Morgunblaðið - 18.11.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 53
í DAG
Árnað heilla
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 18.
nóvember, verður sjötug
Guðrún Hjálmarsdóttir
Waage, eigandi verslunar-
innar Silkiblóm, Laugarás-
vegi 28, Reykjavík. Guðrún
verður að heiman í dag.
BRÚÐKAUP. Gefln voru
saman í Melstaðarkirkju 8.
ágúst af sr. Guðna Þór
Ólafssyni Helga Berglind
Ragnarsdóttir og Sigmar
Benediktsson. Heimili
þeirra er að Montmestervej
14 D. st.tv., 2400 Kobenhavn
NV. Danmark.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 8. ágúst í Borgai'nes-
kirkju af sr. Þorbh'ni Hlyni
Ai'nasyni Jóhanna Erla
Jónsdóttir og Ingvar Þór
Jóhannsson. Heimili þeirra
er að Böðvarsgötu 8, Borg-
arnesi.
BRIDS
IJinsjóii (1 iiðiniiiidíir
l'áll Arnai-soii
í tvímenningskeppni hjá
Bndsfélagi Reykjavíkur í
síðustu viku fékk vestui' upp
glæsilegan nílit í laufi. En
ekki dugði það alls staðar til
að ná sögninni:
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
A 109
V KG9642
♦ K87
4» 64
Vestur Austur
*K
V 105
♦ 10
*ÁKG1087532
* D8765
V D7
* G9632
* 9
Suður
A ÁG432
V Á83
♦ ÁD54
*D
Á einu borði varð Vil-
hjálmur Sigurðsson sagn-
hafi í sex hjörtum í suður
eftir að félagi hans, Brynjar
Jónsson, hafði opnað á
Multi tveimur tíglum. I and-
stöðunni voru Eðvarð Hall-
grímsson og Óli Björn
Gunnarsson. Sagnir gengu.
Vestur Norður Austur Suður
O.B.G. B.J. E.H. V.S.
— 2 tíglar * Pass 2 grönd
5 lauf Pass Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
* Veikir tveir í hjarta eða
spaða.
Vestur tók íyrsta slaginn
á laufás og spilaði laufí
áfram. Vilhjálmur trompaði
og tók síðan ÁK í trompi.
Þegar drottningin féll, leit
spilið betur út. Sagnhafí á
ellefú slagi. Það er ljóst að
tígullinn fellur ekki, því vest-
ur hefur þegar sýnt 11 spii,
níu lauf og tvö tromp, en
þvingun á austur í spaða og
tígii er líkleg til að heppnast.
Öruggasta leiðin er að taka
fyrst á spaðaás (Vínarbragð)
og spila svo öllum trompun-
um. Þegar síðasta trompinu
er spilað verðm- austm' ann-
aðhvort að henda spaða-
drottningu eða fai'a niðm’ á
þrjá tígla. Viihjálmur spilaði
sti-ax trompunum, en ias af-
köstin rétt og fékk tólf slagi.
Ast er...
TM Reg. U.S. Pal. Off — ali rlghts reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
6-16
. . . að hvísla rómantísk
ástarorð íeyra hennar.
SKAK
IJinsjún Margeii'
Pétursson
STAÐAN kom upp í ís-
landsflugsdeildinm um helg-
ina. Jóhannes Gísli Jónsson
(2.270) vai’ með
hvítt og átti leik
gegn Heimi Ás-
geirssyni (2.025).
14. Rxf7! - Kxf7
15. Dh5+ (Einnig
var mögulegt að
leika 15. DfS+ -
Ke8 16. Bxd5 og
hvítur vinnur
manninn til baka
og tvö peð að
auki) 15. - Ke6 16.
Bxd5+! - Kd7
(Eftir 16. Dxd5 17.
Hel+ - Kd6 18.
Bf4+ fellm’ svarta
drottningin) 17.
Bf4 - Bd6? (Betra var 17. -
Db6) 18. Hacl - Bb7 19.
Bxd6 - Hc8 20. Bg3 og
svartur gafst upp.
Taflfélagið Hellh' hefur
örugga forystu í íslands-
flugsdeildinni, þremur og
hálfum vinningi á undan
Tafifélagi Reykjavíkur sem
er í öðru sæti.
HVITUR leikur og vinnur.
HÖGNI HREKKVÍSI
COSPER
ÞARNA konia pabbi og mamma. Þorir þú að segja þeim að
við höfum verið að leika okkur með eldspýtur?
STJÍIIiMSPÁ
cftir Krances Ilrake
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert framtakssamur og átt
auðvelt með að skipuleggja
starf þitt. Þú ert fagurkeri.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þér gengur flest i haginn í
starfí. Þótt þig langi til að
eignast nýja bandamenn
gættu þess að ganga ekki of
hart fram því það fælir bara
frá.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er þér í hag að fólk viti
hvar þú stendur. Það er ekk-
ert óeðlilegt að skipta um
skoðun ef nýjar staðreyndir
koma í ljós.
Tvíburar t ^
(21.maí-20. júní) Un
Þér finnst það ekki skipta
neinu úr því sem komið er en
reyndu samt að leggja mál
þitt fyrir einu sinni enn áður
en þú gefst upp.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það getur haft örlagaríkar
afleiðingar að skipta sér af
málum sem ekki eru á manns
færi. Farðu þér hægt í nýj-
um kynnum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur lagt þig fram um að
starf þitt spilli í engu heildar-
árangrinum. Framlag þitt
hefur ekki farið framhjá öðr-
um.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (&L
Glíman við hið óþekkta ber
alltaf árangur ef menn ekki
gefast upp of snemma og
stundum þarf að hafa veru-
lega mikið fyrir svörunum.
(23. sept. - 22. október) m
Það er eitt og annað sem þér
finnst vera komið á skjön svo
þú þarft að bretta upp
ermarnar og ganga í það að
koma lagi á hlutina.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hugurinn er takmarkalaus
en vandinn er að koma sum-
um hugmyndum í verk. Þá
reynir á útsjónarsemi þína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú getur sótt mikinn kraft í
þinn innri mann en mundu að
flestu eru takmörk sett sér-
staklega því sem að snýr að
öðrum en sjálfum þér.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) *SP
Það getur verið erfítt að hafa
augað stöðugt á framtíðinni
en mundu að störf þín í dag
leggja grunninn að morgun-
deginum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Varkárni er dyggð en getur
svo sem gengið of langt eins
og allt annað. Þú þarft að
fínna hinn gullna meðalveg
og þá mun allt ganga upp.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einbeittu þér að hverju
verkefni fyrir sig og leystu
þau eitt af öðru. Aðeins
þannig muntu ná þeim ár-
angri sem þarf.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spír a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
GLERAUGNABÚDIN
HelnxxjiKreidler
SKIPTILINSUR
6ÍPAKKA
Biá—iKa«' FRA KR. 3.000
I dag kl. 13—18
kvnning á hinni vinsælu
bað- og líkamslínu frá
I COLONIALI
Holtsapótek,
Glæsibæ
I dag kl. 13-18
kvnning á hinni vinsælu
bað- og líkamslínu frá
1 COLONIALl
VESTURBÆJAR APÓTEK
MELHAGA 20-22 (GEGNT SUNDLAUG VESTURBÆJAR)
SÍMI 552 2190
Mikið úrval af
jólafatnaði d
krakka 0-13 dra.
Við erum stjörnur
yst sem innst
Álfabakka 12 - í Mjóddinni -S(mi 557 7711 '
skór
C/AOB/m
Stæröir: 24-35
Verð frá kr. 3.995
Litir: Svartir, leður.
Stærðir: 23-30
Litir: Svart og blátt lakk
verð kr. 2.995
50LARIA
Stæröir: 24-35 Litur: Svart lakk
meö stretch nylon
verðkr. 3.995
CMOB/m/
Litir: Svart og rautt lakk
verð kr. 2.995
MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÓM
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
DOMUS MEDICA STEINAR WAAGE KRINGLAN
við Snonabraut • Reykjavík Sími 551 8519 SKÓVERSLUN Kringlunni 8-12 • Reykjovik Sími 5689212