Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 57

Morgunblaðið - 18.11.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 5Z-. Morgunblaðið/Porkell FRE AKEN STEIN er hálfur maður, hálfur vél eins og fyrir- myndin úr sögu Mary Shelley. Og hann er besta skinn. FOLK I FRETTUM KÖTTURINN á heimilinu gerir sér dælt við Archer, sendiboða Gorgónítanna, sem leita týndu eyjunnar Gorgón. Frank Langella talar inn á fyrir hann í Tindátum. ALAN Abernathy sem leikinn er af Gregory Smith slæst í lið með Gorgónítunum, ásamt Skellihnefa og Auganu. Tindátar vakna til lífsins íju- ► TINDÁTAR eða „Small Soldiers" nefnist stríðs- mynd úr Draumasmiðj- unni sem verður að teljast harla óvenju- leg. Hún gerist í úthverfi Winslow Corn- ers í Ohio þar sem fólkið er vinalegt og víga- hetjur og stríðstól eru aðeins leikföng. Þangað til litlir úrvalsdeildartindátar fá þá flugu í höfuðið að vakna til lífsins og hrella líftómna úr bæjarbúum. Þá era aðeins hinir ófrýnilegu en göfugu Gor- gónítar til varnar. Ekki er það á hverj- um degi sem hetjur barnamyndanna era jafn ófrýnilegar og raun ber vitni og skemmtilegt tilbreyting að tarna. Eins og lög gera ráð fyrir verður allt að peningum í Hollywood og vitaskuld hafa verið fi-amleidd Ieikfong úr tindátunum lífsseigu. ESns og myndamar bera með sér i-æður hugmyndaflugið n"kjum í þetta siim sem oftar í Di-uimasiniðjuimi. j..i...lTOTri. ■ »■!■■« É ■■««■!* HIl-il ....................... VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI t ; * 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. (1) Ný (2) (3) (4) (5) Ný (8) (13) (10) (11) (6) (12) (14) (15) (7) (19) (20) (9) Ný nt¥ 1 Ný 2 4 3 4 Ný 6 10 11 7 5 6 8 9 4 8 38 3 Ný Framl./Dreifing ; Sýningarstoður There's Somefhing About Mary(MereitihvoðviðMory): 20th Century Fox The Avengers (Hefnendurnir) | Worner Bros. Antz (Mouror) ; Dreomworks SKG The Truman Show (Truman-þdtturinn) ; Paramount Snake Eyes (Snóksougu) ; Bueno Visto The Parent Trap (Foreldrogildrnn) ; Buena Vista Dante With Me (Donsoðu við mig) ; Columbia Tri-Star A Perfect Murder (Fullkomið morð) : Warner Bros. Soving Private Ryan (Björgun óbreytts Ryon) : Dreamworks SKG The Magic Sword (Töfrosverðið) : Warner Bros. | Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó | Bíóborgin, Kringlubíó > Hóskólobíó | Laugarósbíó, Hóskólabíó j Bíóhöllin, Kringlubíó ; Bíóhöllin, Kringlubíó ; Stjörnubíó i Bíóhöllin, Bíóborgin : Hóskólabíó : Bíóh., Dr.Dolíttle (Dogfinnur dýrolæknir) Wrongfully Accused (Kærður soklous) Srnall Soldiers (Smóir hermenn) Dansinn The Mask of Zorro (Grímo Zorrós) Halloween H20 (Hrekkjovokon H20) Horse Whisperer (Hestohvíslarinn) Skógardýrið Hugo 2 Popp í Reykjavík Girls Night (Stelpukvöld) Fox Morgan Creek Dreamworks SKG ísfilm Columbia Tri-Star Miramax BuenaVista Per Holst i 101 ehf | Regnboginn | Bióhöllin ; Hóskólabíó ; Hóskólabió ; Bíóhöllin i Regnboginn : Bíóborgin : Hóskólabíó : Capitol Films I Hóskólabíó TlTfTfTm TOMMY Lee Jones talar inn á fyrir Chip Hazard sem fer fyrir úrvalsdeild- armönnun- um gegn óvinum sín- um Gor- gónítun- um. HVER MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TIL 19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 33kr./mín. Aðsendar greinar á Netinu /S) mbl.is _/KLLTAf= GITTH\S>\£3 ISIÝTT Islenski aðsóknarlistinn Allir á eftir Mary ► ÞAÐ ER eitthvað við Mary. Það bara hlýtur að vera. Bæði vegna þess að það segir í titli myndarinnar og þó enn frekar vegna þess að hún heldur efsta sætinu yf- ir niest sóttu kvikmyndir á íslandi þrátt fyrir þrjár nýj- ar myndir á lista þessa vik- una. „Avengers" með skötulijúun- urn Ethan Hawke og Umu Thurman náði hæst nýju mynd- anna og skaust upp fyrir Maurana og Traman-þáttinn í annað sæti. Dansaðu við mig fór í sjöunda sæti og Stelpu- kvöld rétt skreið inn á lista í tuttugasta sæti þrátt fyrir að státa af stórleikkonunum Brendu Blethyn og Julie Walt- ers. Ekkert lát virðist á vinsæld- um bangsans Húgó sem er í átj- ánda sæti eftir rúma sjö mánuði á lista. Cameron Diaz CtÉAfiUP Strif SSmiM: psssg Nýi Clcar-up Strip pláslurirm fjðrlægir fílaprnsla og önnur óhrcinindi nr húðinni á aðpim io mínútuml ÞU SERÐ ARANGURINN í PLÁSTRINUM!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.