Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 35 FRÉTTIR Islandspost- ur tekur við pökkum fyrir stríðs- hrjáð börn ÖLL pósthús á landsbyggðinni taka við jólapökkum dagana 7.-11. des- ember til stríðshrjáðra barna sem Friður 2000 ráðgerir að fljúga með til Kosovo um jólin. íslandspóstui’ flytur pakkana án endurgjalds í Jólabæ í Hafnarfirði, sem staðsettur er við Fjörukrána, þar sem jólasveinar Friðar 2000_ halda til við undii'búning flugsins. I Jólabæ verðm' opnað sérstakt jólapósthús mánudaginn 7. desember þar sem tekið verðm' við öllum almennum jólapósti og pökkum og stimplað með sérstökum Jólabæjarstimpli, segir í fréttatilkynningu frá íslandspósti. Jólabær er opinn fimmtudaga til föstudaga kl. 16-19 og um helgar kl. 14-19. -------------- Tölvupóstssam- skipti um söfn NÝLEGA var stofnaður sérstakur umræðuhópur um málefni safna og starfsemi þeirra. Umi-æðan fer fram með tölvupóstssamskiptum og getur hver sem er, sem áhuga hefur á málefnum safna, gerst meðlimur. Markmiðið er að efla umræðu um söfn og starfsemi þeirra, segir í fréttatilkynningu. SOS-BARNAÞORPIN Á ÍSLANDI Einhvers staðar bíður barn þess að þú takir þátt í framtíð þess. Fyrir 800,1.000 eða 1.400 krónur á mánuði hverjum getur þú hjálpað okkur að gefa því framtíðarheimili. □ Já, takk, ég vil taka þátt með því að greiða □ 800 kr. □ 1.000 kr. □ 1.400 kr. eða______ Nafn___________________________________________________;_________ Heimilisfang....................................................... Póstnr.________Staður---------------------------------------------- Kennitala__________________________Sími___________________________ □ Gíró □ Visa □ Euro______________________________________________ □ Vinsamlegast sendið mér fyrst upplýsingar um SOS-barnaþorpin og umsóknareyðublað án skuldbindinga. SOS-barnaþorpin Hamraborg 1, 200 Kópavogur. Sími: 564 2910. Fax: 564 2907. Netfang: sos@centrum.is. Heimasíða: www.centrum/sos/ Stjörnuspá á Netinu yjþmbl.is Góða ferð Sveinn Olafsson IÐUNN Ertu viss um að þú hafir eitthvað skemmtilegt að lesa um jólin ? aðeins kr. 1.600 ENGIN SPORer hefðbundin sakamálasaga. Áhersla er lögð á fléttuna og persónur en minna gert með átök og hraða atburðarás. Sagan fer rólega af stað en spennan eykst og þolinmóðum lesendum er launað með óvæntum lausnum þegar líða tekur á. Snemma árs 1973 finnst maður látinn í gömlu virðulegu húsi í Reykjavík. Banameinið reynist vera skotsár í brjósti. Við rannsókn lögreglunnar kemur í ljós að málið á sér hliðstæðu. Faðir hins látna var skotinn til bana í sömu stofu árið 1945 og aldrei tókst að upplýsa það mál. Lögreglan þarf að kynna sér sögu þessarar fjölskyldu og þannig kynnist lesandinn Jacobi Kieler jámbrautarverkfræðingi. Hann varð stúdent 1910 en lærði síðan verkfræði í Kaupmannahöfn og Berlín. Hann fór til Bandaríkjanna en snéri heim til Islands árið 1920 til að leggja jámbrautina frá Reykjavfk austur í Flóa. Morgunblaðið 10. nóv. Hermann Stefánsson . . . Viktor Arnar hefur unnið heimavinnuna sína. Umræðan um jámbraut á íslandi var áberandi í byrjun aldarinnar, áður en bíllinn sigraði, og höfundur hefur viðað að sér efni um málið héðan og þaðan. Flakk Jacobs eldra heimshoma á milli gefur tilefni til að veita verkinu sögulegt samhengi og hér er margt um fróðleik úr sögu hugmyndarinnar um járnbraut sem er áhugaverð og spennandi saga, sérkennileg sem hún er... ... Það skiptir engu máli hvemig allt er á litinn en Engin spor lumar á því sem „Hver-myrti-manninn?“ sakamálasögur þurfa helst að luma á: óvæntum enda- lokum. í kaupbæti er boðið upp á tvíeina epíska lýsingu á einæðingum og því sem fangar huga þeirra. Verktækni, 13. tbl. október 1998 , Birgir Jónsson . . . Enginn íslenskur tæknimaður ætti að láta þessa bók fram hjá sér fara. Bókin er 264 blaðsíður. 1. kafli bókarinnar er birtur á vefnum Hagkaup@Vísir.is http://www.visir.is Viktor Arnar Ingólfsson er tæknifræðingur að mennt og starfar hjá Vega- gerðinni sem útgáfustjóri. Hann er m.a. ritstjóri Framkvæmdafrétta Viktor hefur áður sent frá sér tvær skáldsögur og smásögur sem hafa birst víða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.