Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 43
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 43 TOBLERONE-MOLAR. Pístasíuskdkr Kondítorhonfát PISTASÍUSKÁLAR. dýfa fingrunum í vatn), bakað síðan an á kransakökubitana og hjúpið með við 210-220° C í 5-7 mín., látið þær súkkulaði og skreytið með hvítu kólna og sprautið því næst tryfflinu of- súkkulaði. Geymt í kæli. Oí.f. ríf. fyrír JMln Súkkulaðihúðað sælgæti Það tilheyrir jólunum hjá mörg- um að búa til sælgæti eða smákökur sem kallast sörur. Hvort tveggja þarf að húða með súkkulaði. Svar: Sumir lenda í vandræðum með það að bræða suðusúkkulaðið. Súkkulaði verður að bræða við mjög lágan hita og hægt, annars gæti það brunnið við eða hlaupið í kekki. Það er gott að bræða súkkulaðið yf- ir vatnsbaði (vatn er hitað í potti og hitanum viðhaldið, súkkulaðið sett í skál sem hvílir á pottbörmunum). Þegar súkkulaðið fer að bráðna er gott að hræra aöeins í því. Það þarf að fylgjast vel með, því ekki má komast vatn eða gufa í súkkulaðið. Ef það gerist þá þéttist súkkulaðið og hleypur í grófa klumpa og vill ekki bráðna. Það er möguleiki á að laga slíkt með því að bæta græn- metisolíu út í, aðeins 1 tsk. í einu þar til súkkulaðið verður slétt aftur. Það er samt alltaf betra að komast hjá þessu því það getur haft áhrif á súkkulaðiáferðina og gæti orðið óskemmtilegt þegar verið er að búa til fallegt konfekt. Þeir sem eiga ör- bylgjuofn geta notað hann og verða þá að stilla hann mjög lágt. _______250 g dökkt súkkulaði________ 1 poki Odense desert pistasíumassi ___________2-3 jarðarber____________ lítil álform Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni, setjið það síðan í kram- arhús eða sprautupoka og sprautið því í álformin, hellið því síðan úr form- inu þannig að súkkulaðiskán verður innan í álforminu. Setjið það síðan í frysti, takið út eftir u.þ.b. 20-30 mín. og plokkið álformin af súkkulaðinu (hægt er að nota formin aftur). Þannig að lítil súkkulaðiskál stendur eftir. Sprautið síðan pistasíumassanum í súkkulaðiskálina og skreytið með jarðarberjum. 90 g Cote d'Or súkkulaði, fæst í konfektbúðum og Vínberinu ____________150 ml rjómi__________ 1 poki tilbúið kransakökudeig Odense 100 g dökkir Odense súkkulaðidropar 100 g hvítir Odense súkkulaðidropar Cote d’Or súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni, rjóminn er soðinn upp og honum síðan hellt yfir súkkulaðið í smá skömmtum í einu og hrært í á meðan. Þessi blanda er síðan kæld niður í kæliskáp. Kran- sakökudeigi er sprautað í litla bita og þrýst ofaná þá með fingrinum þannig að þeir verði sléttir að ofan (gott er að dw Sídustu ár hefur skátahreyfingin selt sígraen eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. <*. 10 ára ábyrgð s*. 12 stærðir, 90 - 500 cm Stálfótur fylgir m Ekkert barr að ryksuga <•* Truflar ekki stofublómin ^NORRABRAUT 60 ;* Eldtraust ;*■ Þarf ekki að vökva f* íslenskar leiðbeiningar i Traustur söluaðili ;* Skynsamleg fjárfesting fyrir jólabaksturinn !! KitchenAid*KSMw ásamt öflugri hakkavél að verðmæti kr. 5-480 KitchenAid* Kóróna eldhússins! * 60 blaðsíðna Íeiðbeininga- og uppskriftabók á islensku fylgir. * Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðartæki, grænmetiskvamir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl. * Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla kosta frá kr. 25.935 stgr. MÍSSTU lEKKI fAF.Þ.ESSU .FRÁBÆRAiTILBOÐnI KitchenAid einkaumboð á íslandi Einar Farestveit &Co hf. ^ I BORGARTÚN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 Maður í mislitum sokkum er sterkur leikur GJÖFIN SEM LIFNAR VH)! ÞJOÐLEIKHUSIÐ s. 551 1200 Brúðuheimili lli 11.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.