Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 53 i i ÞÓRA segir að það sé auðvelt að mála á gifs og bendir á að börn ráði við það og geti búið til fallegar jólagjafir á þennan hátt. igÍMk Þóra Geirsdóttir leið- ggp1 beindi konunum sem mál- 'l!í uðu listilega jólasveina, jólahús, engla og kransa. „Ég byrjaði sjálf að mála á keramík fyrir um 15 árum og færði mig síðan yfir í að mála gifsmun- ina. Það er svipuð tækni við að mála hvort tveggja og í fyrra fór ég svo að halda námskeið í þessu,“ segir Þóra. Hún fullyrðir að jafnvel þeir sem telji sig ekki fima í fingrum geti málað á gifs og segir að það sem vefjist aðallega fyrir fólki sé að velja saman fallega liti. „Þetta er svona næstum því eins og að mála í litabók." - Geta börn málað með foreldr- um sínum? „Já, það er ekkert mál. Ég á börn sem eru 7 og 9 ára og þau geta bæði gert það. Stelpan, sem er 7 ára, hefur gert nokkuð af því að mála gifs og hún er orðin mjög dugleg. Strákurinn hefur gert minna af þessu. Fyrst er málað á gifshlutinn, hann er síðan þurrburstaður og að þvi loknu er borin á hann olía. í lokin er hluturinn lakkaður." Þóra segir að gifsmunir séu frekar ódýrir en fyrir jólin er hægt að mála veggstykki, kertastjaka, hillur og ýmislegt fleira.“ - Notið þið mikið gull- og silfur- liti? „Já, við höfum gert þónokk- uð af því og þá bæði máln- ingu og olíu.“ - Hverskonar muni veiur fólk sér fyrir jólin? „Það eru englar sem eru vin- sælir allan ársins hring en síð- an hafa jólasveinar og snjókarl- ar á vegg verið töluvert vinsæl- ir fyrir þessi jól.“ Þóra segir að oft taki sauma- klúbbar sig saman og vinnustaða- hópar og föndri jólagjaf- ir. Hún segir að slíkt verði vinsælla með hverju árinu sem líður. klkomin í jsm i l w) Jr r . ttt jf — - X ■ jf x. f i i neðst við Smiðjuveg, s. 568 8181. 30 gerdir af sœtuim sófum! sœtir sófar HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 I Suðurlandsbraut 54, vió hliðina á McDonalds, sími 568 951 1. OPIÐ VIRKA DAGA 10-18. jarn 1 urvan Við erum í hátíðarskapi þessa dagana þvf stöðugt koma nýjar sendingar af skemmtilegum gjafavörum, heimilisvörum og húsgögnum. OPIÐ LAUGARDAGA 10-16 OG SUNNUDAGA 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.