Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 C 53
i
i
ÞÓRA segir að það sé auðvelt að mála á gifs og bendir á að börn ráði
við það og geti búið til fallegar jólagjafir á þennan hátt.
igÍMk Þóra Geirsdóttir leið-
ggp1 beindi konunum sem mál-
'l!í uðu listilega jólasveina,
jólahús, engla og kransa.
„Ég byrjaði sjálf að mála á
keramík fyrir um 15 árum og færði
mig síðan yfir í að mála gifsmun-
ina. Það er svipuð tækni við að
mála hvort tveggja og í fyrra fór
ég svo að halda námskeið í
þessu,“ segir Þóra.
Hún fullyrðir að jafnvel þeir sem
telji sig ekki fima í fingrum geti
málað á gifs og segir að það sem
vefjist aðallega fyrir fólki sé að
velja saman fallega liti. „Þetta er
svona næstum því eins og að
mála í litabók."
- Geta börn málað með foreldr-
um sínum?
„Já, það er ekkert mál. Ég á
börn sem eru 7 og 9 ára og þau
geta bæði gert það. Stelpan, sem
er 7 ára, hefur gert nokkuð af því
að mála gifs og hún er orðin mjög
dugleg. Strákurinn hefur gert
minna af þessu.
Fyrst er málað á gifshlutinn,
hann er síðan þurrburstaður og að
þvi loknu er borin á hann olía. í
lokin er hluturinn lakkaður."
Þóra segir að gifsmunir séu
frekar ódýrir en fyrir jólin er hægt
að mála veggstykki, kertastjaka,
hillur og ýmislegt fleira.“
- Notið þið mikið gull- og silfur-
liti?
„Já, við höfum gert þónokk-
uð af því og þá bæði máln-
ingu og olíu.“
- Hverskonar muni veiur fólk sér
fyrir jólin?
„Það eru englar sem eru vin-
sælir allan ársins hring en síð-
an hafa jólasveinar og snjókarl-
ar á vegg verið töluvert vinsæl-
ir fyrir þessi jól.“
Þóra segir að oft taki sauma-
klúbbar sig saman og vinnustaða-
hópar og föndri jólagjaf-
ir. Hún segir að slíkt verði vinsælla
með hverju árinu sem líður.
klkomin í jsm
i l w) Jr r . ttt jf — - X ■ jf x. f i i
neðst við Smiðjuveg, s. 568 8181.
30 gerdir af
sœtuim sófum!
sœtir sófar
HÚSGAGNALAGERINN
Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475
I
Suðurlandsbraut 54, vió hliðina á McDonalds,
sími 568 951 1. OPIÐ VIRKA DAGA 10-18.
jarn 1 urvan
Við erum í hátíðarskapi
þessa dagana
þvf stöðugt koma nýjar
sendingar af skemmtilegum
gjafavörum, heimilisvörum
og húsgögnum.
OPIÐ LAUGARDAGA 10-16
OG SUNNUDAGA 13-17