Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 23

Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 23 NEYTENDUR Þrýstiskot geta verið varasöm í gömlum pípulögnum LESANDI Morgunblaðsins, sem keypt hafði stíflulosandi efni með þrýstibúnaði til að nota í niðurfalli baðkars, hafði lent í því að rör hrukku í sundur við þrýstinginn sem inyndaðist þegar efnið var notað. Töluvert vatnstjón hlaust af, en stíflan var samt sem áður til staðar og þurfti hann að kalla til iðnaðarmenn til að lagfæra tjónið og losa stífluna. Hann vildi fá að vita hvort mikið væri um slík tjón. Hjá þeim tryggingafélögum sem leitað var til voru svörin ýmist á þann veg að ekkert hefði heyrst af slíkum tjónum eða að þau væru rnjög sjaldgæf. Kristján Oddsson, framkvæmda- stjóri Lagnafélagsins, kveðst held- ur ekki hafi heyrt um mörg slík til- felli, en ráðleggur fólki, sérstak- lega í eldri húsum, að leita til fag- manna til að losa stíflur. Hann segir að aukning hafi verið í notkun þrýstiskota svokallaðra að undanfórnu, en mjög varasamt geti verið að nota þau, þar sem lagnir eru famar að gefa sig. Stíflan get- ur verið það mikil að rörin láta undan án þess að stífian eyðist. Því geti verið ódýrara þegar upp er staðið að leita til fagmanns. Nýtt Italskar töskur TÖSKU- og hanskabúðin í Reykjavík tók nýlega við einkaumboði fyrir töskur frá fyrirtækinu Fiorelli á Italíu. Merkið er ekki með öllu óþekkt hérlendis því kventöskur frá fyrirtækinu hafa verið seldar í nokkrum verslunum hér síðustu ár. í fréttatilkynningu frá Tösku- og hanskabúðinni kem- ui' fram að ítölsk sérkenni komi fram í smekklegri hönnun og vönduðum frágangi á töskun- um, sem ýmist eru úr leðri eða gerviefnum af ýmsu tagi. Tösk- urnar eru nú þegai' fáanlegar í versluninni. Grænt te hjá Whittard HJÁ Whittard-versluninni í Ki'inglunni fást nú fjórar nýjar tegundir af grænu tei. Tegundh-nar hafa mildara bragð en hefðbundið grænt te og heita Grænt Dai'jeeling, Grænt Earl Grey, Grænt Mango og Grænt Peach. Sagt er að grænt te bæti meltinguna og hafi róandi áhrif. Forsteiktar kalkúna- bringur FYRIRTÆKIÐ Ferskir kjúklingar í Garðabæ hóf á ár- inu að selja forsteiktar kalkúna- bringur sem framleiddar eru hérlendis. Að sögn Guðmundar Gísla- sonar hjá Ferskum kjúklingum eru bringurnar bæði með bar- becue og ómeðhöndlaðar og fást í mörgum verslunum, tilbúnar á jólaborðið. Má borða þær jafnt heitar sem kaldar. Spurt og svarað Velúrgallamir koxnxiir Glæsilegt úrval. Gullbrá, snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. -Góðir skór á betra verði- á Skómarkaöinum 3. hæö Kringlunnar. Opið frá kl. 12-18 alla daga nema sunnudaga. Skómarkaðurinn 3. hæö, Kringlunni, sími 568 2888. DISEL ESSO bœtir um betur • Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þœr eru með eða án forbrunahóífs. Er umhverfisvœri - innihéldur ekki klór. »Dregur úr reyk- og hávaðamengun. Ver eldsneytiskerfið gegn sliti. • Fullkomnar eldsneytisbrunahn ***" vegna hœkkaðrar cetanetölu. • Kemur í veg fyrir að freyði við áfyllingu tanka. * Stenst ströngustu kröfur vélaframleiðenda - oggott betur! • Heldur kuldaþoli olíunnar í hámarki. Heldur kerfum vélanna hreinum og hreinsar upp óhrein kerfi. VEISTU UM AÐRA BETRI? FRAMÚRSKARANDI, FJÖLVIRK DÍSELOLÍA Fjölvirk bíetiefni í Gteðadísel ESSO „Prentiunt Diesel" Olíufélagið hf. ESSO hýður nú aðeins díselolíu sem uppfyllir Evrópustaðálinn EN 590 um umhverfisvernd - og til að auka endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bœtir Olíufélagið fjölvirkum bætiefnum í alla sína díselolíu. Einstakt frostþol - allt að -24 ° C Nú eru helstu kuldavandamálin einnig úr sögunni þar sem ESSO Gæðadísel þolir að vetrarlagi allt að 24 stigafrosti. ESSO Gæðadíselolía inniheldur: • Dreifi- og hreinsiefni. • Cetanetölubœtiefni sem stuðlar að réttum bruna eldsneytis við öll skilyrði. • Smur- og slitvamarefni. • Tœringarvamarefni. • Antioxidant stöðugleikaefni. • Demulsifier vatnsútféllingarefni. • Froðuvamarefni. • Lyktareyði. • Bakteríudrepandi efni. Cssol ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - afhreinni hollustu við vélina og umhverfið. Olíufélagiðhf www.esso.ls

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.