Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 33

Morgunblaðið - 28.11.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 33 Gullmokr Tæplega 2 bollar hveiti 3A tsk, matarsódi 3A bolli púðursykur 3A bolli smjörlíki, mjúkt _______1 egg________ 1/2 tsk. vanilludropar 11/2 bolli súkkulaðidropar 1 bolli salthnetur Þetta er hrært deig. Smjörlíki og púð- ursykur eru þeytt saman í hrærivél og egginu síðan bætt út í. Þá er öllu hinu hrært út í. Sett með teskeið á bökun- arplötu í mjög litla mola. Bakið við 190°C í 8-10 mín. Gullmolarnir látnir „jafna sig“ smá stund á plötunni eftir bakstur. Helga Hlín Hákonardóttir súkhkk Mosköhr ____________100 g smjör___________ ____________110 g sykur __________ __________85 g púðursykur_________ _______________1 egg______________ ____________210 g hveiti _______ /2 tsk. matarsódi_________ ____________Vi tsk. salt__________ 150 g brytjað suðusúkkulaði __________80 g kókosmjöl__________ 1/2 tsk. vanilludropar Öllu er blandað vel saman og mótað- ar eru kúlur úr deiginu og bakað við 180°C i 12-15 min. KÓkostopjMY _______________2 egg_______________ ____________200 g sykur____________ __________1 tsk. vanilludropar_____ ____________50 g súkkulaði_________ 50 g hakkaður appelsínubörkur 200 g kókosmjöl Öllu blandað saman, formað með teskeið á bökunarplötu og bakað við 180°C í 7 mín. Þórunn Einarsdóttir H nctusmjörsköhr 1 bolli hveiti /2 tsk. sódaduft 14 tsk. salt 1/2 bolli smjörlíki /2 bolli púðursykur /2 bolli strásykur 1 egg /2 bolli hnetusmjör 1 msk. vatn ____________1/2 tsk. vanilla_________ 50 g suðusúkkulaði Hrært og sett í litlar kúlur á plötu í miðjan ofn á 225°C, jafn hiti. Minni hiti á blæstri. Elfar Rúnarsson Konmhköhr 200 g smjör 1 'A dl sykur 300 g hveiti 1 dl koníak Setjið hveiti, sykur og smjör á borð og vætið með koníakinu. Hnoðið. Látið standa í klst. í kæliskáp, setjið í sprautupoka með mjóum stút og sprautið annaðhvort í hjörtu eða kringlur. Bakið við 200°C í 10-12 mín. Kökunum er dýft í bráðið súkkulaði þegar þær eru kaldar. Gott er að setja kókosmjöl á aðra hliðina. Sigríður Gunnarsdóttir Pdlínuköhr __________2/2 bolli hveiti ________2 bollar haframjöl______ ___________1 bolli sykur________ 1 bolli súkkulaðibitar (eða rúsínur) __________500 g smjörlíki_______ 2 egg 1 full teskeið matarsóti ofurlítið salt Súkkulaði (rúsínur) brytjað smátt og síðan öllu blandað saman, hnoðað og rúllað í stöngla. Látið standa þar til gott er að skera stönglana niður í hæfilega þykkar kökur. Bakað í 5-10 mínútur eða þar til þær eru Ijósþrúnar. Víðir Kristófersson Rúsínukökur 1 /2 bolli hveiti________ ____________2 bollar haframjöl_______ ____________1 'A bolli rúsínur_______ 11/2 bolli sykur_________ ________________2 egg ____________1 tsk. natron____________ 1 /2 bolli smjörlíki Hakka rúsínurnar og haframjölið. Blanda öllu saman. (Hrært deig.) Búnar til kúlur, settar á plötu og þrýst aðeins ofaná. Bakað við 175-200°C í u.þ.b. 10 mín. Rebekka Friðgeirsdóttir Um 20 stk. 2 eggjahvitur 1/8 tsk. salt 1/8 tsk. cream of tartar 1 tsk. vanillusykur ________3A bolli sykur______ 150 g brytjað suðusúkkulaði 'A bolli bn/tjaðar valhnetur Þeyta saman eggjahvítur, salt, cream of tartar og vanillusykur. Bæta sykrin- um við smátt og smátt og þeyta vel. Blanda súkkulaði- og valhnetubitum varlega saman við. Setja á smjör- pappír með teskeiðum og baka við 150°C í um 25 mínútur. Margrét Jónsdóttir Ömmu lís kökur _________V2 bolli púðursykur__________ ______________V2 bolli sykur__________ 100 g brytjað suðusúkkulaði _________'/2 bolli smjör = 115 g______ ______________örlítið salt____________ _________ '/2 tsk. matarsódi__________ ______________1V2 bolli hveiti________ _________'/2 bolli kókosmjöl__________ ________________legg__________________ Vz bolli hakkaðar möndlur (ekki of smátt) Allt hrært vel saman, sett á plötu með teskeið. Bakað ofarlega við 200°C þar til kökurnar eru Ijósbrúnar. Ath. kökurnar eru mjúkar þegar þær eru teknar út. Hulda Styrmisdóttir 250 g smjör (eða smjör og smjörlíki til u.þ.b. helminga eftir smekk, verða ______feitar með eintómu smjöri)_______ ______________250 g sykur______________ _________________1 egg_________________ 325 g hveiti Hveitinu er sáldrað á borð eða sett í hrærivélarskál. Sykrinum blandað saman við. Smjörið brytjað. út í og hnoðað. Eggi bætt út í og hnoðað áfram þar til deigið er sprungulaust. Best er að það sé ekki gert á heit- um stað. Hnoðað í jafnar lengjur og þær látnar á bretti. Bíði á köldum stað í eina klukkustund, unz þær eru harðar. Skornar í jafnar sneiðar sem lagðar eru á smurða plötu eða með bökunarpappír. Bakaðar í miðjum ofni mjög Ijósbrúnar við góðan hita, u.þ.b. 225°C í 6 mínútur. Valgerður Þórðardóttir Mömmu smdkökur ______1 Va bolli hveiti ________V2 tsk. salt___ V2 bolli smjör u.þ.b. 110 g 1/2 bolli púðursykur 1/3 bolli sykur 1 egg __________1/2 tsk. vanilludropar_____ __________V2 tsk. matarsódi__________ 1 msk. heitt vatn sem sódaduftinu _____________er blandað í____________ 1 /2 bolli smátt brytjað súkkulaði 1 /2 bolli bn/tjaðar heslihnetur Deig hrært saman og sett með teskeið á plötu og bakað í 7-8 mín. við 220-225°C. Halldór Haralz söru Bcmhards kökur 40-50 stk. 200 g fínt malaðar möndlur 314 dl flórsykur sigtaður og _______blandaður við möndlurnar____ 3 eggjahvítur stffþeyttar og blandað varlega saman við Þetta er sett með tsk. á plötu klædda bökunarpappír og bakað við 150°C í 15 mínútur. Smjörkrem: ____________3A dl sykur____________ ____________3A dl vatn_____________ ____________3 eggjarauður__________ ____________150 g smjör____________ ____________1 msk. kakó____________ ____________1 tsk. kaffiduft_______ u.þ.b. 250 g hjúpsúkkulaði (dökkt Ópal súkkulaði) Vatn og sykur er soðið saman í sýróp, u.þ.b. 8-10 mín. Þeytið eggjarauðurnar þar til þær eru kremgular og þykkar. Hellið þá sýrópinu út í í mjórri bunu og þeytið á meðan. Þetta er látið kólna. Síðan er smjörinu bætt út í og þeytt á meðan. Nú er kaffi og kakó sett út í og kremið er tilbúið nema það þarf að kólna vel áður en það er sett á kökurn- ar. Þykkt lag af kreminu er sett neðan á kökurnar og síðan dýft í bráðið súkkulaði sem hefur verið kælt niður í u.þ.b. 40°C áður en farið er að hjúþa. 1 bolli smjörlíki (u.þ.b. 200 g) _____________1 bolli sykur____________ __________1 bolli púðursykur__________ ________Þetta er hrært vel saman______ 2 eggjum bætt í, einu í senn _____________3 bollar hveiti__________ _____________1 tsk. matarsódi_________ _____________V2 tsk, salt_____________ __________1 bolli kókosmjöl___________ 300 g suðusúkkulaði brytjað, bætt út í 150 g suðusúkkulaði brytjað frekar stórt og sett ofan á Sett með teskeið á plötu og súkkulaðimoli settur á miðjuna. Bak- að í miðjum ofni við 220-230°C 10-15 mín. Steinunn Guðbrandsdóttir ...fyrst af öllu stefnuna í l lúsasmiðjuna. Par fást öll áhöld sem að gagni konta við piparkökubakstur og annan jólabakslur. Mót fyrir piparkökuhús, smákökumót, smákökuskeiðar, skeiðamál, kökukefli í ýmsum stærðum, kökugrindur, kökusprautur... og svo má lengi telja. Verslanir Húsasmiðjunnar: Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Slmi 525 3000 Verslun Fossaleyni 2, Grafarvogi • Sími 586 2000 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði • Sfmi 565 0100 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavfk • Sfmi 421 6500 Verslun og timbursala Austurvegi 4, Hvolsvelli • Sími 487 8485 Verslun og timbursala Eyrarvegi 37, Selfossi • Sími 482 2277 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 HUSASMIÐJAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.