Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 6&. DAGBÓK VEÐUR :r\ i/i. (J ‘x* V*\Ri9ning v,Skúrir 1S«9’10OHitast LJ" lcS fVt J f V é *f SIVdda V S'yddUé' I stefnu og fjöðrin = Þoka t v"'-;,aa> — ..... e ... r~I ái J vindstyrk, heil fjöður Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað bnjOKoma y bi er2vindstig. Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt og dálítil súld eða rigning með köflum suðvestan til og allra vestast á Vesturlandi en skýjað að mestu annars staðar um morguninn. Allhvasst eða hvassst og súld eða rigning sunnan og vestan til en kaldi og skýjað á Norðurlandi síðdegis. Hiti 0 til 7 stig, mildast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan gola eða kaldi og rigning um mestallt land á fimmtudag. Á föstudag og laugardag verður allhvöss eða hvöss suðaustanátt og rigning. Hlýtt verður í veðri. Suðvestanátt og skúrir sunnan og vestan til en að mestu þurrt á Norðausturlandi og fremur milt á sunnudag og mánudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.16 í gær) Hálka og hálkublettir eru víðast í öllum landshlutum og flughált er í Berufirði. Skafrenningur og þungfært er um Mývatn- og Möðrudalsöræfi. Að öðru leyti er greiðfært. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I „.o f . spásvæði þarf að 2-1 \ 3‘f/ velja töluna 8 og | /—L ' \/ síðan viðeigandi ' . ' ~7 0 Y3-2 tölur skv. kortinu til ''_________-/’k hliðar. Til að fara á 1-2\ y 4-1 milli spásvæða erýttá 0 t og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Jan Mayen er 1037 millibara hæð sem þokast suðaustur. Um 700 km suðsuðvestur af Hvarfi er allviðáttumikil 969 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 4 súld Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik 2 slskýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Akureyri -5 skýjað Hamborg 1 snjókoma á síð.l Egilsstaðir -6 vantar Frankfurt 4 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vin 3 skýjað JanMayen -4 snjókristallar Algarve 19 alskýjað Nuuk -4 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 3 skúr á síð.klst. Barcelona 13 skýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 17 hálfskýjað Ósló -6 léttskýjað Róm 13 heiðskirt Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -7 þoka Helsinki -6 skýjað Montreal -5 alskýjað Dublin 8 rigning Halifax -1 skýjað Glasgow 0 þokumóða New York 9 skýjað London 4 mistur Chicago 4 alskýjað Paris 6 léttskýjað Orlando 18 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.53 3,8 12.06 0,6 18.04 3,7 10.00 13.09 16.17 12.45 ÍSAFJÖRÐUR 1.44 0,4 7.50 2,1 14.07 0,4 19.52 2,0 10.29 13.17 16.03 12.53 SIGLUFJÖRÐUR 3.55 0,3 10.02 1,3 16.12 0,2 22.26 1,2 10.09 12.57 15.43 12.33 DJÚPIVOGUR 3.06 2,2 9.20 0,6 15.15 2,0 21.20 0,5 9.32 12.41 15.49 12.16 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands I dag er miðvikudagur 18. nóv- ember, 322. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Heilsið hver öðrum með kærleikskossi. Friður sé með yður öllum, sem eruð í Kristi. (1. Pétursbréf 5,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kynd- Ul, Aldebaran, Reykja- foss og Faxi fóru í gær. Maersk Biscay kom í gær. Brúarfoss og Hvid- björnen fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán fór á veiðar í gær. Kynd- ill fór frá Straumsvík í gær. Ýmir kemur af veiðum í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Kl. 11 línu- dans, kl. 13 handavinna og jólafóndur, ki. 13.30 brids. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi, félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði. Kl. 9 almenn handavinna í umsjón Kristínar Hjaltadóttur, kl. 18.30 línudanskennsla hjá Sigvalda. Bingó verð- ur fimmtudaginn 19. nóv. kl. 19.45. Góðir vinningar. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag kl. 13-17. Spil- að og kennd gömlu spilin lomber og alkort kl. 13.30, handavinna kl. 13.30, kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Allh- velkomnir. Furugerði 1. kl. 9 al- menn handavinna, fóta- aðgerðir, bókband, hár- greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.15 létt leik- flmi, kl. 14 dagskrá í sal, kl. 15 kaffiveitingar, kl. 15.30 ganga. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Ragnar og Guðlaug, frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Föstu- daginn 20. nóv. kl. 16 „útgáfuhátíð" vegna út- komu ævisögu Eyjólfs R. Eyjólfssonar, m.a. upplestur, kórsöngur, hljóðfæraleikur og veit- ingar í boði. Gjábakki, Fannþorg 8. Kl. 10 myndlist, kl. 13 glerlist, kl. 16 hringdans- ar, kl. 17 gömlu dansarn- ir, kl. 9-17 handavinnu- stofan opin. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 9.30, róleg Ieikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.25 og kl. 10.15 Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Hraunbær 105. KI. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. li-ll.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusuam- ur fyrir hádegi og postu- línsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13 boccia, mynd- listarkensla og postuMn3* málun, kl. 14.30 kaffiveit- ingar. Á morgun, fimmtudag, er fyrir- bænastund kl. 10.30 í umjá sr. Hjalta Guð- mundssonar Dómkirkju- prests. Allir velkomir. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn, kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Tónlistadagskrá hefst kl. 20 í kvöld í Breiðfírð- ingabúð. Kórsöngur, dúett, kvartett og djass. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús í dag kl. 14-16, bílferð fyrir þá sem þess óska, uppl. í síma 510 1034. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn. KFUM og K, Hverfís- götu 15, Hafnarfirði. Bi- blíulestur verður í kvöld kl. 20.30, Benedikt Arn- kelsson talar. Kvenfélagið Aldan verð- ur með fund í Sóltúni 20 í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Pét- ur Þorsteinsson. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Félagsvist kl. 19.30. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið, Reykjavík, Laugavegi 178. Félagsvist miðviku- daginn 18. nóv. kl. 20 Minningarkort Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105, alla virka daga kl. 8-16, sími 588 2120. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 gróf, 4 spákona, 7 fórn, 8 kvæði, 9 ungviði, 11 injög, 13 ránfuglar, 14 espar, 15 klár, 17 slæmt, 20 bol, 22 ófrjáls maður, 23 sjófuglinn, 24 orða- senna, 25 skjóða. LÓÐRÉTT: 1 lota, 2 slétta, 3 gaffal, 4 makræði, 5 ber, 6 pen- ingar, 10 húsgögn, 12 drif, 13 örn, 15 konung- ur, 16 þreyttum, 18 nár- inn, 19 áma, 20 ker, 21 glatt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handbolti, 8 vænir, 9 gufan, 10 ata, 11 rósar, 13 remma, 15 hross, 18 hræða, 21 tær, 22 riðla, 23 ok- inn, 24 hrekklaus. Lóðrétt: 2 annes, 3 dárar, 4 orgar, 5 tófum, 6 svar, 7 snúa, 12 als, 14 err, 15 horf, 16 orður, 17 stakk, 18 hroll, 19 ætinu, 20 agns. léffir {fér lífíð □ Rafgeymi □ Smurolíu □ RúðuvöKva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og silikon. □ Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur Vetrarvörur í úrvali á góðu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.