Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 18.11.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 5ÍW Oö UIGITAL TiTx SÍMI * 'ii«' jm" w «Jr 551 < Iiiiuftavc^i !>4 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ agf DANSAÐU VID IVIIG ► * WiWains Arið 1983 * Árið 1987 1 ár er Það ^ag|ÍlggjL „Dance With Me“ /# ! r /^\w(Kæ/St i'Þú munt ganga inn i / / Wllillkuikmyndasalinn, en þú f/ 1/Ir'f'leftir a® koma út YIII |l/’ dansandi" ■ NATIONAL NEWS ■■ SYNDICATE Sjóðheit og seiðandi rómantísk dansmynd sem lumnr á Irábærri Salsa tónlist. Með Vanessu Williams (Eraser), Chayanne og Kris Kristoferson (Lonc Star).Leikstjóri: Randa Haines (Children of A Lesser God|. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. VESALINGARNIR «f /»/ ó f).vsfty/ // ö0 ht * / /// Sifjild saga um samvisku, sannfæringu og hugprýði Sýnd kl. 4.35, 6.55 og 9.15. B.i.14. * í/ra íHi /O W 553 207* :==■ = HLJOÐKERF! I "= —■.■■ = ÖLLUM SÖLUM! ALVÖRUBÍÓ! COCtolby STflFRÆNT ST/ERSTA TJALDHJ MHJ ..HLJÓÐKERFI í 1 LJ X ni i iann oöi nnni III x\ J I M C A R R E Y show TV&RSÖGUR *,<óHTRás2 TVOFOLD ?: M SKEMMTUN •" FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRA UPPHAFI MYND SEM ÞU VERÐUR AÐ SJA Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. http://www.blademovie.com www.vortex.is/stjoriiubio/ Engum tókst að elta uppi Hlaupadrenginn HLAUPADRENGURINN eða „The Waterboy" stóðst áhlaup þriggja nýrra kvikmynda sem feng- ið hafa slæma útreið hjá gagn- rýnendum og hélt efsta sætinu yfir mest sóttu myndir í Bandaríkjun- um. Myndin, sem er með brúð- kaupssöngvaranum Adam Sandler í aðalhlutverki, hefur nú halað inn rúma 5,7 milljarða á tíu dögum. Hrollvekjan Ég veit enn hvað þú gerðir í fyrrasumar hafnaði í öðru sæti og fékk ríflega 100 milljónum meira í kassann um frumsýningar- helgina en fyrri myndin. Sú mynd fór upp í 5,2 milljarða. „Meet Joe Black“ er með Brad Pitt og er það þriggja tíma endur- gerð 78 mínútna myndar frá árinu 1934 sem nefnist „Death Takes A Holiday". Priðja myndin, Ég verð heima yfir hátíðarnar eða „I’ll Be Home for Christmas" með Jonath- an Taylor úr Handlögnum heimilis- föður, hafnaði í sjöunda sæti. Allar nýju myndirnar voru rakk- aðar niður af gagnrýnendum og Ég verð heima yfir hátíðarnar fékk engan jákvæðan dóm og 16 slæma hjá virtum gagnrýnendum í New York, Los Angeles, Chicago og Washington, samkvæmt könnun kvikmyndablaðsins Variety. „Meet Joe Black“ reiddi skást af með 9 já- kvæða dóma og 18 neikvæða en Ég veit enn hvað þú gerðir í fyrrasum- ar fékk aðeins einn jákvæðan dóm og 22 slæma. BÍÓAÐS í Bandaríl . . Titill Síðasta vika • Alls 1. (1) The Waterboy 1.759 m.kr. 24,4 m$ 79,1 m$ 2.(~) I Still Know What You Did Last Summer 1.189m.kr. 16,5 m$ 16,5 m$ 3. (-) Meet Joe Black 1.081 m.kr. 15,0 m$ 15,0 m$ 4. (2) The Siege 583m.kr. 8,1 m$ 26,4 m$ 5. (4) Antz 289m.kr. 4,0 m$ 81,1 m$ 6. (3) I II Be Home for Christmas 281m.kr. 3,9 m$ 3,9 m$ 7. (-) Plesantville 265 m.kr. 3,7 m$ 31,6 m$ 8. (5) The Wizard of Oz (endurútg.) 235m.kr. 3,3 m$ 10,6 m$ 9. (6) Living Out Loud 188m.kr. 2,6 m$ 8,6 m$ 10. (7) Practical Magic 138m.kr. 1,9 m$ 43,9 m$ Ný breiðskífa frá Dead Sea Apple Boðið að spila á Lollapalooza DEAD Sea Apple hefur verið að hasla sér völl í Bandaríkjunum undanfarin tvö ár og á næst- unni kemur í ljóst hvort stritið hefur borið árangur. Sveitin var að gefa út aðra breiðskífu sína Second 1 og verða útgáfu- tónleikar haldnir í Loftkastal- anum í kvöld. Á tónleikunum verður um- boðsmaður Dead Sea Apple hjá Pox Albert., sem hljómsveitin hefur náð samningum við, og útsendari ICM, en það fyrirtæki stendur m.a. fyrir Lollapalooza- tónleikaröðinni. Allt stefnir í að Dead Sea Apple troði þar upp í sumar. Ekkert varð úr Lollapa- looza í sumar en á meðal þeirra sveita sem komu fram í tón- leikaröðinni í fyrrasumar voru Orb, Prodigy og Snoop Doggy D(>gK- „Við stefndum á það frá upp- hafi að hasla okkur völl erlend- is,“ segir Steinarr Logi Nes- heim, söngvari Dead Sea Apple. „Fólk vill oft gleyma því hversu erfitt það er að koma sér á framfæri og hversu mikil vinna fylgir því. Ef nýja breiðskífan fellur í kramið megum við bú- ast við verða á tónleikaferða- lagi næsta árið um Bandaríkin. Bæði til að kynna okkur og einnig til að tryggja að við höf- uin efni á því fjárhagslega að setjast að í Bandaríkjunum. Það er þegar búið að bóka okkur með Fuel og Screaming Trees. Eftir þá törn er orðið tímabært, að huga að útgáfu í Bandaríkj- unum.“ „Umboðsskrifstofan Fox Al- bert hefur hingað til sérhæft sig í kvikmyndum og er m.a. með Miru Sorvino á sínum snærum," segir Carl Johan Carlsson gítarleikari. „For- svarsmenn fyrirtækisins hafa áhuga á því að beita sér einnig í tónlistinni og þeir sjá gróðavon í okkur.“ Auk þeirra Carls og Stein- arrs eru meðlimir Dead Sea Apple þeir Addi Dodd á bassa, Hannes Heimir á trommur og Haraldur Vignir á gítar og hljómborð. Fimmmenningarnir hafa leikið saman í fjölmörg ár undir hinum ýmsu hljómsveitar- nöfnum og eru því farnir að þekkja vel hver inn á annan. En þeir voru þó ekki einir að verki við upptökur „Second 1“ því Robin Roberts hafði yfirumsjón með upptökuin og útsetningu og Palli Borg hafði hönd í bagga með hljóðblöndun og út- setningum. BRAD Pitt leikur í myndinni „Meet Joe Black" og fékk hún mesta aðsókn hjá yngri konum og laðaði einnig að eldri konur. Hér er hann á frumsýningunni í Los Angeles í vikunni. Antliony Hopkins og Claire Forlani leika cinnig í myndinni. AÐSTANDENDUR hrollvekj- unnar Ég veit enn hvað þú gerðir í fyrrasumar höfðu litlar áhyggjur af slæmum dóinuin enda skellti unga fólkið skolla- eyrum við þeim. Það kom á daginn. Hér sést Jennifer Love Hewitt á frumsýningunni. erslun í flugstöðinni beint á móti gömlu frihöfninni Philips 2 hausa videotæki Vfí 397 Mjög gott tveggia hausa videotæki með sérstaklega skýrri mynd. Spilar líka ameriska kerfið. Fjarstýring fylgir. Nokia asMsími 5110 Mál: 13,2 x 4,7 x 3,1 sm Þyngd: 170 g Biðstaða: 270 klst. Tal: 5 klst' Fjölmargir aukahlutir fáanlegir fyrir þennan síma. kr. þessl tilboðsverð gilda aðeinsámeðan birgðir endast Ný verslun í flugstöðinni! TF - Leifsstöð, Keflavíkurflugvelli. Sími: 425 0459, fax: 425 0460 alveg gapandi' yfír verðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.