Morgunblaðið - 24.11.1998, Page 65

Morgunblaðið - 24.11.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM MARGRÉT Sigurðardóttir fagnar íslandsmejstaratitlinum. f öðru sæti er Deborah Dagbjört Blyden og Ágústa Ólafsdóttir í því þriðja. íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt í íslensku óperunni Ovenjulegir tenórar fslandsmeistara- mótið í vaxtarrækt var haldið í ís- lensku óperunni á laugardaginn var. „Það hafði verið haldið í Loftkastal- anum í þrjú ár fram að því og við færðum okkur um set núna því okkk- ur vantaði stærra hús,“ segir Guð- mundur Bragason. „Það dugði samt ekki til því það seldist upp í forsölu á einum og hálfum tíma en hófst á mánudag- inn. Þetta voru heldur fiiuminni tenórar en þeir sem maður á að venjast á sviði óp- erunnar," heldur Guðmundur áfram og hlær. „En þeir voru ekki eins Iag- vissir," bætir hann við. Keppt er í tíu flokkum og þrem- ur opnuin flokkar þar sem Magnús Þór Samúelsson varð hlutskarpastur ung- Iinga, Margrét Sigurðardóttir í kvenna- flokki og í flokki karla hafði Smári Kristinn Harðarson sigur. GUÐMUNDUR Bragason hafn- aði í fyrsta sæti í flokknum und- ir 90 kílóum og í öðru sæti í opnum flokki. SMÁRI Kristinn Harðarson var harður af sér á sviðinu. Stjörnustríðsaðdáendur vestanhafs: Borga fullt verð fyrir tvær mínútur VINSÆLUSTU bíómiðarnir í Hollywood þessa dag- ana eru á tveggja mínútna kynningarmyndband fyrii’ nýju Stjörnustríðsmyndina, sem verður ekki sýnd Ífyri’ en næsta vor. „Star Wars: Episode 1 The Phantom Menace“ er fyrsta stjörnustríðsmyndin síð- | an „Return of the Jedi“, sem gerð var 1983, var sýnd. | Hún er sú fyrsta af þremur áætluðum og mun sögu- þráður nýju myndanna snúast um atburði sem gerð- ust áður en sú saga sem menn þekkja úr gömlu mynd- unum. Þar fá menn t.a.m. að vita hvernig Anakin Skywalker verður Svarthöfði. Áður en kynningai’myndbandið var sýnt um öll ; Bandaríkin streymdu hörðustu Stjörnustríðs-aðdá- endurnir til Los Angeles til að sjá tvær mínútur af j væntanlegri sælu. „Eg trúði ekki mínum eigin aug- um!“ sagði einn áhorfandi á sýningu þar sem myndin vai- kynnt. „Stór hópur Stjörnustríðsaðdáenda yfirgaf ; kvikmyndahúsið um leið og kynningannyndbandið Ivar búið. Þeir greiddu átta dollara fyrir þessar tvær mínútur og horfðu ekki einu sinni á aðalmyndina.“ Samkvæmt LA Times jókst aðsókn eins bíóhússins í borginni um 85 prósent þann tíma sem kynningar- myndbandið var sýnt. KYNNINGARVEGGSPJALDIÐ fyrir nýju Stjörnustríðsmyndina. RL RALPH LAUREN POLO JEANS CO. Full búð af nýjum vörum cK Calvin Klein Sautján Laugavegi 91 • Kringlunni CLAUDE ZANA MImsíJIb# IONDON KOOKAI Toi du monde MICE GIRL MODELLI syd ress KARÓLÍNA Valtýsdóttir stundaði áður fimleika eins og kom í ljós þegar hún tryggði sér sigur í flokki kvenna undir 52 kílóum. ATH. Í KVÖLD KL. 23.20 VERÐUR FRUMSÝND KYNNINGARMYND m VERSLUNINA SAUTJÁN í SJÓNVARPINU (RÚV)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.