Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 58

Morgunblaðið - 06.12.1998, Side 58
58 SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum urn allt land 5541817 SNÆLAND 552 8333 KópauQgur w > >*| a t. \ ; Laugayegur 565 4460 • •’r 566 8043 Hafnarfjórður Þar sem nýjustu myndirnar fást Mosíellsöær FÓLK í FRÉTTUM STEINAR Már Vilhjálrasson, Pálrai Gestsson og Unnur Steinsson í hlutverkuni sínum. RÓMANTÍKIN getur verið notaleg í fallegri náttúru Eyjafjarðar. FJÖLSKYLDUVÆN erótík eftir að ástareldurinn er kviknaður hjá bóndanum og glanspíunni. í ÚTREIÐARTÚR á Landsmótinu í Eyjafirði í sumar. Þroskandi að leika í kvikmynd Þegar það gerist fjallar um ferðalag Krumma í sveitina í vist hjá ein- stæðingnum Bjarna. Hann lítur upp til bóndans og fínnst allt sem hann gerir hrein og klár hugljómun. Allt þar til Bjai-ni byi-jar að fara á fjör- umar við glanspíuna Liiju. Strákur- inn upplifir húsbónda sinn gera sig að fífli og reynir að réttlæta klumbrugang hans fyrir sjálfum sér. Hvernig var að leika á móti syni sínum? „Svolítið sérstakt,“ svarar Unnur. „Ég held það hafí verið öllu erfíðara fyrir hann. Ég er ekki frá því að hon- um hafi fundist óþægilegt að sjá mömmu í örmum ókunnugs manns. En hann hefur lengi dreymt um að leika í kvikmynd og það var áreiðan- lega þroskandi fyrir hann.“ Hvernig þá? „Það var lærdómur fyrir hann að þurfa að taka tillit og læra að bíða. Þótt tólf ára unglingar séu tilfinn- ingabombur sem viti allt best þurfa þeir stundum að hlusta. Hann var ekki alltaf sáttur en áttaði sig á þvi að menn verða ekki stórleikarar nema þeir láti leikstýra sér.“ Fallegt í Eyjafirðinum A fjölskyldan svo eftir að sitja límd við imbakassann? „Já, já,“ svarar Unnur. „Fyrir utan Steinai' Má sem ætlar að bjóða öllum vinum sínum í bíó svo enginn horfi á þetta,“ bætir hún við og hlær innilega. En hvernig var það fyrir þig að glíma við fyrsta hlutverkið? „Ég er nú ekki alveg óvön,“ svarar Unnur. „Ég hef leikið í fjölda sjón- varpsauglýsinga og kem oft fram í sjónvarpi. Enda sagði Hrafn við mig: „Þú kannt að vera fyrir framan myndavél. Svo þarf bara að kenna þér að leika.“ Það verður spennandi að sjá hvemig til tókst. Annars er hlutverkið ekki ýkja krefjandi enda er þetta stuttmynd. Ætli aðal mynd- arinnar sé ekki samband stráks og hests og bóndans og mín og þeirra i fallegu umhverfi í Eyjafirðinum.“ Morgunblaðið/Golli ÞEGAR það gerist; Unnur Steinsson í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki. eru erfið eins og að ríða berbakt á stóðhesti. Nokkrir strákai- komust í prufu og niðurstaðan varð sú að son- ur minn fékk hlutverkið. Ég segi alltaf að hann hafi reddað mömmu sinni hlutverki í myndinni.“ Hvernig mynd er þetta? „Þetta er erótísk kómík,“ svai-ar Unnur og brosir. „Hún státar eigin- lega af fjölskylduvænni blöndu af drama og kimni og pínu erótík.“ Fjölskylduvænni erótík? „Já,“ svarar Unnur og hlær. „Hún er líka til. Ég get alveg sýnt þér erótískasta atriðið..." Unnur brosii' og dregur úr bunkanum mynd af sér og Pálma í faðmlögum. „Én atriðið þar sem Pálmi er að sýna mér stóðhestinn er með erótískum undir- tónum þótt það verði auðvitað fyrst og fremst að teljast fyndið.“ - > Reddaði mömmu hlutverkinu ERÓTÍSK stuttmjmd fyrir alla fjöl- skylduna og ólíka aldurshópa. „Hvernig má það vera?“ hugsa ef- laust margir með sér. En leikstjór- inn Hrafn Gunnlaugsson hefur aldrei farið troðnar slóðir. Þegar það gerist er saga úr smiðju hans sem fjallar um „ungan dreng, kraftmikinn karl- mann, fagra konu og kynþokkafullan stóðhest." Tökum lauk í Laugarnesi í síðustu viku og verður hún sýnd 27. desember í Sjónvarpinu. Minningar úr sveitinni „Það gengur bara vel,“ svarar Unn- ur Steinsson kæruleysislega og hlær. Ekki að sjá að hún þjáist af próf- skrekk. Hún leggur stund á markaðsfræði við endurmenntunar- deild Háskólans og var einmitt í prófi í gærmorgun. „Þetta er eigin- lega aðalpersóna myndarinnar,“ seg- ir hún svo og bendir á mynd úr Þeg- ar það gerist. „Hver er þetta?“ spyr blaðamaður forvitinn. „Þetta er son- ur minn,“ svarai- hún þá með stolti. Unnur er í sínu fyrsta kvikmynda- hlutverki í myndinni og leikur glan- spíuna Lilju. Þetta er líka fyrsta hlutverk sonar hennar Steinars Más Vilhjálmssonar sem er 12 ára og ieikur Krumma. I hlutverki hrossa- ræktunarráðunautarins Bjarna er hins vegar enginn úr fjölskyldunni heldur Pálmi Gestsson. „Þetta er lítil smásaga efth' Hrafn sem hann breytti og tilfærði við tökurnar," segir Unnur. „Sagan fjallar um lítinn gutta í sveit. Hún er byggð á minningum Hrafns sem hann heimfærði að ein- hverju leyti í myndina, þótt hún sé auðvitað líka skáldskapur. Hún var að mestu tekin á Landsmóti hesta- manna í sumar.“ „Þetta byrjaði eiginlega á þvi að Hrafn var að leita að strák til að leika sjálfan sig,“ heldur Unnur áfram. „Hann auglýsti eftir vönum hestastrákum því sum reiðatriðin Gjafi ♦ Gefðu þá Trend gjafapakkninguna ^ Hún er á tilboðsverði ♦ Með Trend næst árangur Besta jolagjofin frá Hraðlestrarskólanum • Fyrir námsmanninn • Fyrir stjórnandann • Fyrir bókaorminn Hraðlestrarnámskeið er frábær gjöf sem gefur ríkulegan arð alla æfi. Lestrarhraði margfaldast og afköst í námi og starfi vaxa ótrúlega. Næsta námskeið hefst 21. janúar n.k. Pantið gjafakort. Skráning er í síma 565-9500 Margfaldaðu afköstin! HRAÐLESTRARSKÓLINN Sími: 565-9500 Fax: 565-9501 wwwismennt.is/vcfir/hradlestrarskolinn WoLIcú SKINNIAKKAR OG FLEIKA MARIA LOVISA FATAHÖNNUN SKÓLAVÖRÐUSTiG 3A • S 5S2 6999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.