Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM MARGRÉT Sigurðardóttir fagnar íslandsmejstaratitlinum. f öðru sæti er Deborah Dagbjört Blyden og Ágústa Ólafsdóttir í því þriðja. íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt í íslensku óperunni Ovenjulegir tenórar fslandsmeistara- mótið í vaxtarrækt var haldið í ís- lensku óperunni á laugardaginn var. „Það hafði verið haldið í Loftkastal- anum í þrjú ár fram að því og við færðum okkur um set núna því okkk- ur vantaði stærra hús,“ segir Guð- mundur Bragason. „Það dugði samt ekki til því það seldist upp í forsölu á einum og hálfum tíma en hófst á mánudag- inn. Þetta voru heldur fiiuminni tenórar en þeir sem maður á að venjast á sviði óp- erunnar," heldur Guðmundur áfram og hlær. „En þeir voru ekki eins Iag- vissir," bætir hann við. Keppt er í tíu flokkum og þrem- ur opnuin flokkar þar sem Magnús Þór Samúelsson varð hlutskarpastur ung- Iinga, Margrét Sigurðardóttir í kvenna- flokki og í flokki karla hafði Smári Kristinn Harðarson sigur. GUÐMUNDUR Bragason hafn- aði í fyrsta sæti í flokknum und- ir 90 kílóum og í öðru sæti í opnum flokki. SMÁRI Kristinn Harðarson var harður af sér á sviðinu. Stjörnustríðsaðdáendur vestanhafs: Borga fullt verð fyrir tvær mínútur VINSÆLUSTU bíómiðarnir í Hollywood þessa dag- ana eru á tveggja mínútna kynningarmyndband fyrii’ nýju Stjörnustríðsmyndina, sem verður ekki sýnd Ífyri’ en næsta vor. „Star Wars: Episode 1 The Phantom Menace“ er fyrsta stjörnustríðsmyndin síð- | an „Return of the Jedi“, sem gerð var 1983, var sýnd. | Hún er sú fyrsta af þremur áætluðum og mun sögu- þráður nýju myndanna snúast um atburði sem gerð- ust áður en sú saga sem menn þekkja úr gömlu mynd- unum. Þar fá menn t.a.m. að vita hvernig Anakin Skywalker verður Svarthöfði. Áður en kynningai’myndbandið var sýnt um öll ; Bandaríkin streymdu hörðustu Stjörnustríðs-aðdá- endurnir til Los Angeles til að sjá tvær mínútur af j væntanlegri sælu. „Eg trúði ekki mínum eigin aug- um!“ sagði einn áhorfandi á sýningu þar sem myndin vai- kynnt. „Stór hópur Stjörnustríðsaðdáenda yfirgaf ; kvikmyndahúsið um leið og kynningannyndbandið Ivar búið. Þeir greiddu átta dollara fyrir þessar tvær mínútur og horfðu ekki einu sinni á aðalmyndina.“ Samkvæmt LA Times jókst aðsókn eins bíóhússins í borginni um 85 prósent þann tíma sem kynningar- myndbandið var sýnt. KYNNINGARVEGGSPJALDIÐ fyrir nýju Stjörnustríðsmyndina. RL RALPH LAUREN POLO JEANS CO. Full búð af nýjum vörum cK Calvin Klein Sautján Laugavegi 91 • Kringlunni CLAUDE ZANA MImsíJIb# IONDON KOOKAI Toi du monde MICE GIRL MODELLI syd ress KARÓLÍNA Valtýsdóttir stundaði áður fimleika eins og kom í ljós þegar hún tryggði sér sigur í flokki kvenna undir 52 kílóum. ATH. Í KVÖLD KL. 23.20 VERÐUR FRUMSÝND KYNNINGARMYND m VERSLUNINA SAUTJÁN í SJÓNVARPINU (RÚV)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.