Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 6
6 C LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ y; Pístasíuístertn m Það verður æ algengara að eldra fólk MjÞ haldi jól í rólegheitum og án barna. Það eru margar ástæður fyrir því. Bæði tíðkast að fólk eigi færri börn nú en áður og svo hitt að rosknu fólki fjölgar hlut- fallslega mest í okkar vestræna heimi. Oft eru svo börn og barnabörn við nám erlendis þannig að stórfjölskyldan nýtur ekki jólanna saman. Fjölmargir fara utan um jól en njóta þess stundum líka að vera heima á íslandi í kyrrð og ró. Kristrún Kristófersdóttir og Logi Guðbrandsson búa á Egilsstöðum. Þau hafa í gegnum árin oft haldið jól án barna, en þau eiga uppkomin börn. Kristrún leggur til hugmynd að þríréttaðri máltíð fyrir eldra fólk sem kýs að njóta jólanna heima og jafn- vel bjóða til sín gestum, en uppskriftirnar hér á eftir miðast við sex. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir LAXATARTAR með kavíar og sítrus-vinaigrette. RJÚPUR með fylltum perum, sykurbrúnuðum kartöflum og eplasalati. PISTASÍUÍSTERTA með marengs og súkkulaðisósu. ÉM LEIKFÉLAG Jjgíl REVKJAVÍ KUR^jj BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 568 8000 bútosaumskonunnar Töskur fyrir áhöldin, nýjar bækur, ný efni, útsaumur o.m.fl. TFrú fiótfíildur Síðumúla 35, s. 553 3770. J ólaskreytingar Jólagjafír / Oó £/l(' (/Á/ CLIÚÁ 553 /099 LaXatartur með havíar ofl sítrus-vínaígrette 360 g ferskur roð- og beinlaus lax ____________120 g reyktur lax_________ ____________30 g kapers________________ ________45 g saxaður laukur___________ ________45 g saxaðar rauðrófur________ ____________6 eggjarauður_____________ Salt og pipar Saxið ferska og reykta laxinn smátt. Bætið kapers, lauk og rauðrófum út í og kryddið með salti og pipar. Búið til 6 tartar-“buff“ úr laxablöndunni og berið fram með eggjarauðu í hálfri eggjaskurn. ____________Sítnjs-vinaigrette:_______ _______________3 sítrónur_____________ _______________2 lime_________________ 2 græn epli, flysjuð og söxuð 1 rauð paprika, skorin í strimla ________svartur og rauður kavíar______ salt og pipar eftir smekk Öllu blandað saman og borið fram kalt með tartarnum. 9 rjúpur rjómi, gráðostur rifsberjasulta lárviðarlauf salt oq pipar Rjúpnasoð: ____________„ Vildt"-kraft____________ ____________laukur, gulrætur__________ bein, læri, innmatur Úrbeinið rjúpuna. Steikið á pönnu beinið, lærin, fóarn, hjarta, lifur og innihald úr sarpi. Sjóðið í 1-2 klst. ásamt skornum lauk, skornum gulrót- um og „vildt“-krafti. Sósan er bökuð upp með soðinu, rjómanum og bragðbætt með gráð- osti, rifsberjasultu, salti og pipar. Steikið rjúpnabringurnar í smjöri á vel heitri pönnu í 4 mín á hvorri hlið, setjið bringurnar í sósuna en gæta verður þess að sósan sjóði ekki. Borið fram með perum fylltum rifs- berjasultu, sykurbrúnuðum kartöflum og eplasalati. Ejjlosalat ________græn epli, smátt skorin_______ steinlaus vínber, skorin í tvennt valhnetukjarnar, gróft skornir ____________hlynsíróp (maple)________ ____________sýrður rjómi_____________ þeyttur rjómi Öllu blandað saman og bragðbætt með síróþinu. Pístosíuísterta meé marenas ojj síáhMísósu _______________(stertan:_____________ ____________6 eggjarauður_____________ ____________100 g sykur______________ ____________2 tsk. vanillusykur______ 75 g pistasíuhnetukjarnar, saxaðir 1/21 rjómi Þeytið saman eggjarauður, sykur og vanillusykur þar til blandan er létt og freyðandi. Þá er þistasíunum og létt- þeyttum rjómanum þlandað saman við. _______________Marengs:______________ ____________6 eggjahvítur____________ 75 g sykur Þeytt saman og bakað við 125°ö í 2 klst. _______________Sósan:________________ 200 g Síríus-suðusúkkulaði _______________30 g smjör______________ 1 dl rjómi Bræðið súkkulaðið ( vatnsbaði ásamt smjörinu. Hrærið siðan rjómanum saman við. Blöndunni er hellt yfir ísinn sem marengsinn hefur verið lagður yf- ir. Skreytt með söxuðum pistasíum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.