Morgunblaðið - 18.11.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 61
b SAMWtóHb SMWNWto
EINA BÍÓIÐ MEÐ
KRINGLUSIte'Si
030 PUNKTA mmmmmmmmammmammmmmmmmmmm
m FERÐUI BlÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800
★ ★★ ov
www.samfilm.is
rntmm mmm mmm
FYRIR
■" 990 PUNKTA
* FERÐUIBÍÓ
BÍCDOCé
Snorrabraut 37, sími S51 1384
GH&-Q
www.samfilm.is
1 1 . B.i. 10. ■□OPIGn'Al
*»
D wm r* I n * v* \M) K'zzJ 'JJJ Li K«K|
Hverfisgötu "S SSt 3000
Camero Dia Moft Dilion
Fró leikstjómum Dumb and Dumber og
Kingpin kemur gamanmynd órsins.
IHeRe'5
S MilHiNG .4h
P
s
o
p.
o
o
o
o
o
o
o
o
o,
o
G
o
o
o
o
o
o
Q
O
O
o
o
★ ^★l/2 BYLGJAN
★ ★^1/2 KVIKMYNDIR.IS
★ ★★ MBL
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
Læknirinn er kominn.
Eddie Murphy
fer ó kostum f .
í einni
stærstu
mynd
órsins í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
www.kvikmyndir.is
LOKALAGIÐ á Smári Geirsson, Shake a tailfeather, og
dansarar sperra stél á viðeigandi hátt.
REYÐFIRÐINGAR taka hraustlega undir og skemmta sér
vel á Sálarveislunni í Egilsbúð.
Uppi á stólum
og borðum á
Sálarveislu
Mikið fjör er á Sálarveislu, „soul“-
sýningunni sem sett er upp í Egils-
búð í Neskaupstað, gestir klappa og
stappa uppi á borðum og stólum.
Helgi Bjarnason var meðal gesta.
TÓNLISTARDAGSKRÁR hafa
verið settar upp í Neskaupstað frá
árinu 1989. „Eg hugsa að kveikjan
hafi verið sýning sem ég sá á
Broadway í Reykjavík. Upp úr því
ákváðum við Pröstur Rafnsson tón-
listarkennari að setja upp sýningu
og fengum hljómsveitina Súellen til
liðs við okkur,“ segir Ágúst Ármann
Þorláksson, skólastjóri Tónlistar-
skólans í Neskaupstað, og þátttak-
andi í sýningunni. Tilgangur þeirra
félaga var að auka fjölbreytni í
skemmtanalífinu og gefa efnilegum
söngvurum tækifæri til að spreyta
sig á sviði. Upp úr þessari vinnu var
síðan stofnaður tónlistarklúbburinn
Blús-, rokk- og jassklúbburinn á
Nesi, skammstafað BRJÁN.
Klúbburinn hefur staðið að síðustu
fjórum sýningum.
„Orkumaður númer eitt“
Sálai’veislan sem er viðfangsefni
þessa árs hefst með kvöldverði en
Hótel Egilsbúð og BRJÁN standa
saman að skemmtuninni. Innbakað-
ur lax með spínatfyllingu í forrétt
og grísalundir með appelsín-rós-
marín-sósu í aðalrétt. Góður og vel
úti látinn veislumatur. Á eftir er
boðið upp á eftirrétt en
nafnið á honum gleymist
því meðan hann er borinn á
borð hefst tónlistardag-
skráin og eftir það er ekki
litið niður. Kynnirinn, Jón
Björn Hákonarson, kvartar
undan því að hann hafi lengi verið
kúgaður af tónlistar-“elítunni“ en
nær að láta ljós sitt skína með því
að þykjast byrja lagið Soul man
sem Guðmundur Gíslason hótel-
stjóri raunverulega syngur. Síðan
tekur einn söngvarinn við af öðrum,
alls sextán talsins. Á bak við þá er
átta manna hljómsveit, skipuð at-
vinnumönnum á tónlistarsviðinu,
meðal annars fimm kennurum úr
tónlistarskólanum með skólastjór-
ann fremstan í flokki. Þrír leika á
blásturshljóðfæri og er leikur
þeirra útsettur af Bjarna Frey
Ágústssyni. Guðrún Smáradóttir
hefur samið dansa við tónlistina og
stjórnar fimm manna dansflokki.
Allir listamennirnir eru
Norðfirðingar utan þriggja sem eru
frá Eskifírði og Egilsstöðum.
í salnum að þessu sinni era
margir Reyðfírðingar og Esk-
firðingar en fáir Norðfirðingar. Sal-
ov
iifest
urinn nánast fullur þótt þetta sé
aukasýning á föstudagskvöldi.
Kynnirinn leggur út af sameiningu
sveitarfélaganna, býður
Reyðfirðinga og Eskfirðinga vel-
komna í sveitarfélag 7300, þeir telj-
ist ekki lengur aðkomumenn í Nes-
kaupstað. Einnig eru álver og virkj-
anir ofarlega í huga manna, jafnt
uppi á sviði sem niðri á gólfi og úti
við barinn.
Stígandi er í fjörinu í salnum og
hátíðin nær hámarki í síðustu lög-
unum. Hótelstjórinn syngur Must-
ang Sally af ki'afti. Fólkið stendur
upp og klappai' með. Síðast er
„orkumaður númer eitt“, Smári
Geirsson, forseti bæjarstjómar,
kynntur til sögunnar. Gestirnir eru
komnir upp á stólana og hrista sig í
takt við tónlist og dansara þegar
forsetinn tekur Ray Charles-lagið
Shake a tailfeather.
Listafólkinu er vel fagnað í lokin.
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
ÁTTA manna hljómsveit undir
sljórn Ágústs Ármanns Þorláks-
sonar (lengst t.v.) leikur gull-
aldar“soul“. Guðmundur
„Hydró“ Solhem, formaður
tónlistarklúbbsins og einn
sextán söngvara, syngur
Keep on running af innlifun.
En dagskráinni er ekki lokið. Tvær
mismunandi hljómsveitir, báðar
skipaðar fólki úr sýningunni, leika
fyrir dansi og söngvararnir skiptast
á um að syngja.
Stefna á Broadway
Sálarveislan var frumsýnd um
síðustu mánaðamót og nú eru sýn-
ingarnar orðnar þrjár. Þrátt fyrir
að áhugi sé mikill verður gert hlé á
sýningum, væntanlega fram yfir jól.
Er það vegna þess að leikfélagið er
að æfa verk sem þarf að komast að
og vegna þess að hluti af tónlist-
arfólkinu er upptekinn. Þannig er
Ágúst Ármann jafnframt kirkju-
organisti og þarf að undirbúa
jólatónleikana.
Seyðfirðingar hafa pantað sýn-
inguna og er hugsanlegt að farið
verði með hana þangað innan tíðar.
Síðan hefur komið til tals að setja
hana upp á Broadway í Reykjavík
um miðjan janúar sem hluta af
Austfirðingakvöldi skemmtistaðar-
Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070
Gott hillukerft tryggir hámarks nýtingu á
plássi hvort sem er í bilskúr eða vörugeymslu.
Bjóðum aliskonar lager- og hillukerfi sem
henta þínum þörfum.
Mjög gott verö!
Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur.
UgeNautníi' nru nkkur úrryrttlu
MECALUX
- gæði fyrir gott verð
® UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNm ~
Stjnazsmísr &hf
SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300
Aðsendar greinar á Netinu
(ffl>mbl.is
-ALLTAf= e!TTH\SA& AÍÝTT