Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 25

Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 25 ¥ E R N : D U M F R i Ð H E L E 1 N K A 1 Askorun til Alþingis íslendinga um að heilsufarsrannsóknir fylgi íslenskum og alþjóðlegum siðareglum Einn „miðlægur" gagnagrunnur getur ekki orðið öflugt alhliða einstaklinga. Margir fræðimenn hafa bent á að með slíkum upplýsingum verði hægt að auðkenna flesta einstaklinga í grunninum. Undirrituð eru á móti því aó steypa saman víðtækum upplýsingum um heiisufar, ættfræði og erfðaefni í einn „miðlægan11 gagnagrunn. Slíkt safn persónuupplýsinga stefnir friðhelgi eínkalífs í hættu, en friðhelgi einkalífsins er varið í stjórnarskránni. Viðurkennd leið vísindasamfélagsins er hins vegar að byggja upp dreifða, hágæða gagnagrunna á afmörkuðum sviðum. Vegna hraðrar þróunar í erfðarannsóknum er mikilvægt að Alþingi hugi sem fyrst að frumvörpum sem vernda fólk gegn mismunun á grundvelli erfðaupplýsinga, t.d. varðandi aðgang að tryggingum og atvinnu. íslenskar og alþjóðlegar siðareglur gera þær kröfur að vísindarannsóknir sem byggjast á persónugreinanlegum upplýsingum um einstaklinga skuli vera háðar upplýstu samþykki þeirra. Eíngöngu má víkja frá þeirri kröfu á grundvelli afmarkaðra rannsóknaáætlana sem standast siða- og vísindakröfur að mati Tölvunefndar og óháðrar Vísindasiðanefndar. í gagnagrunnsfrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi er þessum reglum ekki fylgt. Við skorum á Alþingi að tryggja að ofangreindum siðareglum verði fylgt á Íslandí. Sigmundur Guðbjamason, prófessor Viihelmína Haraldsdóttir, læknir Anna Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunarfr. Margrét Þorvaldsdóttir, blaðamaður Kristinn Á. Friðfinnsson, sóknarprestur Bjarni F. Einarsson, fomleifafræðingur Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðingur Guðbjörg Ludvigsdóttir, læknir Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi Jóhann Amfinnsson, Irffræðingur Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur Friðrik H. Jónsson, dósent Kristín Bjamadóttir, sagnfræðingur Jónína Elva Guðmundsdóttir, uppeldisfr. Elínborg J. Ólafsdóttir, verkfræðingur Þórunn Rafnar, ónæmisfræðingur Snorri F. Welding, ráðgjafi Anna Atladóttir, læknaritari Hrafn Tulinius, prófessor Guðríður H. Ólafsdóttir, fulltrúi Sigurður A. Magnússon, rithöfundur Einar Ólafsson, bókavörður Valgerður Andrésdóttir, erfðafróeðingur Margrét Jónsdóttir, dósent Tryggvi Þorsteinsson, læknir Alfreð Árnason, erfðafræðingur Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur Oddur Þór Þorkelsson, tölvunarfræðingur Hanna Dóra Stefánsdóttir, þroskaþjálfi Valborg Einarsdóttir, læknaritari Svanhildur Á. Ásgeirsdóttir, forstöðumaður Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður Árni St. Jónsson, framkvæmdastjóri Jens Andrésson, formaður SFR Einar Andrésson, fangavörður Ólafur Þór Ævarsson, læknir Sigriður Kristinsdóttir, sjúkraliði Árni Björnsson, fyrrv. yfirlæknir Guðmundur Jónsson, lektor í sagnfræði Bjartmar Birgisson, matreiðslumaður Sigurður Björnsson, læknir Þorgeir S. Helgason, jarðfræðingur Ingibjörg E. Bjömsdóttir, umhverfissérfræðingur Methúsalem Þórisson, ráðgjafi Tómas Helgason, dr. med. prófessor emeritus Jón Torfason, íslenskufræðingur Elsa G. Vilmundardóttir, jarðfræðingur Sigurbjörg Ármannsdóttir, húsmóðir Hafdís Hannesdóttir, félagsráðgjafi Unnur Rétursdóttir, læknir Jórunn Kristinsdóttir, listmeðferðarfræðingur Magnús Magnússon, prófessor emeritus Kristín Vilhjálmsdóttir, ritari Ingi Þ. Bjamason, jarðeðlisfræðingur Rósa Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur Kristinn Tómasson, læknir Magnús Jóhannsson, prófessor Sigrún Stefánsdóttir, meinatæknir Helga Brekkan, kvikmyndagerðarmaður Egill Helgason, blaðamaður Mikael M. Karlsson, prófessor Sigriður Þongeirsdóttir, lektor, heimspeki Unnur Dís Skaptadóttir, lektor í mannfræði Marteinn Sverrisson, verkfræðingur Oddur Benediktsson, prófessor í tölvunarfræði Róbert H. Haraldsson, lektor, heimspeki Vilhjálmur Þór Kjartansson, lektor Jón Guðmar Jónsson, viðskiptafræðingur Helgi Þorbergsson, dósent í tölvunarfræði Loftur Guttormsson, prófessor Margrét Jónsdóttir, lektor Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur Páll Sigurðsson, prófessor Álfrún Gunnlaugsdóttir, prófessor Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur Sveinbjörn Gizurarson, dósent í lyfjafræði Hjalti Hugason, prófessor í guðfræðid. Gylfi Zoéga, lektor Finnur Pálsson, verkfræðingur Einar Oddsson, læknir Jóhanna Þórdórsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Eirikur Steingrimsson, rannsóknarprófessor Finnbogi R. Þormóðsson, fræðimaður Elín Ellertsdóttir, líffræðingur Hannes Blöndal, prófessor í líffærafræði Jón Jóhannes Jónsson, dósent Ingibjörg Harðardóttir, dósent Hans Guttormur Þormar, sameindaliffræðingur Jónína Jóhannsdóttir, deildarmeinatæknir Haukur Þórðarson, yfirlæknir Arnór Víkingsson, læknir Ingólfur H. Ingólfsson, framkv.stj. Geðhjálpar Snorri Ingimarsson, læknir Óiafur Ólafsson, fyrrv. landlæknir Eydís Sveinbjamard., hjúkrunarfrkv.stj. BUGL Karl Valdimarsson, forstöðumaður, Geðhjálp Kristján Jónsson, blaðamaður Friðrik R. Jónsson, verkfræðingur Kristín Hauksdóttir, sýningastjóri Erlendur Jónsson, prófessor í heimspeki Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður Peter Holbrook, prófessor Ólöf Helga Brekkan, tannlæknir Guðmundur Eggertsson, prófessor í erfðafr. Helga M. Ögmundsdóttir, læknir Guðrún Agnes Einarsdóttir, hjúkrunarfr. Guðmundur Bjömsson, læknir Jórunn E. Eyfjörð, erfðafræðingur Hilmar Viðarsson, líffræðingur Steinunn Sveinsdóttir, meinatæknir Sigfríður Guðlaugsdóttir, líffræðingur Steinunn Thorlacius, liffrasðingur Vilhelmína E.Johnsen, menntaskólakennari Árni Heimir Jónsson, menntaskólakennari Snorri Þorgeirsson, læknir Ásmundur Brekkan, prófessor Sigrún Davíðsdóttir, blaðamaður Torfi H.Tulinius, dósent, heimspekideild Sigriður Stefánsdóttir, réttarfélagsfrEeðingur Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor i Ijósmóðurfræði Guðrún Kristjánsdóttir, dósent Gísli Gunnarsson, prófessor í sagnfreeði Guðrún Ólafsdóttir, dósent Ólöf H. Bjamadóttir, læknir Guðjón Ingi Eggertsson, líffræðingur Soffía Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kristján Kristinsson, líffræðingur Bergljót S. Kristjánsdóttir, bókmenntafr. Hlín Agnarsdóttir, rithöfundur og leikstjóri Ernir Snorrason, læknir Jóhanna Jóhannesdóttir, rannsóknatæknir Skúli Sigurðsson, vísindasagnfræðingur Ólína Torfadóttir, hjúkrunarforstjóri Magnús Stefánsson, yfirlæknir Svavar A. Jónsson, prestur Níels Einarsson, mannfræðingur Oddný Snorradóttir, verkfræðingur Sigurbjöm Sveinsson, læknir Vilberg Alexandersson, skólastjóri Kolbrún Albertsdóttir, svæfingarhjúkr.fr. Guðfinna Ólafsdóttir, læknaritari Drífa Snædal, tækniteiknari Sigurður K. Pétursson, læknir Robert Magnus, stærðfræðingur Jón Ingólfur Magnússon, stærðfræðingur Baldur Símonarson, lifefnafræðingur Magnús M. Kristjánsson, matvælaefnafræðingur Hjöndís Inga Ólafsdóttir, myndlistarkennari Helga Hinriksdóttir, hjúkrunarfræðingur Jón Kristjánsson, verkamaður Lára Bjömsdóttir, félagsmálastjóri Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkv.stj. Guðlaug Magnúsdóttir, félagsráðgjafi Þorsteinn Helgason, sagnfræðingur Ástríður Pálsdóttir, sameindalíffræðingur Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæmisfræðingur Sigríður Hjartardóttir, liffræðingur Stefán Bergmann, dósent i líffræði Örn Ólafsson, húsasmíðameistari Hjördis Bjömsdóttir, leiðsögumaður Örn Bjamason, læknir Ásta Svavarsdóttir Pálmar Hallgrimsson, læknir Mangrét Ákadóttir, leikari Inga Bjarnason, leikstjóri Amþór Garðarsson, prófessor Ólöf Ingólfsdóttir, dansari Messíana Tómasdóttir, leikmyndahöfundur Steinunn Bjamason, ellilífeyrisþegi Pétur Knútsson, lektor Lúðvík Sverrisson Gunnlaugur Ingólfsson, orðabókarritstj. Magnús Skúlason, læknir Guðmundur Júl. Þórðarson, garðyrkjubóndi Betty B. Nikulásdóttir, menntaskólakennari Bjarki Jónsson Eldon, B.S. líffræðingur Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor Kesara Anamthawat-Jónsson, dósent Agnar Ingólfsson, prófessor Sigurður S. Snorrason, dósent Bjöm Ólafsson, kerfisfræðingur Ludvig Guðmundsson, læknir Öm Ólafsson, stærðfræðingur Eggert Gunnarsson, dýralæknir Herdís Sveinsdóttir, dósent Sveinn Guðmundsson, forstöðulæknir Blóðbankans Kristín Bjömsdóttir, dósent H.l. Elísabet Gúðjohnsen, framkv.stj. Atli B. Unnsteinsson, flugstjóri Björn Bjömsson, prófessor Tómas Zoéga, læknir Magnús Már Magnússon, jarðeðlisfræðingur S. Hugrún Ríkarðsdóttir, læknir Vilhjálmur Rafnsson, prófessor Gunnar Guðmundsson, prófessor Gunnhildur Emilsdóttir, forstjóri Wolfgang Edelstein, prófessor emeritus Helgi S. Helgason, listamaður ísleifur Ólafsson, yfiriæknir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna Erla Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gunnar Gunnarsson, kennari Kristín Sigfúsdóttir, hússtjómarkennari Ólafur Hergill Oddsson, læknir Gréta Berg Bergsveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Flosi Karlsson, læknir Sylvia Ingibergsdóttir, hjúkrunarfræðingur Magnús Ólason, læknir Kári Sigurbergsson, læknir Pétur Hauksson, læknir, form. Geðhjálpar Vilhjálmur Ámason, prófessor Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir Maria Thoroddsen, húsmóðir Guðrún Einarsdóttir, myndlistamaður Björg Rúnarsdóttir, lögfrasðingur Þuríður Einarsdóttir, kvikmyndagerðamaður Björg Magnúsdóttir Thoroddsen, húsmóðir Sigurður Hektorsson, læknir Guðrún Pálmadóttir, iðjuþjálfi Gísli Snorrason, verkamaður Ólafur Steingrímsson, læknir Ólafur T. R. Mathiesen, arkitekt Jónas Ólafsson, kerfisfræðingur Einar Ámason, prófessor í þróunarfræði Vilhjálmur Þorsteinsson, fiskifræðingur Ragnheiður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Ragnar Stefánsson, jarðeðlisfræðingur Ingibjörg Stefánsdóttir, rannsóknarfulltrúi Birgir Jóhannsson, læknir Sjöfn Kristjánsdóttir, handritavörður Sven Þ. Sigurðsson, reiknifræðingur Rósa María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ofangreindir greiddu fyrir þessa auglýsingu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.