Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 35 Fjllí iffl é hœttí Amú ____________Fyrir 20 manns____________ ________30 harðsoðin egg kæld_________ 1 -2 msk. austurlenskt karrí ___________nýmalaður pipar____________ __________sætt franskt sinnep_________ ___________4 msk. majónes_____________ __________________dili________________ smá rjómi Skerið eggin í tvennt eftir endilöngu og setjið rauðurnar f hrærivélarskál. Blandið saman við þær karríi, pipar, sætu sinnepi, majónesi og dilli. Þynnið með rjóma ef vill. Flrærið þetta vel saman og setjið í sprautu- poka. Ef blandan er of þykk má þynna hana með örlitlum rjóma. Sprautið í hvíturnar og skreytið með dilli. Berið fram með graflaxi og graf- laxsósu. Mmncmkr sjávarréttír Fyrir 20 manns Lögur: _______2 dl 14% ediksýra (Flóra)____ ______________4 dl vatn_____________ 1 'h dl sykur Sjóðið þetta saman uns sykur hefur bráðnað. Kælið. _____________500 g rækjur___________ 1 poki blandaðir sjávarréttir (fæst frosið í matvöruverslunum) 1 poki hörpuskel, bitar skornir í tvennt 2 rauðlaukar, smátt saxaðir nýmulinn pipar Setjið sjávarfang, lauk og pipar í lög- inn og látið vera í honum í tvo sólar- hringa. Geymið í kæli. Að því búnu er leginum hellt af og rétturinn borinn fram með ristuðu brauði og kaldri sósu. KöU sósa ___________2 bollar majónes___________ ________1 bolli 10% sýrður rjómi______ þynnt með ananassafa Hrærið saman og blandið síðan út í: ________1 smátt saxaður laukur_______ __________4 marin hvítlauksrif________ 1 msk. piparrót (í rauðu og __________grænu pökkunum)____________ _________2 msk. saxað kapers__________ ____________nýmulinn pipar___________ krvddjurtir eftir smekk Látið jafna sig í 2 daga í ísskáp og hafið hana í gleríláti, ekki plastboxi. Rœkjn- 0/j laXayaté Fyrir 20 manns 10 blöð matarlím (stærri gerðin) ____________2 dl hvítvín___________ ________2 dl léttþeyttur rjómi_____ _________1 kg stórar rækjur________ 200 g reyktur lax eða silungur 1 blaðlaukssmurostur (ílangar öskjur) gott fiskikrydd og arómat Bleytið matarlímsblöðin í köldu vatni í um 10 mínútur. Bræðið þau síðan við vægan hita í hvítvíninu. Maukið sam- an í matvinnsluvél rækjur og blað- lauksost og bætið rjómanum varlega saman við. Saxið niður reyktan lax og bætið út í. Kryddið eftir smekk. Hellið nú mat- arlíminu varlega út í og hrærið stöðugt í á meðan. Setjið í einnota álform (lítil jólakökuform) og látið kólna í ísskáp í 3-4 klukkustundir. Þessi uppskrift dugar í 3 slík form. Þessu má síðan pakka vel í plast og frysta. Einnig má geyma þennan rétt í ísskáp í 1 -3 daga. Vandamál við smákökubaksturinn. Hvað er þá hægt að gera? Svar: Hrærðar/þeyttar smákökur: Ef deigið er of þunnt og kökurnar renna of mikið út við baksturinn þarf að þæta dálitlu af hveiti saman við. Ef kökurnar renna ekkert út þarf að þrýsta aðeins ofan á hverja og eina köku með gaffli eða setja r Deigið of þunnt? saman við deigið 1-2 msk. af vökva. Hnoðaðar smákökur: Ef smákökudeigið er alltof þurrt vegna þess að það fór of mikið af hveiti ( deigið þá er erfitt að hnoða meira smjör/smjörlíki saman við. Betra er að bæta fáeinum dropum af matar- olíu út í deigið, annars verða kök- urnar þurrar. Ef deigið rennur út má setja dálítið hveiti saman við, einnig er mjög gott aö kæla deigið ef það er of mjúkt. YFIR30 RETTA GLÆSILEGT AUSTURLENSKT HLAÐBORÐ! 13 MÓVfMBERTIl 23. DESEMBER Forréttir: Kropoek/rækjuflögur • Nautavorrúllur Barbeque svínarif • Pancit Won-Ton Chioeheo gufusoðnar kínverskar bollur (dumplings) Shau Mai • Char Siew Pao Salöt: Kínverskt Kaise salat • Malasíu Rojak Fan-ci salat • Chillibaunasalat með núðlum Núðlur og hrísgrjón: Steiktar Chow Mein núðlur með sjávarréttum Chillisteiktar Kuey Teow með lauk Steiktar Sjanghæ núðlur með kjúklingakjöti og grænmeti Steikt hrísgrjón með grænmeti Gufusoðin Jasmine hrísgrjón Aðalréttir: Peking önd • Drekakjúklingur • Marinerað svínakjöt Kínverskt hangikjöt • Char Siew svínakjöt Kong Paw kjúklingur • Fiskur á kantónska vísu Fimm krydda smokkfiskur • Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktur fiskur Sósur: Súrsæt sósa - Karrýsósa - Sataysósa - Kínversk kryddsósa Eftirréttir: Kínverskur eftirréttur • Kínverskur búðingur Ferskir ávextir • Austurlenskir ávextir með rjóma Spákökur Verð kr. 2.200,- a manq Hópaverð fyrir 10 eða fleiri Kr. 1.900, % - Hlaðborðið er opið öll kvöld eftir kl. 18:00 í hádeginu kl. 11:30 -15:00,15 rétta lítil útgáfa á kr. 1.100 \ Laugavegi 28b Sími 551 6513 - 552 3535 - Fax 562 4762 FRÖNSKU PEYSURNAR komnar aftur! Mikið úrval í 100% ull og ull/akrýl. Grandagarði 2, Rvík, sími 552 8855 0PIÐ í DAG FRÁ 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.