Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA ^HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 5
Astir og orlog
kynningarfulltrúa
Helen Fielding: Dagbólc Bridget Jones
Þessi bók um ár í lífi einhleyprar konu sem
■Ætx ,%aJ| vinnur á bókaforlagi hefur farið sigurför
um heiminn síðan hún kom út, enda kitlar
N, hún hláturtaugar allra kvenna sem unnið
hafa úti, átt í ástarsambandi og eiga erfiðar
| ' £ mæður — og þeir karlar sem laumast hafa
; ffr* í bókina skemmta sér líka konunglega.
Bók um baráttuna við aukakílóin, sjússana
og sígaretturnar - og síðast en ekki síst: leitina að
draumaprinsi num.
Mál
ogmenmng
www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500
Ami Þorannsson:
Nóttin hefur þúsund augu
Óvenju skrautlegt morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og
blaðamaðurinn Einar rifinn timbraður upp úr rúminu til að
flytja af því fréttirnar. Um sinn er hann alltaf fyrstur með
fréttirnar en skyndilega renna á hann tvær grímur — kannski
er hann að garfa í málum sem hann hefði betur látið ógert
að skipta sér af? Æsispennandi og vel skrifuð saga eftir einn
vinsælasta fjölmiðlamann þjóðarinnar.
ogmenmng
www.mm.is * Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500
Gerður Kristný: Eitruð epli
Hér eru ellefu eitraðar smásögur, beisk epli sem engum ætti
þó að verða meint af því til þess eru sögurnar of skemmtilegar.
Fjallað er um sársauka bernskunnar, samskipti kynjanna,
togstreitu vinkvenna og í þremur sögum er fyrirbærið
saumaklúbbur skoðað á nýstárlegan hátt. Drepfyndin bók
um alvarleg efni — skrifuð af stakri list.
Cnonna t\cr cl/ofrimtiin
iur dp Mii ilii. liuB vSiP JfcJli.Mii H M.JL, U PJH Muln