Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 53

Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NOVEMBER 1998 53 -----------------------------1 Morgunblaðið/Arnór G. Ragnarsson ÞÆR urðu í efstu sætunum í Islandsmóti kvenna í tvímenningi, sem fram fór um helgina. Talið frá vinstri: Anna Ivarsdóttir, Guðrún Oskarsdóttir, íslandsmeistararnir Alda Guðnadóttir og Dóra Axels- dóttir, Esther Jakobsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir. + Sigmundur Ei- ríksson fæddist á Gestsstöðum á Fá- skrúðsfirði 16. októ- ber 1922. Hann lést á heimili sínu 16. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar Sig- mundar voru Guð- rún Jónína Jóns- dóttir, f. 22.6. 1897 í Geithellnahreppi, S- Múl., d. 21.4. 1969, og Eiríkur Stefáns- son, bóndi á Gests- stöðum, f. 30.6. 1892 í Tungu í Fá- skrúðsfírði, d. 13.10. 1962. Þau eignuðust tólf börn en upp komust sjö synir sem allir eru látnir. Einnig ólu þau upp tvær fósturdætur sem báðar lifa. Sig- mundur kvæntist Vilborgu Áka- Elsku fósturpabbi minn, nú ert þú horfinn úr þessu jarðneska lífi, söknuðurinn er sár og mikill, en ég veit að þú átt góða heimkomu. Þú munt alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mínu. Eg vil þakka árin sem ég átti með þér, ég mun ávallt varðveita minningu þína fyrir alla þína góðu eiginleika, æðruleysi og góða skapið þitt, á hverju sem gekk. Minningar eru margar. Eg man hve góður þú varst gömlu fólki, börnum, málleysingjum og þeim sem minna máttu sín. Sér- staklega man ég þegar ég var smá- stelpa í sveitinni á leið milli fjár- húsanna með þér í vondum veðr- um, hvað var gott að læða lítilli hendi í þína stóru og traustu hönd og finna öryggið sem í henni fólst. 011 þau rúm tuttugu og tvö ár sem dóttur 19.4. 1945. Þau eignuðust 10 börn. Þau eru 1) Guðrún Áslaug, f. 11.6. 1944. 2) Eirík- ur Tryggvi, f. 19.12. 1945. 3) Jón, f. 10.6. 1948, d. 23.9. 1966. 4) Svanhvít, f. 23.6. 1949. 5) Guðný, f. 18.3. 1952. 6) Gest- ur, f. 16.8. 1956. 7) Sveinn, f. 24.10. 1960. 8) Einar, f. 14.3. 1963. 9) Sig- mundur, f. 22.12. 1966. 10) Jónína Vilborg, f. 7.10. 1968. Fóstur- dóttir, _ Áslaug, f. 10.12. 1948. títför Sigmundar fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. þú hefur mátt búa við mikla van- heilsu, þrautir, sárar kvalir og síð- ustu ár við sjúkrahúsvist í tíma og ótíma, alltaf tókstu því með ró og jafnaðargeði, brostir til manns og eyddir því og spurðir frétta af mönnum, atvinnuástandi og afla- brögðum. Vertu sæll, pabbi minn, megi armar guðs umvefja þig. Bogga mín, ég bið algóðan guð að styi’kja þig í þínum mikla sökn- uði. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðar kraftur mín veri vörn í nótt. Æ.virstmigaðþértaka, méryfirláttuvaka þinn engii, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson) Áslaug Jónsdóttir. Borgnesing- ar Islands- meistarar BRIPS B r i d s h ö 11 i n Þönglabakka ÍSLANDSMÓT KVENNA í TVIMENNINGI 21.-22. nóvember. 22 pör. BORGNESINGARNIR Alda Guðnadóttii' og Dóra Axelsdóttir sigruðu nokkuð örugglega í íslands- mótinu í tvímenningi sem lauk sl. sunnudagskvöld. Þær hlutu 150 stig yfir meðalskor eða liðlega 7 stig að meðaltali úr setu. Þær tóku snemma forystuna í mótinu og héldu henni allt til loka. Helztu keppinautar þeirra voru Ljósbrá Baldursdóttir og Esther Jakobsdóttir sem ætíð fylgdu þeim sem skugginn. Fyrir síðustu umferðina voru Alda og Dóra með 145 stig og Anna Ivars- dóttir og Guðrún Oskarsdóttir voru þá komnar í annað sætið með 139 stig en þær höfðu skorað grimmt í síðustu umferðunum en Esther og Ljósbrá voru þá með 124 stig. Anna og Guðrún misstu svo flugið í síðustu setunni á meðan hin tvö pörin héldu sínu og vel það. Lokastaðan í mótinu varð annars þessi: Alda Guðnadóttir - Dóra Axelsdóttir 150 Ljósbrá Baldursd. - Esther Jakobsdóttir 126 Anna ívarsdóttir - Guðrún Óskarsd. 122 Hjördís Sigurjónsd. - Ragnheiður Nielsen 84 Hulda Hjálmarsd. - Sigríður Eyjólfsd. 81 Inga Jóna Stefánsd. - Stefanía Sigurbjd. 65 Dúa Ólafsdóttir - Ólína Kjartansd. 63 Elín Jóhannsd. - Hertha Þorsteinsd. 61 Alda og Dóra spila nákvæmnislaufið og hér er spil úr lokaumferðinni þar sem þær fengu góðan topp og gull- tryggðu sigur sinn í mótinu. Norður ♦ DG83 VÁK85 ♦ D1092 *Á Vestur Austur * 2 * A1096 V D974 V G10 ♦ K863 ♦ ÁG754 * K842 * D107 Suður * K754 V 632 ♦ * DG9763 Alda og Dóra sátu N/S og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1 lauf pass 1 tígull pass 1 grand pass 2 lauf pass 2 grönd pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass 4 spaðar pass pass pass pass Tvö lauf var Stayman sagnvenjan og 2 grönd lofuðu báðum hálitum. 3 hjörtu áttu svo að vera yfirfærsla sem Alda misskildi þannig að það kom í hlut Dóru að spila spilið. Með spaða út er spilið dauðadæmt en Ragnheiður Nielsen spilaði út tígli og þá var smávinningsvon. Dóra trompaði heima. Spilaði á laufás og trompaði aftur tígul. Þá spilaði hún blindum inn á hjartaás og trompa’ði enn tígul. Nú spilaði hún laufi að heiman og trompaði í borði með spaða þristi. Þá var síðasti tígullinn trompaðui- með spaðakóng. Loks spilaði Dóra á hjartakóng og var nú komin með 8 slagi í þessari stöðu Norður ♦ DG8 V 85 ♦ - *- Austur * Á1096 V - * G * - Suður * V 6 ♦ - *G976 Nú spilaði Dóra litlu hjarta úr blind- um og Hjördís trompaði með spaða 6. Enn má hnekkja samningnum með því að spila lágum spaða en Hjördís tók á spaðaás og þar með var samningurinn í húsi og íslands- meistaratitillinn Borgnesinga. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Jakob Kristinsson en Þorsteinn Berg afhenti verðlaun í mótslok. Arnór G. Ragnarsson MINNINGAR SIGMUNDUR EIRÍKSSON Vestur * 2 VD9 ♦ - *84 HÚSIMÆQI ÓSKAST íbúð óskast til leigu í Kópav. Hjón með 2 litlar prinsessur óska eftir íbúð til leigu í Kópavoginum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 554 0064 eða 699 8777. BÁTAR SKIP Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðumúla 33 Til sölu Hafborg SF-116, sem er 26 brl stálbát- ur, smíðaður árið 1981, er með 240 hestafla Volvo Penta-vél. Selst með veiðiheimild en án aflahlutdeildar. Höfum kaupanda að 50-150tonna skipi með 100-150 þígkvóta. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skíðadeildar Fram verður haldinn í Framheimilinu þriðjudaginn 1. desember kl. 20.20. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Básafell hf. Aðalfundarboð Stjórn Básafells hf. boðartil aðalfundarfélags- ins miðvikudaginn 2. desember 1998 kl. 13.30, á Hótel ísafirði, ísafirði. Á dagskrá fundarins eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar til aðalfundar um heimild til kaupa á eigin hlutum skv. 55. gr. hlutafé- lagalaga. 3. Tillaga stjórnarfélagsins um samruna Fiskiðjunnar Freyju hf. og Bræðraverks ehf. við Básafell hf. skv. fyrirliggjandi samruna- áætlun félaganna. Verði tillagan samþykkt, þá felst jafnframt í henni breyting á samþykktum Básafells hf. um hækkun á hlutafé úr kr. 714.276.077,00 í kr. 758.671.421,00, en hækkuninni verðurvarið til að skipta á hlutum hluthafa í yfirteknu félögunum á hlutabréfum í Básafelli hf. Hluthöfum er bent á að skjöl viðkomandi fyrir- huguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. hluta- félagalaga, hafa legið frammi á skrifstofum félagsinsfrá 30. október 1998. Hluthafar geta fengið framangreind gögn send skv. beiðni fyrir fundinn, eða nálgast þau á skrifstofu fé- lagsins, en rétt er að taka fram að gögnin liggja einnig frammi til skoðunar á sjálfum hluthafa- fundinum. Stjórn Básafells hf. Samtök eldri sjálfstæðismanna Aðalfundur Samtök eldri sjálfstæöismanna halda aöalfund sinn, miðvikudaginn 25. nóvember 1998 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Stjórnin. Hafnarbúðir til leigu Til leigu er nýuppgerð húseignin Hafnarbúðir við Tryggvagötu. Mögulegt er að leigja út eign- ina í einu lagi og gæti hún þá hentað sérstak- lega vel sem gistiheimili. Einnig er hægt að leigja húsið út í hæðum. Stærðir hæða eru eftirfarandi. Kjallari 332,8 m2 1. hæð 342,4 m2 2. hæð 342,4 m2 3. hæð 326,4 m2 alls 1.344 m2 Kjallari og 1. hæð henta sérstaklega vel fyrir matsölustað (veitingastað) eða verslun. Efri hæðir henta fyrir ýmsan rekstur, skrifstofur, læknastofur o.fl. Upplýsingar í símum 696 4646 og 892 5606. Hvolsvöllur, 1450 fm Til sölu á jarðhæð, einingar 122,5, 201, 250 og 879 fm, sem eru sérbúnar fyrir trésmiðju. Há lofthæð, góð innkeyrsla. í áframhaldandi útleigu, ef kaupandi óskar. Stærstur hluti kaup- verðs yfirtaka lána. Tilboð óskast. Ólafur Thóroddsen, hdl., Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.