Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 46
~>46 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNB LAÐIÐ
í Kleppsholtinu þai’
sem ég ólst upp þótti
ekki við hæfi að
sparka í menn liggj-
andi, níðast á minni-
máttar eða atast í
þeim sem höfðu ekki
skap til þess. Því hika
ég eilítið við að svara
j Braga Guðbrandssyni,
forstjóra Bamavernd-
arstofu, og skensi hans
í Morgunblaðinu á
fimmtudaginn í síð-
ustu viku. Vafalaust
botnar stór hópm' les-
enda ekkert í því hvað
mennimir era að
þvarga. Fullur iðranar
verð ég þó að draga allt mitt hnjóð
til baka. Forstjórinn treystir því
ekki að málstaður hans standi und-
ir sjálfum sér og gerir stutta útt-
tekt á sálarástandi mínu, - eins og
til að hnykkja á því að ekki sé orð
að marka það sem ég segi. Eg
bjóst við að lærður maður úr ensku
- - akademíunni, eins og Bragi, væri
vaninn á tæpitungulausa orðræðu
og gerði mun á andmælum og níði.
An þess ég vissi virðist hann hafa
tamið sér landlægan tepraskap nú-
tíðarmanna með helgar skoðanir
sem leggja gagmýni að jöfnu við
skítkast. Auðvitað er ekkert að
Vísast geta þeir menn
heldur ekki rætt sam-
^ an, segir Pétur Tyrf-
ingsson, sem nota ólík
talnakerfi, virða hvor
sinn siðabálk og tala
hvor sitt tungumál.
marka mann eins og mig sem
hendir skít í stjómlausu reiðikasti.
I þessum leiða skætingi mínum í
Morgunblaðinu 8. nóv. var niður-
staðan um áróðursherferð Braga
Guðbrandssonar fyrir hagsmunum
Bamavemdarstofu þessi: „Þýðing-
armiklum staðreyndum var vísað á
bug, óþarfa dylgjum um aðrar
stofnanir var laumað inn í umræð-
una, alhæfingum úr þröngu skoti
var veifað eins og þær væra allur
sannleikur og fjölda foreldra send
háskalega röng skilaboð."
skilur svona tölur og
fær út að rúmlega
hundrað manns komi á
Vog úr hverjum ár-
gangi undir tvítugu ár
hvert (um 700 manns!).
Þórarinn Tyrfingsson
'er vísast ekki óskeikull
en trauðla svo óskýr og
þvoglumæltur að þess-
ar tölur vefjist fyrir
hugsandi fólki. Ég hélt
að félagsfræðingurinn
kynni eitthvað fyrir
sér í lýðfræði og botn-
aði í svona tölum. Bið
ég Braga Guðbrands-
son að fyrirgefa mér
að ætlast til að hann
beri skynbragð á staðtölugögn og
játa ég hispurslaust óskammfeilni
mína. Engu að síður hafa þessar
háu tölur þá félagslegu þýðingu að
vímuefnavanda unglinga í heild
ætti ekki að ragla saman við heimil-
isvanda Bamaverndarstofu. Með
þeim raglingi berast háskaleg
skilaboð til foreldra um að vímu-
efnavandi lýsi sér einkum með
hegðun sem forstjórinn og ýmsir
aðrir telja tilefni til nauðungarvist-
ar og endurappeldis á stofnunum
um langa hríð.
Önnur tunga
Þessi skilaboð era þeim mun
skýrari þegar forstjóri Bama-
vemdarstofu talar um meðferð
SAA í sömu andrá og lýsir því yfir
að hún komi ungmennum ekki að
gagni. Þetta kalla ég óþarfa dylgj-
ur um aðrar stofnanir sem hann
laumar inn í umræðu sem snýst að
líkindum um eitthvað annað. Þessu
vill Bragi ekki gangast við en bítur
þó höfuð af skömminni þegar hann
endurtekur orð sín í svargreininni.
Hann segir meðferð SÁÁ ekki
hentuga fyrir unglinga. Svo heldur
hann áfram og segir að máhð snú-
ist um að taka ábyrgð á börnum
sem ekki era fær um að axla hana
sjálf - sem er ákaflega settlegt
orðalag um böm sem engin bönd
halda og rétt þykir að þröngva til
meðferðar. Hann segist líka vera
að tala um unglinga sem hann telur
ekki með góðu móti hægt að greina
sem alkóhólista og vandi þeirra sé
„yfirleitt talsvert margbrotnari en
neyslan ein“. Bragi viðurkennir þá
að hann er alls ekki að ræða hinn
eiginlega vímuefnavanda unglinga
og því síður meðferð við honum.
Nákvæmlega það sem ég bar uppá
hann og agnúast yftr. Til hvers að
blanda SÁA í þetta mál?
Ég er alinn upp við að fólk segi
það sem það segir. Mér var þá
nokkur vorkunn að reikna með að
Bragi segi líka það sem hann segir.
En nú veit ég að hann segir ekki
það sem hann segir, heldur segh-
hann það sem hann segir ekki með
því sem hann segir. Ég dreg því til
baka allt mitt skítkast, níð og
dylgjur - forstjórinn sagði ekki það
sem hann sagði.
Annar siður
Fólk sem leggur stund á hvers
konar lækningar og meðferð temur
sér faglegt siðgæði. Svoleiðis fólk
reynir að setja viðfangsefni sín og
vandamál í rétt samhengi svo
hvorki sé gert of mikið né lítið úr
þeim. Þetta fólk hefur hugfast að
orð þess um aðrar stofnanir og
kollega geta haft áhrif á skjólstæð-
inga þeirra og störf. Heilbrigðis-
þjónar vita sem er að með orðum
sínum senda þeir fólki skilaboð og
leiðbeiningar. Ég veit svei mér
ekki hvernig ég fékk þá flugu í höf-
uðið að setja skrifstofumann í fé-
lagsmálaráðuneytinu undir þetta
siðferðilega mæliker? Ég bið emb-
ættismanninn náðarsamlegast af-
sökunar á framhleypni minni.
Sennilega var það líka ljótur
hrekkur að gera Braga Guðbrands-
son, forstjóra Bamaverndarstofu,
að nokkra leyti ábyrgan fyrir þess-
ari slagsíðu á umræðunni um vímu-
efnavanda og meðferð. Auðvitað
verða menn að hafa myndugleik,
þekkingu og sannfæringarkraft til
að geta vakið umræðu á almanna-
vettvangi og haft fyrir henni for-
ystu. Forstjórinn hefur einfaldlega
ekki þessa eiginleika og biðst ég af-
sökunar á að telja hann jafnoka
fjölmargra annarra forstöðumanna
á almannavegum. Þeim hefur
nefnilega oft og einatt farist þetta
ágætlega úr hendi enda ráðnir í
stöður sínar til að hafa vit fyrir
okkur hinum.
Forstjóri Barnavemdarstofu
getur treyst því að ég mun ekki
ónáða hann með frekara rausi.
Vammlausir og virðulegir embætt-
ismenn sem standa í þjóðþrifum
ættu ekki að þurfa að sitja undir
hrópum götustráka. Vísast geta
þeir menn heldur ekki rætt saman
sem nota óhk talnakerfi, virða hvor
sinn siðabálk og tala hvor sitt
tungumál. Ættu þeir síst að bregða
blekbröndum sínum í dagblöðum
sjálfum sér og almenningi til ónota.
Höfundur er áfengisráðgjafi á
sjúkrahúsinu Vogi.
Við sama hey-
garðshornið
Pétur
Tyrfingsson
Omurleg sjón-
armið Ivars
Páls Jónssonar
HVAÐ er það sem
heldur herra Ivari Páli
Jónssyni frá því að
vera hasshaus og eit-
urlyfjafíkill sbr. grein
hans í Morgunblaðinu
17. nóvember 1998. Af
skoðunum hans að
dæma lítur allt út fyrir
að hann sé langt leidd-
ur. Nýtir hann sér
kannski stundum þau
„augljósu" réttindi að
reykja góðan skít eins
og það er kallað á máli
fræðimanna? Eru
þetta kannski fordóm-
ar að kalla þá sem
reykja hass hasshausa,
þar sem þeir reykja aðeins í skjóli
náttúralegra réttinda sinna. En
hvað lögin geta verið ósanngjörn.
Það að fá að reykja hass er Ivari til
Hver á að gæta bróður
míns? spyr Eiríkur Aki
Eggertsson í svari um
fíkniefnamál.
marks um frelsi og sjálfsögð mann-
réttindi. John Stuart Mill segir í
bók sinni Frelsið, sem ég efast ekki
um, að Ivar Páll hafi lesið, að frelsi
merkti fyn- á öldum vernd þegn-
anna gagnvart harðstjórn valdhafa.
Með tímanum tókst mönnum að
brjótast undan oki valdhafanna og
koma á fót lýðræðisríki sem telja
má stóran áfanga í frelsisbaráttu
mannkyns. Nú á dögum berjast
sumir menn fyrir því að fá að
reykja hass og ef eitthvað er að
marka grein Ivars í Morgunblað-
inu 17. nóvember 1998 yrði lög-
leiðsla þess, að hans mati, ekki síð-
ur glæsilegur áfangi í sögu mann-
kyns.
I grein Ivars koma m.a. fram þau
„skotheldu" rök að ríkið geti ekki
komið í veg fyrir óhóflega salt-
neyslu fólks, og þar af leiðandi sé
ómögulegt að leggja bann við at-
höfnum fólks ef þær skaði ekki
aðra, og leyfi ég mér að aðstoða Iv-
ar við að leggja til fleiri augljós
dæmi úr raunveraleikanum, um at-
hafnir sem ekki skaða
aðra: „Þá skaðar það
sjálfsagt engan annan
sprauti ég mig með
súrmjólk á tveggja
daga fresti, eða
kannski heróíni. Meira
að segja
SKYNSAMIR menn
hljóta að vera mér
sammála, því að þar er.
aðeins um stigsmun að
rasða, ekki eðlismun."
Ivar varpaði þeirri
spurningu fram, hvort
réttlætanlegt hefði
verið að banna ís-
lensku Everest-förun-
um að yfirgefa fjöl-
skyldur sínar og halda á tindinn á
þeim forsendum, að ekki væri lög-
legt að reykja hass. Þarna væri að-
eins um stigsmun að ræða, ekki eðl-
ismun. Með því að reykja hass er-
um við aðeins að skaða okkur sjálf
segir ívar. Hann lætur því hins
vegar ósvarað, hvað liggi að baki
því að klífa einn erfiðasta tind í
heimi, heldur leggur það að jöfnu
við að reykja hass, án þess að gera
sér grein fyrir þeirri afstöðu til lífs-
ins, sem liggur til grandvallar og
hvergi er betra að láta reyna á en í
Himalæjafjallgarðinum. Ivar telur
þarna aðeins vera um stigsmun að
ræða, ekki eðlismun.
ívar byggir málstað sinn á meg-
inreglu um frelsi einstaklingsins og
ábyrgð hans á eigin lífi en skeytir
ekki um aðstæður þeirra einstak-
linga sem taldir era hafa frelsi til
að velja um það hvort þeir neyti eit-
urlyfja eða ekki. Fullorðið fólk
gengur að því vísu, að það geti ver-
ið lífshættulegt að neyta eiturlyfja
og það er einnig á þess ábyrgð að
koma því til skila til barna og ung-
linga að slíkt megi ekki viðgangast.
Hins vegar eru það uppgjafarmenn
eins og Ivar Páll Jónsson sem
reyna að slá sig til riddara með
jafnóábyrgum og óheilbrigðum
sjónarmiðum og bera fyrir sig frelsi
einstaklingsins, að honum geti ver-
ið leyfilegt að gera hvað sem er án
þess að það skaði aðra „með bein-
um hætti“. - Hver á að gæta bróður
míns?
Höfundur er lögfræðinemi við HÍ.
Eiríkur Áki
Eggertsson
Aðrar tölur
Hinar þýðingarmiklu staðreyndir
varða vímuefnavanda ungs fólks
sem lesa má úr tölum yfir sjúklinga
á stofnunum SÁA. Árið 1997 komu
206 unglingar yngri en 20 ára á
Vog. Þetta er mikill fjöldi úr svo fá-
um árgöngum. Athugað heíúr verið
hve margir úr hveijum árgangi
skila sér inn á Vog áður en þeir
verða tvítugir. Þannig voru 112 ein-
staklingar fæddir árið 1976 komnir
inn á Vog áður en þeir náðu 20 ára
aldri og 101 af þeim sem fæddir
vora 1977. Þegar hiutfallið er skoð-
að fjögur ár aftur í tímann má
álykta að þróunin um þessar mund-
ir hljóði uppá að 3,2% drengja skili
sér á Vog fyrir tvítugt og 1,9%
stúlkna. Það era fim mikil þegar
forstjóri Bamavemdarstofu mis-
OTTO von Bismarck
taldi að ómerkilegustu
pólitíkusar og hags-
munapotarar ættu
mjög auðvelt með að
búa til prósentutölur til
þess að „réttlæta“ þær
staðhæfmgar sem þeir
héldu fram hverju
sinni, „ekkert væri
auðveldara en að ljúga
með prósentureikn-
ingi“. Annar höfundur,
Halldór Laxness, skrif-
ar einhvers staðar:
„Hálfvitar trúa pró-
sentutölum."
Viðhorf þessara
manna kom undirrituð-
um í hug þegar hann las greinina
„Fáein orð um virkjanir og vemdun
hálendisins“ eftir fyrrverandi orku-
málastjóra, Jakob Bjömsson, í
Morgunblaðinu 31. október sL
Sem orkumálastjóri var höfundur
greinarinnar meðal annars mikill
áhugamaður um „nýtingu“ Þjórsár-
vera til vatnsöflunar fyrir virkjanir
til öflunar orku fyrir sel-stöðu stór-
iðju. En höfundur þessi hefur ásamt
núverandi orkumálastjóra látið í
ljós áhuga á virkjunum fyrir stór-
iðju í grein sem birtist
fyrr á þessu ári og þar
var látið að því liggja
að útflutningur áls
væri útflutningur ís-
lenskra afurða og
mætti flokka sem hlið-
stæðu við útflutning
sjávarafurða. Þeir
orkumálastjórar skrif-
uðu þessa grein saman
og bára þennan „hálf-
sannleika“ fram sem
staðreynd. Þessi hálf-
sannleikur hefur lengi
verið grundvallarrétt-
læting virkjanasinna
og stóriðjuprófeta.
Afleiðingar virkjana
og uppistöðulónagerðar á hálendinu
era og verða afskræming hálendis-
ins sem slíks og eyðilegging sér-
stæðra svæða, nýjasta afrekið er
Hágöngulón, sem færði á kaf eitt
sérstæðasta hverasvæði á jörðinni.
Fyrrverandi orkumálastjóri vitn-
ar í grein, sem hann segir að birst
hafi í Morgunblaðinu 17. jan. 1997:
„Brenglaðar hugmyndir um áhrif
orkuvinnslu á miðhálendi Islands“.
Hann komst að þeirri niðurstöðu að
„það landsvæði sem virkjanir legðu
Virkjanir og uppistöðu-
lón á hálendinu mega
ekki, segir Siglaugur
Brynleifsson, eyði-
leggja sérstæð svæði
og náttúruperlur.
hald á næmi innan við 4% af miðhá-
lendinu“. Höfundur hefur áreiðan-
lega reiknað þetta rétt út sam-
kvæmt þeim forsendum sem hann
hefur gefið sér, en hvort þær for-
sendur standist nánari athugun er
vafasamt, þar eð höfundur stefnir í
útreikningi sínum að sem lægstri
prósentutölu. Aðferðir félags-
bræðra höfundar við prósentureikn-
ing í Sovétríkjunum era vel kunnar
og frægar að endemum. En hér er
þessi staðreynd nefnd, vegna hins
mikla áhuga Sovétmanna á iðnvæð-
ingu og stóriðju á sínum tíma og að
því er virðist keimlíks áhuga spor-
göngumanna þeirra hér á landi síð-
astliðin 30 ár.
Höfundur telur að hin „brenglaða
umræða" leiði í ljós að hvergi væri
að finna náttúruperlur á hálendi ís-
lands „utan Eyjabakka, Brúardala,
Amardals og neðri hluta Þjórsár-
vera“. Höfundur telur þar af leið-
andi að í þessum umræðum fyrir
jan. 1997 hafi aldrei verið minnst á
Hágöngur, Vonarskarð, vatnasvæði
Þingvalla. Það má sldlja á orðum
höfundar að honum sé ósárt um há-
lendi Islands norðan Vatnajökuls,
nóg sé af útivistarsvæðum annars
staðar. Vh-kjanir „leggja hald á
land“ en þeim fylgja leiðslunet út og
suður um óbyggðir og ból, sem þyk-
ir ekki sérlega smekklegt. Einnig
sleppir hann í þessari grein sinni að
minnast á vandalíseringu Hágöngu-
svæðisins. Einstaklingar sem hafa
svo brenglað skyn á þýðingu
ósnortinna víðerna eru því miður á
því „plani“ að um þessi efni er óger-
legt að ræða við þá, þeir era úr
heimum einhverskonar hálfsiðunai-
og allir landsmenn vita að kaffæring
víðemanna norðan Vatnajökuls er
talsvert meira en 10% af miðhálendi
Islands, og því má bæta við að meg-
inþorri landsmanna er ekki „hálfvit-
ar sem trúa brengluðum prósentu-
tölum“.
Höfundur er rithöfundur.
Brenglaður prósentureikningur
Siglaugur
Brynleifsson