Morgunblaðið - 18.11.1998, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
CHji ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfai 551 1200
Sýtit á Stóra si/iSi kl. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
3. sýn. á morgun fim. örfá sæti laus — 4. sýn. fös. 20/11 uppselt — 5. sýn.
fim. 26/11 — 6. sýn. fös. 27/11.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
11. sýn. lau. 21/11 uppselt — 12. sýn. sun. 22/11 nokkursæti laus — sun.
28/11 laus sæti.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
I dag mið. 18/11 kL 15 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 21/11 ki. 14 uppselt —
sun. 22/11 kl. 14 uppselt — 29/11 kl. 14 örfasæti laus — 29/11 kl. 17 örfá sætí laus
- sun. 6/12 kl. 14 - sun. 6/12 kl. 17.
Sýnt á SmiSaUerkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Em. 19/11 aukasýning uppselt — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt —
fim. 26/11 aukasýning uppselt — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt —
fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 upp-
selt — lau. 12/12 uppselt.
Sýnt á Litla st/iSi:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Frunsýning fös. 20/11 kl. 20 — sun. 22/11 kl. 20 — fös. 27/11 kl. 20 — sun.
29/11 kl. 20.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 28/11 kl. 20.30.
Sýnt i Loftkastalanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 21/11 næstsíðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
FJÖLSKYLDUTILBOÐ:
Öll börn og unglingar (að 16 ára
aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd
foreldra á allar sýningar nema
barnasýningar og söngleiki.
A SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra^svið kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Krístfnu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar.
7. sýn. fös. 20/11, hvít kort,
sun. 22/11, sun. 29/11.
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00
jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt,
sun. 22/11, ki. 13.00, nDpsett,
lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt,
sun. 29/11, kl. 13.00, uppselt,
lau. 5/12, ki. 15.00, örfá sæti laus.
70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00,
lau. 12/12, ki. 15.00.
SÝNINGUM LÝKUR í DESEMBER
Stóra svið kl. 20.00
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
fim. 19/11, uppselt,
lau. 21/11, uppselt,
fim. 26/11, örfá sæti laus,
fös. 27/11, uppselt,
fim. 3/12, örfá sæti laus,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, örlá sæti laus,
fim. 10/12, fös. 11/12.
Litla svið kl. 20.00
OFANLJOS
eftir David Hare.
Fös. 20/11, sun. 29/11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Litla svið kl. 20.00:
Swnwitl '57
eftir Jökul Jakobsson.
Lau. 21/11.
SÍÐASTA SÝNING
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
mbl.is
Miöasala opin kl. 12-18 og
Iram að sýningo sýningarðaga
Úsóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
í kvöld 18/11 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau 21/11 UPPSELT
aukasýning fim 26/11 í sölu núna!
fös 27Ó1 nokkur sæti laus
fös 4/11, sun 6/12
ÞJÓNN
í s ú p u n n i
fös 20/11 kl. 20 örfá sæti laus
fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT
DimmflLifnm
sun 22/11 kl. 16.00 UPPSELT
sun 6/12 kl. 14.00
ath! síðustu sýningar fyrir jól
Brecht
kabarett
fim 19/11 kl. 20.30 síðasta sýning
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur al mat fyrin
leikhúsgestí í iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
SVARTKLÆDDA
. KONAN
)
s (d \
W. L .
0
&AR&ARA 00 ULFAR
„BARA BARBARA"
í kvöld kl.21 nokkur sæti laus
„SPLATTER“-sýning fös. 27/11 kl. 24
Unun, Fræbbblamlr
& Rúnar Júl.
fim. 19/11 kl. 21 — lausir míðar
L/ttA'xtó a/ut/1
Tvöfaldur útgáfudansleikur
fös. 20/11 kl. 21 — lausir miðar
lau. 21/11 kl. 21 — fausir miðar
Svikamylla
lau. 28/11 kl. 21 —'laus sæti
Síðasta sýning ársins
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
FÓLK í FRÉTTUM
Stuð frá Húsavík
TÖIVLIST
Geisladiskur
IIVNV0RTIS
Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar
Innvortis. Innvortis eru; Snæbjöm
Ragnarsson, gítar og söngur, Arn-
grímur Amarsson, trommuleikur,
Brynjúlfur Sigurðsson. Oll lög og
textar era eftír Innvortis. Upptökur
fóm fram í Stúdíó Ofheyra undir
stjórn Haralds Ringsted. Hljóðblönd-
un og stafræn eftirvinnsla var í
höndum Jóns Skugga. KoNna oFfZet
sTovA gaf út en Japis dreifir.
HÚSAVÍK hefur lengi talist
einn af blómlegri rokkbæjum
landsins, hefur getið af sér margar
sveitir, auðvitað Greifana en
einnig aðrar og þyngri sveitir líkt
og Svið og Rotþróna. Hljómsveitin
Innvortis sem gaf fyrir skömmu út
sína fyrstu breiðskífu flokkast
frekar með þeim síðarnefndu en
þeirri fyrstu, þrátt fyrir að hún
leiki nokkru léttari tónlist. Hún er
að nokkru illskilgreinanleg, flokk-
ast líklegast helst undir
„skate“pönk en augljóst er að
meðlimir hljómsveitarinnar eru
ekki alls ókunnugir þungarokki
ýmiss konar. Mest ber þó á áður-
nefndu skatepönkskotnu rokki,
hraðinn er mikill og gítargi'ipin
einföld en markviss.
Hljóðfæraleikur er allur vel af
hendi leystur, mest ber á samspili
gítaranna en bassaleikari sveitar-
innar, Brynjúlfur Sigurðsson á
einnig góða spretti. Helst er að
trommuleikari sveitarinnar sé
akkilesarhæll hennar, hvergi
skortir á tækni hans en hann gerir
meir en þörf er á, á stundum. Lög-
in eru flest einföld, fjörmikil, oft
skemmtileg en einnig mörg hver
ófrumleg, auðvitað er erfitt og oft
óþarfí að reyna við frumleika í
þessari tegund gítarrokks en þó er
eins og vanti einhvern herslumun,
Innvortis sker sig hvergi úr.
Lögin á plötunni eru sautján,
sem er nokkuð langt, betra hefði
verið að velja þau bestu úr og hafa
lögin færri, a.m.k. hefðu lög eins
og Blá úlpa og 50 mínútur mátt
missa sín. Söngur Ólafs Egilsson-
ar í síðarnefnda laginu hentar Inn-
vortis engan veginn og auk þess er
textinn slakur. Af betri lögum
plötunnar má þó helst telja Bara,
gott lag með frábæru gítarsam-
spili í upphafi þess, einnig lagið
Verður mörgunverður sem hljóm-
ar reyndar mun betur án inn-
gangsins að More than a feeling,
en sú útgáfa heyrðist nokkuð í út-
varpi síðastliðið sumar. Að lokum
ber að nefna lagið Ég, plástur, lík-
legast skemmtilegasta lag plöt-
unnar.
Textagerð er tvímælalaust veika
hlið hljómsveitarinnar, þeir hljóma
stundum líkt og höfundar reyni við
einhverja dýpt sem ekki er til
staðar, „Ef allt sem er svart myndi
breytast í hvítt / Ef að allt sem er
hvítt væri í rauninni svart / Ef allt
myndi víxlast og snúast á hvolf /
þá liði mér kannski miklu betur.“
Textarnir eru oft á alvarlegum
nótum sem samræmist illa lífs-
glaðri tónlistinni. Hljómur á plöt-
unni er almennt góður, sérstak-
lega gítarhljómur en trommu-
hljómurinn er hins vegar slakur,
daufur og helst þá snerilhljómur-
inn sem hefur ekkert bit. Útlit
geisladisksins er allt vel heppnað,
sérstaklega innsíður, litaval og let-
urgerð er afbragð. F>ó hafa svo
margar hljómsveitir setið fyi-ir
naktar að helst hefðu meðlimir
Innvortis þurft að ganga alla leið
til að framhliðin myndi virka.
Kemur og fer er brokkgengur
geisladiskur, kraftmiklar og gríp-
andi laglínur einkenna megnið af
honum en gallarnir eru helst til
margir, bæði í textagerð og laga-
smíðum, helst hefði diskurinn átt
að vera styttri. Meiri tími í vinnslu
hefði heldur ekki spillt, Það er
munur á því að hafa tónlist hráa og
óvandaða en sumt á geisladisknum
er á mörkunum. Flest lofar þó
góðu hjá Innvortis og skrifast
flestir gallar Kemur og fer líkleg-
ast á reynslu og skipulagsleysi.
Gísli Ámason
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
ISLENSKA OPKIUN
__iiiii
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einleikari: Steven Isserlis
Efnisskrá:
Antonin Dvorak: Sellókonsert
Dmitri Shostakovich: Sinfónía nr 5
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum: www.sinfonia.is
Ráðstefna
um Frank
Sinatra
► EF Frank Sinatra væri
enn á lífi myndi iionum
eflaust bregða í brún.
Hofstra-háskólinn í
Hempstead í New York-
fyiki stóð fyrir ráðstefnu
í síðustu viku sem fjall-
aði eingöngu um söngv-
arann, líf hans, tónlist og
ímynd.
Fjöldi fyrirlestra var
haldinn um söngvarann
og stóð ráðstefnan í þrjá
daga og meira en 120
fræðimenn tóku þátt í
henni. Umræðuhópar
ræddu fram og til baka
um málefni eins og
„Kynferði og karl-
mennska," „Frank
Sinatra og handaríska
forsetaembættið" og
„Stjórnmál svalans".
Grínistinn Alan King
var þó ekki viss um að
Frank heitnum hefði ver-
ið skemmt og lét hafa
eftir sér að söngvaranum
myndi hafa leiðst fyrir-
lestrarnir svo mikið að
hann hefði látið sig
hverfa og fundið næsta
bar.
(5\9
^fváxtaj^ar/ari
eIk"It PVrI» A>.C»
e. Krístlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
sun 22/11 kl. 14 uppselt, kl. 17 uppselt
lau 28/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 örfá sæti
sun. 29/11 kl. 14 örfá sæti
Georgfélagar fá 30% afslátt
Frank Sinatra.
aen.l5J3bj,i
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 19/11 kl. 21 uppselt
fös 20/11 kl. 20 uppselt
fös 20/11 kl. 23.30 uppselt E
sun 22/11 kl. 21 uppselt i
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
HAFNARFJARPAR-
LEIKHÚSIt)
Vesturgata II, Ilafnarnrði.
Aukasýning
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
Vegna fjölda áskorana
sun. 22/11 kl. 14 örfá sæti
VIÐ FEÐGARNIR
eftír Þorvald Þorsteinsson
lau. 14/11. kl. 20
fös. 20/11 kl. 20 örfá sæti
VÍRUS — Tölvuskopleikur
lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti laus
sun. 22/11 kl. 20 laus sæti
netfang www.vortex.is/virus
Miðapa'ntanir í síma 555 0553. Miðasalan er'
ooin milii kl. 16-19 alla daea nema sun.
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabiói fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00
fflSÍAÍjNN
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 22/11 kl. 20.30 aukasýning
— Vegna fjölda áskoranna —
LISTAVERKIÐ
lau. 21/11 kl. 20.30 næstsíðasta sýning
lau. 28/11 kl. 20.30 Sfðasta sýning!
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólarhringinn.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
í kvöld 18. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
sýn. lau. 21. nóv. kl. 20 uppselt
sýn. sun. 22. nóv. kl. 20 laus sæti
sýn. mið. 25. nóv. kl. 20
sýn. fim. 3. des. kl. 20_