Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Staða yfirlögregluþjóns í Kópavogi auglýst STAÐA yftrlögi'egluþjóns í Kópa- vogi hefur verið auglýst laus til umsóknar en Magnús Einarsson yfirlögi’egluþjónn lætur af störf- um um áramótin, að eigin ósk. Magnús, sem verður 62 ára í byrjun næsta árs, hefur starfað sem lögreglumaður í 41 ár, þar af í 37 ár í lögreglunni í Reykjavík en undanfarin fjögur ár hefur hann verið yftrlögregluþjónn í Kópavogi. 1 samtali við Morgunblaðið sagðist Magnús ætla að byrja á að taka sér gott frí þegar hann léti af störfum, en síðan hefði hann mörg áhugamál sem hann langaði að stunda, svo sem skóg- rækt og hann hefði komið sér upp lítilli vin í Grímsnesi til að sinna því hugðarefni sínu. Umsóknarfrestur um yfirlög- regluþjónsstöðuna er til 10. des- ember. Tvær bflveltur BIFREIÐ valt í Ártúnsbrekku laust fyrir klukkan hálfníu í gænnorgun. Okumaður og þríi- farþegar vora í bifreiðinni og voru fluttir á slysa- deild með sjúkrabifreið með eymsli í hálsi og bald. Bifreiðin skemmdist og var dregin burt með krana. Bflvelta á Reykjanesbraut Þá valt bifreið valt út af Reykja- nesbrautinni á Strandarheiði um klukkan hálfátta í gærmorgun. Bifreiðinni ók varnarliðsmaður á leið til Keflavíkur og missti vald á henni í mikilli hálku. Bifreiðin lenti á hliðinni utan vegar, en ökumaður slapp með minni háttar meiðsli. JÓLATILBOÐ A Jakkar kr. 4.900. Úlpur kr. 8.900. Kápur kr. 9.900. S^upusalun Suðurlandsbraut 12, s. 588-1070. Arni Gunn- arsson stefnir á annað sætið ÁRNI Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðhen-a, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Fram- sóknarflokksins á Norðurlandi vestra, en það verður haldið í janú- ar. Hann hefur jafnframt ákveðið að hætta sem aðstoðarmaður Páls Pét- urssonar félagsmálaráðherra. Páll stefnir að því að verða áfram í fyrsta sæti listans. Stefán Guð- mundsson alþingismaður, sem var síðast í öðru sætinu, sækist ekki eft- ir endurkjöri. mbl.is LLTAf= eiTTH\SA£) A/ Jólakjólar, skokkar, dress, jakkar og buxur. St. 62-128. Ólavía’og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 Laugavegi 4, s. 551 4473 Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 löskur fvrir A4 - og óaýrir innkaupapokar Fyrir A4: Margar aörar geröir frá 3.800- krónum. Sterkir innkaupapokar 450- Verð 5.200 Verö 3.600- Allt í skotveiðina á góðu verði GEFÐU , SJALFUM ÞER FRABÆRAN Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugaidaga 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.