Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA ^HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 5 Astir og orlog kynningarfulltrúa Helen Fielding: Dagbólc Bridget Jones Þessi bók um ár í lífi einhleyprar konu sem ■Ætx ,%aJ| vinnur á bókaforlagi hefur farið sigurför um heiminn síðan hún kom út, enda kitlar N, hún hláturtaugar allra kvenna sem unnið hafa úti, átt í ástarsambandi og eiga erfiðar | ' £ mæður — og þeir karlar sem laumast hafa ; ffr* í bókina skemmta sér líka konunglega. Bók um baráttuna við aukakílóin, sjússana og sígaretturnar - og síðast en ekki síst: leitina að draumaprinsi num. Mál ogmenmng www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 Ami Þorannsson: Nóttin hefur þúsund augu Óvenju skrautlegt morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og blaðamaðurinn Einar rifinn timbraður upp úr rúminu til að flytja af því fréttirnar. Um sinn er hann alltaf fyrstur með fréttirnar en skyndilega renna á hann tvær grímur — kannski er hann að garfa í málum sem hann hefði betur látið ógert að skipta sér af? Æsispennandi og vel skrifuð saga eftir einn vinsælasta fjölmiðlamann þjóðarinnar. ogmenmng www.mm.is * Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 Gerður Kristný: Eitruð epli Hér eru ellefu eitraðar smásögur, beisk epli sem engum ætti þó að verða meint af því til þess eru sögurnar of skemmtilegar. Fjallað er um sársauka bernskunnar, samskipti kynjanna, togstreitu vinkvenna og í þremur sögum er fyrirbærið saumaklúbbur skoðað á nýstárlegan hátt. Drepfyndin bók um alvarleg efni — skrifuð af stakri list. Cnonna t\cr cl/ofrimtiin iur dp Mii ilii. liuB vSiP JfcJli.Mii H M.JL, U PJH Muln
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.