Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 39»- - ÞAÐ snýst allt um Iax... markaði og Laxá er, er Stanga- veiðifélag Reykjavíkur sem þarf ekki stöðu sinnar vegna að greiða skatta af starfsemi sinni. Sam- keppnisstofnun sendi félaginu bréf hinn 20. júlí síðastliðinn og óskaði eftir athugasemdum innan tveggja vikna. Endurskoðendur okkar svöruðu bréfínu en enn hafa ekki borist viðbrögð frá Samkeppnis- stofnun." Mikil umræða hefur verið meðal stangaveiðimanna um réttmæti svo- kallaðra maðkaholla, eða ormaholla, en það er þegar stórveiðimenn safn- ast saman til að veiða á maðk í frægum laxveiðiám, fyrstir eftir 4-6 vikna fluguveiðitíma. Jafnan er mik- ill atgangur og blóðvöllur og hefur stundum þótt keyra um þverbak. SVFR hefur nú markað afgerandi stefnu í þessu efni, með því að setja 5 laxa kvóta á maðkahollið í Norð- urá. Þar með getur hollið ekki veitt fleirí en 180 laxa. An kv'óta væri vissulega auðvelt við góðar kring- umstæður að moka upp öðru eins magni. Aður hafði leigutaki Laxár í Kjós ákveðið 10 laxa kvóta. Af sem áður var Það er fróðleg lesning að renna yfír skýrslur árnefnda SVFR í árs- skýrslunni. Þar má sjá hvernig forn- frægir veiðistaðir hafa hrunið. Væntanlega hafa aðrir skilað meiru í staðinn. En dæmi um þetta er hinn víðfrægi Sjávarfoss í Elliðaánum sem gaf aðeins 13 laxa síðasta sum- ar. Og sjálf Iðan í Stóru-Laxá gaf ekki einn einasta lax. Þá var smálax svo áberandi í aflanum í ám SVFR, að svo gæti farið að Gull- og silfur- flugan verði veitt fyrir 16 punda lax og aðeins einn 20 punda lax er að fínna úr ám SVFR. Kommóður frá TM - HUSGOGN SIÐUMULA 30 • SIMI 568 6822 feise- * .i * ? ,4 EnsKi boltinn á Netinu <i> mbl.is -J\LLTA/= &/TTH\SA£) NÝTT Skyggnumst inn í framtíðina með Audi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.