Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 49
BRÉF TIL BLAÐSINS
Er Framsókn
fyrir fólkið?
Síðasti
söludagur fyrír jól
Frá Sigrúnu Ármanns
Reynisdóttur:
ÞEGAR Framsóknarflokkurinn
setti þing sitt hímdu öryrkjar undir
vegg til að mótmæla sínum aumu
kjörum. Þeir hafa áður mótmælt
með logandi kyndlum við Alþingi.
Öryrkjar eiga hrós skilið fyrir
dugnað sinn, en mér finnst hart að
þeir sem fatlaðir eru skuli þurfa að
gera slíkt í samfélagi sem stæiir sig
af velsæld og góðæri. Þetta fólk er
undir hungurmörkum. Bætur hér
eru helmingi lægri en í nálægum
löndum. Öryrkjar þurfa því um jólin
að láta sér nægja að horfa á krás-
irnai’. Það er sálardrepandi að þurfa
sífellt að vera að finna ný göt á
sultarólina til að geta hert nógu vel
að. Þetta fólk einangrast mjög fé-
lagslega þegar samfélagið sópar því
út í horn eins og rusli. Það er fátt
sem þetta fólk getur veitt sér nú-
orðið til að stytta sér stundir. Því
sem öðrum þykir sjálfsagt, eins og
sjónvai’p, getur öryrkinn ekki staðið
undir. Sjónvarp er eina dægradvöl
margs af þessu fólki. Eitt af því sem
Framsókn og fylgifiskar í ríkis-
stjórninni hafa skorið niður og tekið
af öryrkjum er greiðsla fyrir afnota-
gjöld sjónvarps. Eftir að þessi
styrkur féll niður harðnaði enn á
dalnum og margir hafa orðið að
hætta að hafa sjónvarp.
Annað afrek er að þeir ætla að
fella niður húsaleigubætur hjá leigj-
endum í janúarmánuði því það á að
fara að greiða þær eftir á. Þetta er
mjög skrítið því húsaleigan á eftir
sem áður að greiðast í byrjun mán-
aðar. Janúarmánuður er nú líka erf-
iður fátæku fólki, nema þeir ætli að
fresta jólunum líka. Mig minnir að
fyrir síðustu kosningar hafi verið
mikið talað um það af framsóknar-
fólki að þetta væri flokkur fyrir
fólkið. En hvernig má það vera þeg-
ar neyðarástand ríkir hjá þeim er
minnst mega sín? Og það er víðar í
samfélaginu sem slíkt ástand er.
Fólk hefur ekki efni á að leita lækn-
is né leysa út lyf sín. Það ætti að
vera frítt að koma á heilsugæslu-
stöðvar og bráðamóttöku. Eg
heyrði um daginn heilbrigðisráð-
herra tala um að þessi gjöld hefðu
ekki hækkað lengi. Gott mál, en
betur má ef duga skal. Hún sagðist
hafa staðið sífellt á bremsunni. Hún
æðir áfram á bremsulausum fram-
skera niður og spara annars staðar
en að kafa sífellt dýpra ofan í vasa
fátæks fóks og öryrkja og annarra
lífeyrisþega. Bætur hjá þessu fólki
eru núorðið skattlagðar og jólaupp-
bótin líka. Fólk er rekið heim af
sjúkrahúsum löngu áður en það er
fært um það og það upplifir sig sem
félagslegt vandamál. Óg þeir sem
búa einir verða oft að hugsa um sig
sjálfir þótt það geti stofnað heilsu
þessa fólks í hættu. Það er ekki
björt mynd sem við blasir nú af vel-
ferðarsamfélaginu. Fólk langar til
að fá að vita nú, þegar kosningar
nálgast, hvað Framsókn ætlar að
gera í málefnum þessa fólks, ör-
yrkja, sem standa úti í kuldanum til
að reyna að fá mál sín leiðrétt?
Hvað lengi á þetta fólk, sem er fatl-
að, að híma úti þegar þið haldið
ykkar fínu ráðstefnur?
SIGRIJN ÁRMANNS
REYNISDÓTTIR,
rithöfundur og félagi í Húmanista-
flokknum.
á handhnýttum, austurlenskum gæöateppum
á Grand Hótel, Reykjavík.
í dag, sunnudaginn 6. desember
frá kl. 13-19
HÓTEIy
REYKJAVIK
Kýnningar
í vikunni
Sú i*efni s vöimi*
Karíit Herzoff
••• vinna á öldrunareinkennum v—7
••• enduruppbyggja húdina
••• viiuia á appelsínuhúð og sliti
••• viima á unglingabólum
••• viðhalda ferskleika húðarinnar
• Pœr eruferskir vindar í umhirðu húður •
Manudagur 7. des.
World Class.Fellsmúla .......kl. 17.00—20.00.
Hringbrautar Apótek .........kl. 15.00—19.00.
Þriðjudagur 8. des.
Ingólfs Apótek, Kringlunni...kl. 14.00—18.00.
Hraunbergs Apótek, Breiðholti ...kl. 15.00—18.00.
Miðvikudagur 9. des.
Reykjavíkur Apótek ..........kl. 12.00—17.00.
Vesturbæjar Apðtek...........kl. 14.00—18.00.
Fimmtudagur 10. des.
Apótekið Iðufelli ...........kl. 14.00—18.00.
Apótek Keflavíkur ...........kl. 14.00—18.00.
Föstudagur 11. des.
Holts Apótek, Glæsibæ........kl. 14.00—18.00.
Laugardagur 12. des.
Selfoss Apótek...............kl. 11.30—16.00.
sóknarjeppanum, heldur ekki miðj-
unni en rásar sífellt til og aðallega
til hægid. Slíkt hlýtur að enda með
ósköpum. Slæm heilbrigðisþjónusta
hlýtur að skila sér í verri heilsu
fólks og það verður enginn sparnað-
ur þegar upp er staðið.
Eg hef ekkert á móti sparnaði og
aðhaldi, en það mætti byrja að
Handboltinn á Netinu
<g> mbUs
-ALL7?\/= GtTTHVAÐ A/ÝTT
sko^ii;vv:::i
REYKJÁVÍKURVEGI SO SÍMI 565 4275
Bellini
Mjög gott úrval
af herraskóm
Opið í dag frá kl. 14-18
.
m Beinið PAIN® GONE pennanum ó
^ ^ auma svæðið og smellið. Smó
rafstingur myndast við hvern "smell".
Við það fara boð um hjólp
tilheilans.
Heilinn sendir af staö
Endorfin og verkurinn
hveifur ó aokkrum míoútum.
Endorfin er verkjastillandi
boðefni líkomans.
PAIN®G0NE penninn hefur fengið frábærar viðtökur hjá
almenningi og innan heilbrigðisgeirans. Engar aukaverkanir.
Kristallar mynda leiðni. Endist 10-l 5 ár.
PAIN®G0NE penninn byggir á TNS aðferðinni sem
hefur verið notuð af læknum og hjúkrunarfólki í 30 ár
til þess nð draga úr krónískum verkium t.d. giat,
migreni, vöðvabólgu,sinqbólgu, íþróttaskaða, þursabit
meðgöngu-verkir o.s.frv. íslenskur leiðarvísir.
PAIN®G0NE er viðurkennt af lyfjayfirvöldum - gildir í öllum EES löndum.
Sendum í
Posfkröfu
Celsus
Upplýsingoi og róðgjöf
Sími 551-5995 • Fox 551-5996
Útsölustaðir: Austurbæjarapótek, Borgarapótek, Breiðholtsapótek, Engjahjallaapótek, Fjarðarkaupsapótek, Garðsapótek, Grafarvogsapótek,
Hagkaup lyfjabúó, Holtapótek, Hringbrautarapótek, Ingólfsapótek, Lyfja Setbergi, Nesapótek, Norðurbæjarapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek,
Landsbyggöin: Akranesapótek, Blöndós apótek, Borgarnes apótek, Sauðárkróks apótek, Akureyrarapótek, Stjörnuapótek Akur, Hagkaup lyfjabúð
Akureyri, Húsavíkurapótek, Egilstaðaapótek, Árnesapótek Selfoss, Selfossapótek, Grindavíkurapótek, Keflavíkurapótek, Suðurnesjaapótek