Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 21
MORGUNB L AÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 21
manna, sem englamir í jólasögunni
sungu um og að fólk gefur hvert
öðru gjafir, gerir jólin einstæðan at-
burð hverju sinni.“
Öll sú undursamlega tónlist, sem
jólunum tengist er Böðvari einnig
ofarlega í huga. „Það er svo margt
og margslungið sem myndar æðri
einingu á jólum, trúarleg dulúð,
sátt við náunga sinn, gleði yfir
samveru við vini og fjölskyldu, fög-
ur tónlist, góður matur, sérstakur
jólailmur, sem hjá flestum íslend-
ingum er sambland af hangikets-
ilmi og brenndum eini, og stundum
þegar best lætur einnig jólasnjór.
En það er nú sjaldan í Danmörku,
því miður. Á þessari öld hafa verið
hvít jól á Kaupmannahafnarsvæð-
inu aðeins átta sinnum. Ætli öll
þessi atriði gefi ekki jólunum sér-
stakt gildi hvað mig varðar."
Kkssísk Borddaíse-sósa
Handa fjórum
„Það er óþarfa pjatt að nota ekta
Bordelaise-rauðvín í sósuna," segir
Böðvar, „en það skiptir þó máli að
nota ekki það allra ódýrasta og
ómerkilegasta." Sósan er góð með
hreindýrahrygg eða góðri nautasteik
ef því er að skipta.
Hann útbýr sósuna daginn áður og
hitar hana upp. í hana er notaður
nautamergur, „ef það er enn leyft eftir
kúafárið. Sennilega má þó enn kaupa
hann, en kannski ekki lengur
borða..."
______________2 dl rauðvín_____________
______1 fínsaxaður skalottulaukur
kryddvöndur: vænt steinseljuknippi,
góður timjankvistur, 1 lárviðarlauf
_____________2 msk. smjör______________
_____________2 msk. hveiti_____________
4 dl gott kjötsoð, annaðhvort úr
_________dós eða heimatilbúið__________
100 gr nautamergur, skorinn
_____________í litla teninga___________
salt eftir smekk - hefðbundin viðmiðun
í sósur er V2 tsk. salt í 1 I vökva
Sjóðið saman vín, lauk og krydd-
vönd. Látið suðuna koma upp undir
loki, takið svo lokið af og látið sjóða
þar til helmingurinn er gufaður upp.
Bræðið smjörið og búið til smjör-
bollu með því að hræra hveitinu sam-
UjjyáhaUshnfátíó
________200 g hvitt súkkulaði_______
______2-3 tappar appelsínulíkjör____
1 hnefafylli fínt saxaðar furuhnetur
rifinn börkur af heilli appelsínu
marsipan
Hnoöið saman marsípani, fínt söxuðum
furuhnetunum og appelsínulíkjör, mótið
í kúlur, kælið kúlurnar. Bræðið hvíta
súkkulaðið yfir vatnsbaði og bætið rifn-
um appelsínuberki saman við. Veltið
vel kældum marsípankúlunum upp úr
súkkulaðinu. Kúlurnar eru frábær-
ar með kaffi og ef gera á sérstaklega
vel við sig er tilvalið af fá sér 1 staup af
appelksínulíkjör auk kaffisins.
Hangíkjötskrí aó krzttí Mörtu
___________1 hangikjötslæri________
2 kúfaðar msk. ferskt blóðberg
(aðeins minna ef það er þurrkað)
1 tsk rósmarín
Jurtirnar eru soðnar ásamt lærinu í
um eina klukkustund og lærið er síð-
an látið kólna í soðinu.
„Uppstúf
_________Smjörklípa og hveiti_________
______________2-3 dl soð______________
_________________mjólk________________
_________pipar, múskat og sykur_______
graslaukur
Búið til smjörbollu í potti úr smjörlíki og
hveíti. Bætið í soði og síðan mjólk uns
sósan er orðin hæfilega þykk. Kryddið
með salti, pipar, örlitlu múskati og
sykri að vild. Til tilbreytinar má líka strá
söxuðum graslauki yfir sósuna. Tilvalið
meðlæti eru kartöflur, rauðkál, ferskar
grænar baunir og ávaxtasalat.
an við. Hellið heitu soðinu í smátt og
smátt og bakið upp.
Síið lauk og krydd frá víninu, bætið
víninu í uppbakaða sósuna og látið
sjóða í um 10 mín.
Skolið merginn, látið renna af hon-
um, bætið honum í sósuna og látið
hann malla með í nokkrar mínútur.
Það fer eftir smekk hvort mergurinn
er síaður frá eða látinn vera í sósunni.
Ef sósan er of þykk þynnið hana þá
með rauðvíni beint úr fiöskunni.
WaUoifsalat
Waldorfsalatið hans Böðvars er hefð-
bundin útgáfa þessa kunna salats.
Selleríbitum, vínberjum og valhnetum
er blandað saman. Þetta er svo
bundið með majónesi, sem bætt er
með svolitlu af þeyttum rjóma.
Dádýrahryjffur
Dádýrahrygginn fær Böðvar tilbúinn
frá slátraranum, sem hefur vafið
hrygginn þunnum sneiðum af
svínafitu, því hryggurinn er alveg án
fitu og verður þurr ef ekkert er að
gert. Sömu aðferð er hægt að nota
við hreindýrahrygg.
Hryggurinn er settur í ofnskúffu
með vatni og látinn bakast við 180
gráður í 50 mín. Hafið augun á að
alltaf sé vatn í skúffunni, því vatnið
kemur sömuleiðis í veg fyrir að kjötið
þorni. Að þessum tíma liðnum er
hryggurinn vafinn í álþynnu og látinn
taka sig f um tuttugu mínútur. Böðvar
hnykkir á að ekki megi spara þennan
tíma, því hann ráði úrslitum um að
steikin verði safarík eins og hún best
getur orðið.
Núqgatísínn hennar
tenrjdamömmu
Það er núggat og rifinn appelsínu-
börkur, sem setur jólasvipinn á ísinn.
Með honum fer vel á að bera fram ný
jarðarber.
_________200 gr mjúkt núggat______
• _________14 I rjómi_________
____________5 eggjarauður_________
rifinn appelsínubörkur
af tveimur appelsínum
Bræðið núggat í vatnsbaði. Stífþeytið
rjómann.
Þeytið rauðurnar, bætið núggatinu
saman við og látið samlagast vel
ásamt um 4 msk. af þeytta rjóman-
um.
Bætið afganginum af rjómanum
saman við. Bætið berkinum saman
við, en geymið um tsk. til komandi
tíma. Frystið ísinn.
Stráið því sem eftir var af berkinum
yfir ísinn, þegar hann er borinn fram.
ÞRENNA
Skemmtilegt spil fyrir
börn og fullorðna.
Fæst í bóka- og
spilabúðum
Dreifing: Þrenna, sími 553 2117.
ORIENT
Qoraxgrarii Qofint Titaniuu
UR&GULL
GRETAR HELGASON URSMIÐUR
Fjarðargötu 13 -15,220 Hafnarfjörður, Sími: 565 4666
\feðkr. 18.354.
SKRÁÐU þigstrax
SÍMINN ER
550 3000
VAKA- HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 550 3000