Morgunblaðið - 26.11.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 26.11.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Staða yfirlögregluþjóns í Kópavogi auglýst STAÐA yftrlögi'egluþjóns í Kópa- vogi hefur verið auglýst laus til umsóknar en Magnús Einarsson yfirlögi’egluþjónn lætur af störf- um um áramótin, að eigin ósk. Magnús, sem verður 62 ára í byrjun næsta árs, hefur starfað sem lögreglumaður í 41 ár, þar af í 37 ár í lögreglunni í Reykjavík en undanfarin fjögur ár hefur hann verið yftrlögregluþjónn í Kópavogi. 1 samtali við Morgunblaðið sagðist Magnús ætla að byrja á að taka sér gott frí þegar hann léti af störfum, en síðan hefði hann mörg áhugamál sem hann langaði að stunda, svo sem skóg- rækt og hann hefði komið sér upp lítilli vin í Grímsnesi til að sinna því hugðarefni sínu. Umsóknarfrestur um yfirlög- regluþjónsstöðuna er til 10. des- ember. Tvær bflveltur BIFREIÐ valt í Ártúnsbrekku laust fyrir klukkan hálfníu í gænnorgun. Okumaður og þríi- farþegar vora í bifreiðinni og voru fluttir á slysa- deild með sjúkrabifreið með eymsli í hálsi og bald. Bifreiðin skemmdist og var dregin burt með krana. Bflvelta á Reykjanesbraut Þá valt bifreið valt út af Reykja- nesbrautinni á Strandarheiði um klukkan hálfátta í gærmorgun. Bifreiðinni ók varnarliðsmaður á leið til Keflavíkur og missti vald á henni í mikilli hálku. Bifreiðin lenti á hliðinni utan vegar, en ökumaður slapp með minni háttar meiðsli. JÓLATILBOÐ A Jakkar kr. 4.900. Úlpur kr. 8.900. Kápur kr. 9.900. S^upusalun Suðurlandsbraut 12, s. 588-1070. Arni Gunn- arsson stefnir á annað sætið ÁRNI Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðhen-a, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Fram- sóknarflokksins á Norðurlandi vestra, en það verður haldið í janú- ar. Hann hefur jafnframt ákveðið að hætta sem aðstoðarmaður Páls Pét- urssonar félagsmálaráðherra. Páll stefnir að því að verða áfram í fyrsta sæti listans. Stefán Guð- mundsson alþingismaður, sem var síðast í öðru sætinu, sækist ekki eft- ir endurkjöri. mbl.is LLTAf= eiTTH\SA£) A/ Jólakjólar, skokkar, dress, jakkar og buxur. St. 62-128. Ólavía’og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 Laugavegi 4, s. 551 4473 Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 löskur fvrir A4 - og óaýrir innkaupapokar Fyrir A4: Margar aörar geröir frá 3.800- krónum. Sterkir innkaupapokar 450- Verð 5.200 Verö 3.600- Allt í skotveiðina á góðu verði GEFÐU , SJALFUM ÞER FRABÆRAN Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugaidaga 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.