Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 53 Jólakaffi Hringskvenna á Hótel Islandi í dag JÓLAKAFFI Hringskvenna verður á Hótel íslandi í dag, sunnudag, og hefst klukkan 13.30. I kynningu með grein Atla Dagbjartssonai-, yfirlækn- is á Barnaspítala Hringsins, í blaðinu í gær misritaðist nafn staðarins, en jólakaffið er á Hótel íslandi eins og áður sagði: í grein Atla Dagbjai-tssonar segir: ,Á þessari aðventu er sérstaklega mikill hugur í Hringskonum, því bygging nýs húsnæðis fyi-ir Barna- spítala Hringsins hófst fýrir í-úmlega hálfum mánuði, þegai’ fyrsta skóflustungan var tekin á Landspít- alalóðinni. Þessarar skóflustungu hafði lengið verið beðið. Hi-ingskonur hafa átt draum um nýjan Bamaspít- ala Hringsins í a.m.k. 30 ár. Verkeftiið framundan er mikið, því Hringskonur hafa lofað beinum fjárft-amlögum til byggingarinnar. Við sem þekkjum til verka þeirra vitum hins vegar að þær eiga líka eftir að taka virkan þátt í gerð þess smáa innan hússins, þess sem gerir Bamaspítalann að spítala, búnum fullkominni tækni og hlýlegu, aðlaðandi viðmóti íyrir böm sem þurfa að leita sér hjálpar. Þetta er Hr- ingskonum einstakiega lagið. Öli þehra störf em unnin af fómfysi og brennandi áhuga.“ Erlendri smámynt safnað UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum gengst fyrir söfnun á erlendri smámynt í sam- starfi við Landsbankann, sem hefst á morgun, mánudaginn 7. desember í öllum útibúum Landsbankans. Eru alih' sem eiga ónotaða erlenda smá- mynt heima hjá sér hvattir til að leggja Umhyggju lið í söfnun sinni og gefa félaginu smámyntina, segh- í fréttatilkynningu. Benjamín besti bangsi tekur við myntinni í útibúum bankans, en hann er hvítur og mjúkur bangsi, sem hefur hjá sér kassa sem geymir smámyntina. Benjamín besta bangsa verður ekið með viðhöfn niður Laugaveginn á morgun og er vænt- anlegur í Landsbankann kl. 15. Leik- skólabörn taka á móti bangsanum, en Geir H. Haarde fjármálaráðherra mun fyrstur gefa bangsanum smá- myntina sína. Á Akureyri verður svipuð uppákoma þar sem börn úr leikskóla Akureyrar taka á móti bangsanum, sem verður ekið á drátt- arvél frá flugvellinum inn í bæinn. Allur ágóði af söfnuninni rennur í styrktarsjóð Umhyggju, en í hann geta fjölskyldur allra langveikra barna, sem lenda í fjárhagserfiðleik- um sem rekja má til veikinda barns- ins, sótt um styrk. Jólasveinar í Kringlunni NOKKRIR jólasveinar koma til Reykjavíkur í dag, sunnudag, og verða þeir í Ki'inglunni frá kl. 13.30. Jólasveinarnir koma í lögreglufylgd úr Esjunni en þeir ferðast um á hey- vagni og dráttarvél sem þeir fengu lánaða hjá bónda á Kjalarnesinu. Þeir skemmta á Kringlutorgi kl. 13.30, fyrir framan Hagkaup í Kr- inglunni kl. 14 og við Samtónlist kl. 15. I Kringlunni verður tölvuleikur- inn Tímaflakkarinn kynntur milli kl. 14 og 16, og verða verslanir í Kringl- unni opnar frá kl. 13 til 18. LEIÐRÉTT ANNE Inger Lahnstein er ekki for- maður sænska Miðflokksins, eins og sagt var í frétt í blaðinu í gær, held- ur Miðflokksins í Noregi. Beðist er velvirðingar á mistökunum. . Jólatilboð kr. 19.900 áður kr. 38.880 IH Jólatílboð kr. 29.900 SPAR SP0RT . i , ^■■■■■■■■■■L TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI ICRÆNA Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, I hæsta gæðaflokki og prýöa þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð 12 stœrðir, 90 - 500 cm !•* Stálfótur fylgir » Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómln Eldtraust Þarf ekki að vökva >s* Islenskar leiðbeiningar !* Traustur söluaðili **• Skynsamleg fjárfesting SNORRABRAUT 60 Bandalag íslenskra skáta Upplýsingar um vinningsnúmer i símum5621516 (símsvöfi), 562 1414 ogá heímasíðu Krabbameins- Þátttaka í happdrætti Krabbameinsféiagsins er stuðningur víð mikilvægt forvarnarstarf MIÐINR. 001998 1 Opel Astra 1600 Station Club. sjálfskiptur, árgerö 1999. Verðmæti 1.700.000 kr. dexem/tcr' (99$ 1 Bifreið eða greiðsla upp (íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 156 Úttektirhjáferðask'iMoli, eðaverslun. Hver að verðmætL* 100.000 kr.^^HL 158 skattfrjálsir vinnmgar að verðmæti 18,3 milljónir króna httpwíwww. krabb’re'bapp/ Maður birtist konu að næturþeli og leiðir hana á vit hins óþekkta þar sem hvert fótmál erstigið á framandi jörð. Nætursöngvar Vigdísar Grímsdóttur er áhrifamiki! skáldsaga, fögur og grimm í senn. :0mm NÆTURS0NGVAR 5 ^ *■ (K} * $ *■ I ð u n n NÓATÚN 17 S. 511 4747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.