Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 57
FOLK I FRETTUM
Vinsælda-
kosning
á Netinu
JERRY Seinfeld, Tom Hanks,
Garth Brooks og Barbra Streisand
eru á meðal þeirra sem tilnefnd
eru í þremur uýjum flokkum vin-
sælustu kvikmyndaleikara, tónlist-
armanna og sjónvarpsleikara allra
tíma í árlegu vali People’s Choice-
verðlaunanna. I fyrsta skipti verð-
ur hægt að greiða atkvæði á Net-
inu og verður það í þessum þrem-
ur flokkum. Valið stendur til 14.
desember og fer fram á heimasíðu
CBS-sjónvarpsstöðvarinnar:
www.cbs.com
Valið í hinum flokkunum fimmt-
án verður byggt á könnun Gallup í
Bandaríkjunum eins og fram að
þessu. Á meðal þeirra sem til-
nefndir eru í flokki framhalds-
þátta eru Bráðavaktin, Vinir og
Frasier ásamt nýliðunum „L.A.
Doctors", „The Hughleys" og „Will
& Grace“. Keri Russell, Christina
Applegate og Nathan Lane voru
tilnefndir sem sjónvarpsleikarar
ásamt Tim Allen, Kelsey
Grammer, Calistu Flockhart og
Oprali Winfrey.
Sveitasöngvarar einokuðu tón-
listartilnefningarnar og voru þar
Alan Jackson, George Strait, Reba
McEntire og Shania Twain í föru-
neyti Celine Dion. Kvikmyndir sem
fengu tilnefningu voru Björgun
óbreytts Ryans, „Rush Hour“, Það
er eitthvað við Mary og Titanic.
Og vinsælustu kvikmyndaleikar-
GARTH Brooks sést hér með
Hillary Clinton þegar kveikt var
á jólatrénu í Rockefeller Center
í New York 2. desember sl.
arnir voru Leonardo DiCaprio og
Kate Winslet ásamt Harrison Ford
og Söndru Bullock.
GARÐURINN
-klæðirþigvel
Full búð af vörum,
ódýrari en í útlöndum
Opið virka daga kl. 9-18, A
laugard. kl. 11-14, lengur síðar
panduro ^
BM B- magnússon hf.
Hólshrauni 2, Hafnarfirði
Nýjung! Þýskgæðavara
Vinningar
Ekta augnahára- og augna-
brúnalitur, er samanstendur af
litakremi og geli sem blandast
saman, allt í einum pakka.
Mjög auðveldur í notkun. Fæst í
þremur litum og gefur frábæran
árangur.
35 eintök
af bókinni
Spreyttu þig á skemmtilegum
spurningum um enska boltann og ef
þú svarar rétt gætir þú unnið eintak af
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamii góði með stóra
burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.
nýju bókinni Enski boltinn, sex mánaða
Útsölustadi
utsölustaðir I Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruversl. Glæsibæ, Andorra Hafnarfiröi,
Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háaleitisbraut, Lyfja Rvik og Hafnarf., Háaleitisapótek, Ingólfs Apótek, Apótekiö Skeifan,
Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea,Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Nesapótek Seltjarnarnesi, Grafarvogsapótek,
Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn,
Breiöholtsapótek. Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garöabæjar, Fjaröarkaups Apótek,
Árnesapótek Selfossi, Rangárapótek Hellu, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek. Stjörnu Apótek Akureyri,
Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjaröar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn,
Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Austurlands Seyöisfirði, Apótek Keflavíkur,
Apótek Grindavikur, Fína efh., Mos, Sauöárkróksapótek.
áskrift að Sýn eða fótboltaferð fyrir tvo
til Englands með Úrvali-Utsýn
þrjár hálfs árs áskriftir
Þú þarft ekki að vera sérfræðingur!
Svör við öllum spurningunum er að
finna á Enska boltavefnum á mbl.is.
Með hverri spurningu fylgja leið-
beiningar um hvernig hægt er að
nálgast svörin.
Andlitsbtti
Litun oq ptokkun
Andlitsbai
Litun oq plokkun
Handsmirt'm
Handsnyrtm
Samtals
Samtals
30% afsl.
SNYRTI & NUDDSTOFA
Hönnu Krístfnar Didríksen
Laugavegi 40, sími 561 8677
SNYRTI & NUDÐSTOFA
Hönnu Krístínar Didríksen
Laugavegi 40, simi 561 8677
Leikarar og tónlistarmenn allra tíma
TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317
fótboltaferð fyrir
tvo til Englands
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 57