Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.11.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 33 Gullmokr Tæplega 2 bollar hveiti 3A tsk, matarsódi 3A bolli púðursykur 3A bolli smjörlíki, mjúkt _______1 egg________ 1/2 tsk. vanilludropar 11/2 bolli súkkulaðidropar 1 bolli salthnetur Þetta er hrært deig. Smjörlíki og púð- ursykur eru þeytt saman í hrærivél og egginu síðan bætt út í. Þá er öllu hinu hrært út í. Sett með teskeið á bökun- arplötu í mjög litla mola. Bakið við 190°C í 8-10 mín. Gullmolarnir látnir „jafna sig“ smá stund á plötunni eftir bakstur. Helga Hlín Hákonardóttir súkhkk Mosköhr ____________100 g smjör___________ ____________110 g sykur __________ __________85 g púðursykur_________ _______________1 egg______________ ____________210 g hveiti _______ /2 tsk. matarsódi_________ ____________Vi tsk. salt__________ 150 g brytjað suðusúkkulaði __________80 g kókosmjöl__________ 1/2 tsk. vanilludropar Öllu er blandað vel saman og mótað- ar eru kúlur úr deiginu og bakað við 180°C i 12-15 min. KÓkostopjMY _______________2 egg_______________ ____________200 g sykur____________ __________1 tsk. vanilludropar_____ ____________50 g súkkulaði_________ 50 g hakkaður appelsínubörkur 200 g kókosmjöl Öllu blandað saman, formað með teskeið á bökunarplötu og bakað við 180°C í 7 mín. Þórunn Einarsdóttir H nctusmjörsköhr 1 bolli hveiti /2 tsk. sódaduft 14 tsk. salt 1/2 bolli smjörlíki /2 bolli púðursykur /2 bolli strásykur 1 egg /2 bolli hnetusmjör 1 msk. vatn ____________1/2 tsk. vanilla_________ 50 g suðusúkkulaði Hrært og sett í litlar kúlur á plötu í miðjan ofn á 225°C, jafn hiti. Minni hiti á blæstri. Elfar Rúnarsson Konmhköhr 200 g smjör 1 'A dl sykur 300 g hveiti 1 dl koníak Setjið hveiti, sykur og smjör á borð og vætið með koníakinu. Hnoðið. Látið standa í klst. í kæliskáp, setjið í sprautupoka með mjóum stút og sprautið annaðhvort í hjörtu eða kringlur. Bakið við 200°C í 10-12 mín. Kökunum er dýft í bráðið súkkulaði þegar þær eru kaldar. Gott er að setja kókosmjöl á aðra hliðina. Sigríður Gunnarsdóttir Pdlínuköhr __________2/2 bolli hveiti ________2 bollar haframjöl______ ___________1 bolli sykur________ 1 bolli súkkulaðibitar (eða rúsínur) __________500 g smjörlíki_______ 2 egg 1 full teskeið matarsóti ofurlítið salt Súkkulaði (rúsínur) brytjað smátt og síðan öllu blandað saman, hnoðað og rúllað í stöngla. Látið standa þar til gott er að skera stönglana niður í hæfilega þykkar kökur. Bakað í 5-10 mínútur eða þar til þær eru Ijósþrúnar. Víðir Kristófersson Rúsínukökur 1 /2 bolli hveiti________ ____________2 bollar haframjöl_______ ____________1 'A bolli rúsínur_______ 11/2 bolli sykur_________ ________________2 egg ____________1 tsk. natron____________ 1 /2 bolli smjörlíki Hakka rúsínurnar og haframjölið. Blanda öllu saman. (Hrært deig.) Búnar til kúlur, settar á plötu og þrýst aðeins ofaná. Bakað við 175-200°C í u.þ.b. 10 mín. Rebekka Friðgeirsdóttir Um 20 stk. 2 eggjahvitur 1/8 tsk. salt 1/8 tsk. cream of tartar 1 tsk. vanillusykur ________3A bolli sykur______ 150 g brytjað suðusúkkulaði 'A bolli bn/tjaðar valhnetur Þeyta saman eggjahvítur, salt, cream of tartar og vanillusykur. Bæta sykrin- um við smátt og smátt og þeyta vel. Blanda súkkulaði- og valhnetubitum varlega saman við. Setja á smjör- pappír með teskeiðum og baka við 150°C í um 25 mínútur. Margrét Jónsdóttir Ömmu lís kökur _________V2 bolli púðursykur__________ ______________V2 bolli sykur__________ 100 g brytjað suðusúkkulaði _________'/2 bolli smjör = 115 g______ ______________örlítið salt____________ _________ '/2 tsk. matarsódi__________ ______________1V2 bolli hveiti________ _________'/2 bolli kókosmjöl__________ ________________legg__________________ Vz bolli hakkaðar möndlur (ekki of smátt) Allt hrært vel saman, sett á plötu með teskeið. Bakað ofarlega við 200°C þar til kökurnar eru Ijósbrúnar. Ath. kökurnar eru mjúkar þegar þær eru teknar út. Hulda Styrmisdóttir 250 g smjör (eða smjör og smjörlíki til u.þ.b. helminga eftir smekk, verða ______feitar með eintómu smjöri)_______ ______________250 g sykur______________ _________________1 egg_________________ 325 g hveiti Hveitinu er sáldrað á borð eða sett í hrærivélarskál. Sykrinum blandað saman við. Smjörið brytjað. út í og hnoðað. Eggi bætt út í og hnoðað áfram þar til deigið er sprungulaust. Best er að það sé ekki gert á heit- um stað. Hnoðað í jafnar lengjur og þær látnar á bretti. Bíði á köldum stað í eina klukkustund, unz þær eru harðar. Skornar í jafnar sneiðar sem lagðar eru á smurða plötu eða með bökunarpappír. Bakaðar í miðjum ofni mjög Ijósbrúnar við góðan hita, u.þ.b. 225°C í 6 mínútur. Valgerður Þórðardóttir Mömmu smdkökur ______1 Va bolli hveiti ________V2 tsk. salt___ V2 bolli smjör u.þ.b. 110 g 1/2 bolli púðursykur 1/3 bolli sykur 1 egg __________1/2 tsk. vanilludropar_____ __________V2 tsk. matarsódi__________ 1 msk. heitt vatn sem sódaduftinu _____________er blandað í____________ 1 /2 bolli smátt brytjað súkkulaði 1 /2 bolli bn/tjaðar heslihnetur Deig hrært saman og sett með teskeið á plötu og bakað í 7-8 mín. við 220-225°C. Halldór Haralz söru Bcmhards kökur 40-50 stk. 200 g fínt malaðar möndlur 314 dl flórsykur sigtaður og _______blandaður við möndlurnar____ 3 eggjahvítur stffþeyttar og blandað varlega saman við Þetta er sett með tsk. á plötu klædda bökunarpappír og bakað við 150°C í 15 mínútur. Smjörkrem: ____________3A dl sykur____________ ____________3A dl vatn_____________ ____________3 eggjarauður__________ ____________150 g smjör____________ ____________1 msk. kakó____________ ____________1 tsk. kaffiduft_______ u.þ.b. 250 g hjúpsúkkulaði (dökkt Ópal súkkulaði) Vatn og sykur er soðið saman í sýróp, u.þ.b. 8-10 mín. Þeytið eggjarauðurnar þar til þær eru kremgular og þykkar. Hellið þá sýrópinu út í í mjórri bunu og þeytið á meðan. Þetta er látið kólna. Síðan er smjörinu bætt út í og þeytt á meðan. Nú er kaffi og kakó sett út í og kremið er tilbúið nema það þarf að kólna vel áður en það er sett á kökurn- ar. Þykkt lag af kreminu er sett neðan á kökurnar og síðan dýft í bráðið súkkulaði sem hefur verið kælt niður í u.þ.b. 40°C áður en farið er að hjúþa. 1 bolli smjörlíki (u.þ.b. 200 g) _____________1 bolli sykur____________ __________1 bolli púðursykur__________ ________Þetta er hrært vel saman______ 2 eggjum bætt í, einu í senn _____________3 bollar hveiti__________ _____________1 tsk. matarsódi_________ _____________V2 tsk, salt_____________ __________1 bolli kókosmjöl___________ 300 g suðusúkkulaði brytjað, bætt út í 150 g suðusúkkulaði brytjað frekar stórt og sett ofan á Sett með teskeið á plötu og súkkulaðimoli settur á miðjuna. Bak- að í miðjum ofni við 220-230°C 10-15 mín. Steinunn Guðbrandsdóttir ...fyrst af öllu stefnuna í l lúsasmiðjuna. Par fást öll áhöld sem að gagni konta við piparkökubakstur og annan jólabakslur. Mót fyrir piparkökuhús, smákökumót, smákökuskeiðar, skeiðamál, kökukefli í ýmsum stærðum, kökugrindur, kökusprautur... og svo má lengi telja. Verslanir Húsasmiðjunnar: Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Slmi 525 3000 Verslun Fossaleyni 2, Grafarvogi • Sími 586 2000 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði • Sfmi 565 0100 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavfk • Sfmi 421 6500 Verslun og timbursala Austurvegi 4, Hvolsvelli • Sími 487 8485 Verslun og timbursala Eyrarvegi 37, Selfossi • Sími 482 2277 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 HUSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.