Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 43
MORGUNB LAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 43
TOBLERONE-MOLAR.
Pístasíuskdkr
Kondítorhonfát
PISTASÍUSKÁLAR.
dýfa fingrunum í vatn), bakað síðan an á kransakökubitana og hjúpið með
við 210-220° C í 5-7 mín., látið þær súkkulaði og skreytið með hvítu
kólna og sprautið því næst tryfflinu of- súkkulaði. Geymt í kæli.
Oí.f. ríf. fyrír JMln
Súkkulaðihúðað
sælgæti
Það tilheyrir jólunum hjá mörg-
um að búa til sælgæti eða
smákökur sem kallast sörur.
Hvort tveggja þarf að húða með
súkkulaði.
Svar: Sumir lenda í vandræðum
með það að bræða suðusúkkulaðið.
Súkkulaði verður að bræða við mjög
lágan hita og hægt, annars gæti
það brunnið við eða hlaupið í kekki.
Það er gott að bræða súkkulaðið yf-
ir vatnsbaði (vatn er hitað í potti og
hitanum viðhaldið, súkkulaðið sett í
skál sem hvílir á pottbörmunum).
Þegar súkkulaðið fer að bráðna er
gott að hræra aöeins í því. Það þarf
að fylgjast vel með, því ekki má
komast vatn eða gufa í súkkulaðið.
Ef það gerist þá þéttist súkkulaðið
og hleypur í grófa klumpa og vill
ekki bráðna. Það er möguleiki á að
laga slíkt með því að bæta græn-
metisolíu út í, aðeins 1 tsk. í einu þar
til súkkulaðið verður slétt aftur. Það
er samt alltaf betra að komast hjá
þessu því það getur haft áhrif á
súkkulaðiáferðina og gæti orðið
óskemmtilegt þegar verið er að búa
til fallegt konfekt. Þeir sem eiga ör-
bylgjuofn geta notað hann og verða
þá að stilla hann mjög lágt.
_______250 g dökkt súkkulaði________
1 poki Odense desert pistasíumassi
___________2-3 jarðarber____________
lítil álform
Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði eða í
örbylgjuofni, setjið það síðan í kram-
arhús eða sprautupoka og sprautið
því í álformin, hellið því síðan úr form-
inu þannig að súkkulaðiskán verður
innan í álforminu. Setjið það síðan í
frysti, takið út eftir u.þ.b. 20-30 mín.
og plokkið álformin af súkkulaðinu
(hægt er að nota formin aftur). Þannig
að lítil súkkulaðiskál stendur eftir.
Sprautið síðan pistasíumassanum í
súkkulaðiskálina og skreytið með
jarðarberjum.
90 g Cote d'Or súkkulaði, fæst í
konfektbúðum og Vínberinu
____________150 ml rjómi__________
1 poki tilbúið kransakökudeig Odense
100 g dökkir Odense súkkulaðidropar
100 g hvítir Odense súkkulaðidropar
Cote d’Or súkkulaðið er brætt yfir
vatnsbaði eða í örbylgjuofni, rjóminn
er soðinn upp og honum síðan hellt
yfir súkkulaðið í smá skömmtum í
einu og hrært í á meðan. Þessi blanda
er síðan kæld niður í kæliskáp. Kran-
sakökudeigi er sprautað í litla bita og
þrýst ofaná þá með fingrinum þannig
að þeir verði sléttir að ofan (gott er að
dw
Sídustu ár hefur skátahreyfingin selt sígraen
eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
<*. 10 ára ábyrgð
s*. 12 stærðir, 90 - 500 cm
Stálfótur fylgir
m Ekkert barr að ryksuga
<•* Truflar ekki stofublómin
^NORRABRAUT 60
;* Eldtraust
;*■ Þarf ekki að vökva
f* íslenskar leiðbeiningar
i Traustur söluaðili
;* Skynsamleg fjárfesting
fyrir jólabaksturinn !!
KitchenAid*KSMw
ásamt öflugri hakkavél að verðmæti kr. 5-480
KitchenAid*
Kóróna eldhússins!
* 60 blaðsíðna Íeiðbeininga- og uppskriftabók á islensku fylgir.
* Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem:
Pastagerðartæki, grænmetiskvamir, hveitibrautir,
dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl.
* Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla
kosta frá kr. 25.935 stgr.
MÍSSTU lEKKI fAF.Þ.ESSU .FRÁBÆRAiTILBOÐnI
KitchenAid einkaumboð á íslandi
Einar Farestveit &Co hf.
^ I BORGARTÚN 28 - S: 562 2900 & 562 2901
Maður í mislitum sokkum
er sterkur leikur
GJÖFIN SEM LIFNAR VH)!
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
s. 551 1200
Brúðuheimili
lli
11.1