Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 47 FRETTIR Framtíðarsýn í landupplýsingatækni Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús iyi'ir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. TTT- starf (10—12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. St- arf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Fræðslu- kvöld kl. 20.30. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir flytur fyrirlestur um „Að búa ein/einn“. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Ihugunar- og fyrirbænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara“ (6-9 ára börn) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Ungar mæður og feður vel- komin. Kaffi og spjall. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14—16. Um- sjón Kristín Bögeskov, djákni. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænii’. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu á eftir. „Kirkjuprakkarar" starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunn- ar kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 (TTT) ára börnum kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyiir sjúkum, allir vel- komnfi. Tekið á móti fyrirbænar- efnum í kh-kjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eidri dehd kl. 20-22 í minni Hásölum. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Námskeiðið er fræðsla um kristna trú fyrir hjón og einstaklinga. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 foreldramorgunn. Samvera foreldra með ungum börnum sín- um. Kl. 12.05, bænar- og kyrrðar- stund í hádeginu. Kl. 20.30 biblíu- lestur í KFUM og -K húsinu. Jó- hannesarguðspjall. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnh-. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjölskyldusamvera k. 18.30 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Allir hjartan- lega velkomnir. LÍSU samtökin halda ráðstefhu á Hótel Loftleiðum 19. nóvember 1998 kl. 13-17.30, þingsal 1-2, í samstarfi við söluaðila tölvubúnaðai- í landupplýsingatækni. Á ráðstefh- unni munu söluaðhar kynna nýj- ungar í tölvubúnaði tíl vinnslu staf- rænna landfræðOegra upplýsinga. LISU samtökin eru frjáls fé- lagasamtök stofnana fyrirtækja og sveitarfélaga og er markmið sam- takanna að auka notkun og að- gengi að stafrænum landfræðileg- um upplýsingum. Landfræðilegar upplýsingar eru upplýsingar um hluti og atburði sem hægt er að staðsetja á jörðu. Samnýting landupplýsinga býður upp á mikla möguleika í rannsóknum, skipulagi og áætlanagerð. Á ráðstefnunni verða flutt erindi frá söluaðilum tölvubúnaðar: Ný- herji hf, Helgi Örn Viggósson : IBM - Besti kosturinn fyrir UNIX vinnustöðvar? Oddviti, Örn Ing- ólfsson og Sigurður Ragnarsson: Oddviti í nútíð og framtíð. Opin kerfi hf., Halldór Pétursson: Gagnageymslulausnh’ frá Hewlett- Packard. Samsýn ehf., Hafliði S. Magnússon: LUK lausnir byggðar á hugbúnaði frá ESRI Teymi hf., Heimir Þór Sverrisson: Oracle og landupplýsingakerfi. Að loknu kaffihléi verða pallborðsumræður með fyiirlesurum. Umræðustjóri er Vigfús Erlendsson. I ráðstefnu- lok eru léttar veitingar í boði sölu- aðila. Ráðstefnustjóri er Heiðar Þ. Hallgrímsson formaður LÍSU. Nánari upplýsingar er að finna á www.mbl.is og á heimasíðu LÍSU www.rvk.is/lisa Ráðstefnan er opin öllum. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. fyrir félágsmenn og 5.000 kr. fyrir aðra. TILBOÐSDAGAR CjL^takot^ LAUGAVEGI 70, SÍMI/FAX 552 8141 RAÐAUGLÝSIINIGAR ATVINNUHÚSNÆBI Leiguhúsnæði Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnædi undir vínbúd í Mosfellsbæ. Verslunin á að vera kjörbúð og í henni á að selja áfengi í smásölu og tóbak til endurselj- enda. Stærð húsnæðis sé um 200 m2 og stað- setning á verslunarsvæði norðan hins nýja Vesturlandsvegar. Verslunin þarf að hafa góða aðkomu fyrir fatlaða. Greiður aðgangur þarf að vera að lager verslunarinnar vegna vöru- móttöku, sem fer fram með notkun vörubretta. Húsnæðið verður að hljóta samþykki bygginga- fulltrúa, vinnueftirlits, brunaeftirlits og heil- brigðiseftirlits. Samþykki bæjaryfirvalda og lögreglu á staðsetningu verslunarinnar verður óskað. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Steinsson í síma 560 7700. Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selá og Ártúnsholti Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Ártúnsholti verður haldinn í Hraunbæ 102B í kvöld, miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 20.00. □agskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Gestur verður Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin. VFélag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur aðalfund sinn í Valhöll miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Námskeið í sálrænni skyndihjálp verður haldið föstudaginn 20. nóv. kl. 18—21 og laugardaginn 21. nóv. kl. 10—15. Kennsluefni: Undirstöðuatriði varðandi áföll, kreppu, sorg, streitu og hvernig við getum best veitt mannlegan stuðning. Leiðbeinandi: Margrét Blöndal, hjúkrunar- fræðingur. Upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkurdeildar RKÍ, sími 568 8188, frá kl. 8.00-16.00. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 s 17911188V2 = 9.II. □ GLITNIR 5998111819 III □ HELGAFELL 5998111819 VI Tilboð, er greini hvenær leigutími geti hafist, stærð og leigu pr. fermetra, skilist á skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins eigi síðar en 26. nóvember 1998. Reykjavík, 16. nóvember 1998. Y Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna I Vestur- og Miðbæ verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 18. nóvember kl. 17.30. Gestur fundarins verður Pétur Blöndal alþingismaður. Stjórnin. FÉLAGSSTARF VMálefnanefndir Sjálfstæðisflokksins um samgöngu-, fjarskipta- og upplýsingamál Málþing Opið málþing í Valhöll, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17.00-19.00. Framtíð fjarskipta á íslandi Hvernig á að tryggja samkeppni á fjarskiptamarkaði? A að selja Landssímann? Ef svo er, hvernig? Framsögumenn: • Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Landssímans. • Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður samgönguráðherra. • Eyþór Arnalds, þróunarstjóri OZ. • Arnþór Halldórsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs TAL. • Kristján Gíslason, framkvæmdastjóri, Radíómiðun. • Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður. Umræður verða á eftir framsöguerindum. Fundarstjóri: Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. KENNSLA Jólanámskeið Heimilisiðnaðarskólans Vinsælu jólanámskeiðin okkar verða haldin dagana 21. —24. nóvember nk. í boði eru eins dags námskeið: Glerlist, jólaskraut úr gleri. Hálmur í handverk, jólaskraut úr hálmi. Kertagerð, handsteypt kerti. Jólakortagerð, þrjár kortagerðir. Skráning stendur yfir í síma 551 7800. Skrifstofan eropin mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 10 — 13. Einnig er skráð á nám- skeið í s. 551 5500 fim. og fös. frá kl. 10 — 18. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Hæ, hæ og hó, hó! Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóvember Ekki missa af aðventustemmn- ingunni í Langadal. Gönguferðir, jólaföndur, kvöldvaka. Fararstjórar: Ólafía Aðalsteins- dóttir og Björn Finnsson. Áramótaferð í Þórsmörk 30. des.—2. jan. Það er einstök upplifum að dvelja I Þórsmörkinni yfir ára- mótin. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir, kvöldvökur, áramótabrenna, flugeldar o.m.fl. Pantið og takið miða tíman- lega. Sunnudagsferð 22. nóv. kl. 13.00 Strandganga um Kjalarnes- fjörur. éSAMBAND (SLENZKRA „„.'KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma I kvöld kl. 20.30. I kvöld eru það Valgerður Gísla- dóttir og Guðlaugur Gunnarsson sem sjá um efni samkomunnar. Sönghópurinn „Rúmlega átta" syngur. Það eru allir hjartanlega vel- komnir og fólk hvatt til að fjöl- menna. I.O.O.F. 9 = 17911188V2 = Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla -18-11-SAR —MT Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson miðill heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 18. nóvember kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðaverð 1000 kr. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers. KFUM og KFUK, aðalstöðvar v/Holtaveg Hádegisverðarfundur kl. 12.10 í dag, miðvikudag Guðlaugur Gunnarsson kristniboði dreifir molum úr kristniboðsstarfinu I Afríku. Allir velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.