Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sUiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 örfá sæti laus — 3. sýn. sun. 3/1 örfa sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 — 10. sýn. lau. 2/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 nokkur sæti laus — í dag sun. kl. 17 nokkur sæti laus — þri. 29/12 kl. 17 - sun. 3/1 kl. 14. Sýnt á Litla sUiSi: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmíðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Aukasýning í kvöld sun. örfa sæti laus — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 upp- selt — lau. 12/12 uppselt — þri. 29/12 — mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 7/12 Nýjabrum. Ungir höfundar kynna verk sín. Auður Jónsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Huldar Breiðfjörð og Jón Karl Helgason. Hljómsveitin Sídróma leikur á milli lestra. Kynnir kvöldsins er Sjón. Mlðasalan er opin mánud.—þriðlud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðleikfiúsið — qjöfin sem lifnar t/ið Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Bam'e Frunsýning 26. des.kl. 14.00 sun. 27/12, kl. 14.00, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKOR TILVAUN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Lau. 9/1. eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í dag sun. 6/12, kl. 13.00, uppsett, lau. 12/12, kL 15.00, ippsett. Lokasýning þri. 29/12, kl. 20.00. Osóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 u í sven eftir Marc Camoletti. f kvöld sun. 6/12, uppselt, fim. 10/12, nokkursæti laus, fös. 11/12, uppselt 60. sýning mið. 30/12, fös. 8/1. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýpingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ' S V A R TK LÆDDA KONAN FIM: 10. DES - laus sæti Síðasta sýning fyrir áramót Veitingahúsin Hornið, REX og Pizza 67 bjóða handhöfum miða ýmis sértilboð. s » n t f TJARNARBÍO Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. í kvöld. 6. des. kl. 20 laus sæti sýn. mið. 9. des. kl. 20 sýn. fös. 11. des. kl. 20 sýn. sun. 13. des. kl. 20 sýn. mið. 16. des. kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Leikbrúðuland 30 ára Jólasveinar einn og átta Síðasta sýning í dag, 6. des. kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Miðasala frá kl. 13 sýningardaga. Sími 562 2920. Mlðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga ðsóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leíkhúsið Tilvalin jólagjöll KL. 20.30 í kvöld 6/12 örfá sæti laus sun 13/12 nokkur sæti laus sun 27/12 jólasýning 9 ÞJÓNN *- s S p u Mon i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 DimmALiíMi I dag 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Siðasta sýning fyrir jól Tónleikaröð Iðnó þri 8/12 kl. 20.30 Jólakettir Leikhússport mán 7/12 kl. 20.30 Stjómandi er Martin Gejer Nýársdansleikur Tryggið ykkur miða strax! Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur al mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun i síma 562 9700 FÓLK í FRÉTTUM Lögin um „Hótel jörð“... TONLIST Hljómdiskar SÓL f ELDI Lög eftir Heimi Sindrason. Utsetn- ingar og stjórn upptöku: Stefán S. Stefánsson, Jónas Þórir. Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðrún Gunn- arsdóttir, Klara Ósk Elfasdóttir, Sig- ríður Beinteinsdóttir, Björgvin Hall- dórsson, Egill Ólafsson, Ari Jónsson, Heimir Sindrason, Jónas Tómasson, Vilborg Árnadóttir. Dreifing JAPIS. „HÓTEL jörð“ fór alltaf mjög vel í taugakerfi undirritaðs vegna þess að lagið var ekki að rembast við að túlka texta Tómasar, en var í takt við hann samt, fyrir utan að það var knálegt og skemmtilegt líkt og textinn og flutningurinn einkar músikalskur og á allan hátt mjög geðþekkur. Nú er Jónas Tómasson orðinn meiriháttar merkilegt tónskáld, í bili veit ég ekki nógu mikið um Vilborgu Jackson vill selja réttinn ►HEYRST hefur að Michael Jackson sé að velta fyrir sér að selja útgáfurétt á nokkrum iögum eftir Bítl- ana, Bob Dylan og aðra tón- listarmenn. Ef hann lætur verða af því er hann að feta í fótspor Davids Bowie sem seldi útgáfuréttinn á nokkrum lögum með aðstoð verðbréfasala á Wall Street. Munurinn er þó sá að Bowie seldi útgáfuréttinn á sínum eigin lögum en Jackson, sem á enn söluhæstu breiðskífu heimsins, Thriller, keypti út- gáfurétt umræddra laga annarra listamanna í sam- starfi við Sony-fyrirtækið fyrir þremur árum. Árnadóttur, en Heimir Sindrason er tannlæknh- ágætur og jafnvel enn betri lagasmiður. Sú ályktun er dregin eftir einstaklega ánægjulega kvöldstund með nýj- um hljómdiski hans, sem honum þóknast að nefna Sól í eldi - eftir fyrsta laginu við djúpan og vel orð- aðan texta Ara Harðarsonar. Lag- ið er látlaust og gull fallegt, og hrein og klár rödd Sigríðar Bein- teinsdóttur er rétt. Þetta lag Heimis, sem er með þeim nýrri, lofaði mjög góðu - góð melódía sem þjónaði góðum texta, en reyndi ekki að trana sér fram. Annars er fyrri hluti plötunnar, sem er reyndar með því nýjasta sem Heimir hefur samið, með frekar léttu yfirbragði þar sem „taktföst tónlist er í fyrirrúmi". Samkvæmt upplýsingum er seinni hlutinn tekinn upp „live - þar sem mistökin heyrðust öll ef þau á ann- að borð væru til staðar“. Heimir Sindrason velur sér góða texta, Tómas Guðmundsson, Jón Óskar, Heiðrek Guðmundsson, Jakob Jóh. Smára, Davíð Stefáns- son - en þó fyrst og fremst Tómas: Söknuður, Fagra veröld, Þjóðvísa, Hótel jörð. Hann hefur líka komið sér upp nýjum textahöfundi, ekki af verri endanum: fyrrgreindum Ara Harðarsyni. Mér þykir líklegt að Skaparinn hafi reynst lagahöf- undinum hliðhollur með því að senda eiginkonu þess fyrrnefnda í „stólinn“ hjá þeim síðarnefnda fyrst hún gat „meikaðað" (með tól- in í munninum) að koma honum í skilning um að hún ætti mann sem fengist við textagerð. Þeir eru fínir saman, þessir tveir. Og ekki spillir þegar útsetjarinn, Stefán S., bæt- ist í kompaníið, oft með léttri sveiflu! Að mínu mati er helsti kostur Heimis sem lagasmiðs - fyrst hann þarf endilega velja sér góða texta - sá að hann ber svo mikla virðingu fyrir textanum að það hvarflar ekki að honum að túlka hann, hvað þá að MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JÓLASÝNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? I dag, 6. des., kl. 14.00, sun. 13. des. kl. 14.00. Aöelns þessar tvær sýnlngar. ■7IIIII ISLIiNSKA OPLIÍAN __iiiii aevJSíilj iimaiiiu Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 6/12 kl. 21 uppselt mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppselt Mlðaverð kr. 1100 fyrlr karla kr. 1300 fyrir konur [NýV áxfcaj^ar/arí ^ LbIK»»t ^ lau. 5/12 kl. 14 uppselt lau. 26/T2 ki. 14 sun. 27/12 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 MÚLIISilM JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK íkvöld kl. 21:00 Trio Tómasar R / Óskar Guðjónsson Lög af nýjum geisladiski „ Á góðum degi" ásamt smellum frá fyrrí tíð Tómas R. Einarsson (b), Úskar Guðjónsson (ts), Ami Heiðar Karisson (p) Matthias M.D. Hemstock (tr) Sunnudaginn 13/12 kl. 21:00 Krístjana Stefánsdóttir - ásamt hljómsveit Berrössuð d tánum Dagskrá fyrir börn í dag kl. 16 — laus sæti Jólabókatónaflóð Canada & höfundar frá Bjarti fim 10/12 BARBARA & ÚLFAR SPLATTERU fös 11/12 kl. 24 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Midasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Heimir Sindrason trompa. Hann ljær textanum ein- faldlega þann lagræna búning sem þjónar honum, „útskýrir" hann ekki, dreifir ekki athyglinni, heldur eitthvað sem maður gæti raulað fyrir munni sér, ef bæði texti og lag leita á mann. Eg hef áður látið orð falla um vanda tónskálda gagnvart góðum skáldskap - og úr því hefur mátt lesa: því betri ljóð, því verri lög - sem mætti útleggja sem svo að tónskáld ættu að sjá fínan kveð- skap í friði. Aðvitað hafa „alvöru- tónskáld" gert svo góð lög við bestu texta að hvorttveggja lifir og jafn- vel uppheíúr hvort annað. Heimir Sindrason fer sína leið. Hann þyk- ist ekki vera stórtónskáld eða eitt- hvað annað en það sem hann er, og af því að hann hefur hæfileika tO að búa tO falleg lög, sem hreykja sér ekki hátt, og skilning á farsælli samvinnu ljóðs og lags - og vit á að velja sér rétt fólk tO samstarfs - er ekkert undarlegt að útkoman er svona einstaklega ánægjulega vel heppnuð. Menn geta virt fyrir sér listann hér að ofan um þá söngvara og aðra tónlistarmenn sem hafa gefið lögunum þann búning sem þau birtast í á þessum hljómdiski. Allt er frábærlega vel gert - sumt enn betra en annað! (Diddú hefur ekki lengi snortið mitt taugakerfi á jafn indælum nótum!). Allt er gott við þennan hljóm- disk. Útlitið líka. Oddur Björnsson Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. 4. sýn. í kvöld, 6. des., kl. 21 Síðasta sýning fyrír jól. Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Leikhúsið Bakvið eyrað kynnir: MÁLÞING HLJÓÐNANDI RADDA Frumsýning sunnudaginn 6. desember kl. 17. Leikendur: Steinunn Ólafsdóttir og Ólafur Guðmundsson. Handrit og leikstjórn: Ása Hlín Svavarsdóttir. • Sjónþing Hannes Lárusson Valin verk. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.