upplýsinga. LISU samtökin eru frjáls fé- lagasamtök stofnana fyrirtækja og sveitarfélaga og er markmið sam- takanna að auka notkun og að- gengi að stafrænum landfræðileg- um upplýsingum. Landfræðilegar upplýsingar eru upplýsingar um hluti og atburði sem hægt er að staðsetja á jörðu. Samnýting landupplýsinga býður upp á mikla möguleika í rannsóknum, skipulagi og áætlanagerð. Á ráðstefnunni verða flutt erindi frá söluaðilum tölvubúnaðar: Ný- herji hf, Helgi Örn Viggósson : IBM - Besti kosturinn fyrir UNIX vinnustöðvar? Oddviti, Örn Ing- ólfsson og Sigurður Ragnarsson: Oddviti í nútíð og framtíð. Opin kerfi hf., Halldór Pétursson: Gagnageymslulausnh’ frá Hewlett- Packard. Samsýn ehf., Hafliði S. Magnússon: LUK lausnir byggðar á hugbúnaði frá ESRI Teymi hf., Heimir Þór Sverrisson: Oracle og landupplýsingakerfi. Að loknu kaffihléi verða pallborðsumræður með fyiirlesurum. Umræðustjóri er Vigfús Erlendsson. I ráðstefnu- lok eru léttar veitingar í boði sölu- aðila. Ráðstefnustjóri er Heiðar Þ. Hallgrímsson formaður LÍSU. Nánari upplýsingar er að finna á www.mbl.is og á heimasíðu LÍSU www.rvk.is/lisa Ráðstefnan er opin öllum. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. fyrir félágsmenn og 5.000 kr. fyrir aðra. TILBOÐSDAGAR CjL^takot^ LAUGAVEGI 70, SÍMI/FAX 552 8141 RAÐAUGLÝSIINIGAR ATVINNUHÚSNÆBI Leiguhúsnæði Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnædi undir vínbúd í Mosfellsbæ. Verslunin á að vera kjörbúð og í henni á að selja áfengi í smásölu og tóbak til endurselj- enda. Stærð húsnæðis sé um 200 m2 og stað- setning á verslunarsvæði norðan hins nýja Vesturlandsvegar. Verslunin þarf að hafa góða aðkomu fyrir fatlaða. Greiður aðgangur þarf að vera að lager verslunarinnar vegna vöru- móttöku, sem fer fram með notkun vörubretta. Húsnæðið verður að hljóta samþykki bygginga- fulltrúa, vinnueftirlits, brunaeftirlits og heil- brigðiseftirlits. Samþykki bæjaryfirvalda og lögreglu á staðsetningu verslunarinnar verður óskað. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Steinsson í síma 560 7700. Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selá og Ártúnsholti Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Ártúnsholti verður haldinn í Hraunbæ 102B í kvöld, miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 20.00. □agskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Gestur verður Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin. VFélag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur aðalfund sinn í Valhöll miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Námskeið í sálrænni skyndihjálp verður haldið föstudaginn 20. nóv. kl. 18—21 og laugardaginn 21. nóv. kl. 10—15. Kennsluefni: Undirstöðuatriði varðandi áföll, kreppu, sorg, streitu og hvernig við getum best veitt mannlegan stuðning. Leiðbeinandi: Margrét Blöndal, hjúkrunar- fræðingur. Upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkurdeildar RKÍ, sími 568 8188, frá kl. 8.00-16.00. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 s 17911188V2 = 9.II. □ GLITNIR 5998111819 III □ HELGAFELL 5998111819 VI Tilboð, er greini hvenær leigutími geti hafist, stærð og leigu pr. fermetra, skilist á skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins eigi síðar en 26. nóvember 1998. Reykjavík, 16. nóvember 1998. Y Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna I Vestur- og Miðbæ verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 18. nóvember kl. 17.30. Gestur fundarins verður Pétur Blöndal alþingismaður. Stjórnin. FÉLAGSSTARF VMálefnanefndir Sjálfstæðisflokksins um samgöngu-, fjarskipta- og upplýsingamál Málþing Opið málþing í Valhöll, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17.00-19.00. Framtíð fjarskipta á íslandi Hvernig á að tryggja samkeppni á fjarskiptamarkaði? A að selja Landssímann? Ef svo er, hvernig? Framsögumenn: • Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Landssímans. • Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður samgönguráðherra. • Eyþór Arnalds, þróunarstjóri OZ. • Arnþór Halldórsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs TAL. • Kristján Gíslason, framkvæmdastjóri, Radíómiðun. • Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður. Umræður verða á eftir framsöguerindum. Fundarstjóri: Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. KENNSLA Jólanámskeið Heimilisiðnaðarskólans Vinsælu jólanámskeiðin okkar verða haldin dagana 21. —24. nóvember nk. í boði eru eins dags námskeið: Glerlist, jólaskraut úr gleri. Hálmur í handverk, jólaskraut úr hálmi. Kertagerð, handsteypt kerti. Jólakortagerð, þrjár kortagerðir. Skráning stendur yfir í síma 551 7800. Skrifstofan eropin mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 10 — 13. Einnig er skráð á nám- skeið í s. 551 5500 fim. og fös. frá kl. 10 — 18. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Hæ, hæ og hó, hó! Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóvember Ekki missa af aðventustemmn- ingunni í Langadal. Gönguferðir, jólaföndur, kvöldvaka. Fararstjórar: Ólafía Aðalsteins- dóttir og Björn Finnsson. Áramótaferð í Þórsmörk 30. des.—2. jan. Það er einstök upplifum að dvelja I Þórsmörkinni yfir ára- mótin. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir, kvöldvökur, áramótabrenna, flugeldar o.m.fl. Pantið og takið miða tíman- lega. Sunnudagsferð 22. nóv. kl. 13.00 Strandganga um Kjalarnes- fjörur. éSAMBAND (SLENZKRA „„.'KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma I kvöld kl. 20.30. I kvöld eru það Valgerður Gísla- dóttir og Guðlaugur Gunnarsson sem sjá um efni samkomunnar. Sönghópurinn „Rúmlega átta" syngur. Það eru allir hjartanlega vel- komnir og fólk hvatt til að fjöl- menna. I.O.O.F. 9 = 17911188V2 = Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla -18-11-SAR —MT Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson miðill heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 18. nóvember kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðaverð 1000 kr. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers. KFUM og KFUK, aðalstöðvar v/Holtaveg Hádegisverðarfundur kl. 12.10 í dag, miðvikudag Guðlaugur Gunnarsson kristniboði dreifir molum úr kristniboðsstarfinu I Afríku. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.