Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 39»-
-
ÞAÐ snýst allt um Iax...
markaði og Laxá er, er Stanga-
veiðifélag Reykjavíkur sem þarf
ekki stöðu sinnar vegna að greiða
skatta af starfsemi sinni. Sam-
keppnisstofnun sendi félaginu bréf
hinn 20. júlí síðastliðinn og óskaði
eftir athugasemdum innan tveggja
vikna. Endurskoðendur okkar
svöruðu bréfínu en enn hafa ekki
borist viðbrögð frá Samkeppnis-
stofnun."
Mikil umræða hefur verið meðal
stangaveiðimanna um réttmæti svo-
kallaðra maðkaholla, eða ormaholla,
en það er þegar stórveiðimenn safn-
ast saman til að veiða á maðk í
frægum laxveiðiám, fyrstir eftir 4-6
vikna fluguveiðitíma. Jafnan er mik-
ill atgangur og blóðvöllur og hefur
stundum þótt keyra um þverbak.
SVFR hefur nú markað afgerandi
stefnu í þessu efni, með því að setja
5 laxa kvóta á maðkahollið í Norð-
urá. Þar með getur hollið ekki veitt
fleirí en 180 laxa. An kv'óta væri
vissulega auðvelt við góðar kring-
umstæður að moka upp öðru eins
magni. Aður hafði leigutaki Laxár í
Kjós ákveðið 10 laxa kvóta.
Af sem áður var
Það er fróðleg lesning að renna
yfír skýrslur árnefnda SVFR í árs-
skýrslunni. Þar má sjá hvernig forn-
frægir veiðistaðir hafa hrunið.
Væntanlega hafa aðrir skilað meiru
í staðinn. En dæmi um þetta er hinn
víðfrægi Sjávarfoss í Elliðaánum
sem gaf aðeins 13 laxa síðasta sum-
ar. Og sjálf Iðan í Stóru-Laxá gaf
ekki einn einasta lax. Þá var smálax
svo áberandi í aflanum í ám SVFR,
að svo gæti farið að Gull- og silfur-
flugan verði veitt fyrir 16 punda lax
og aðeins einn 20 punda lax er að
fínna úr ám SVFR.
Kommóður frá
TM - HUSGOGN
SIÐUMULA 30 • SIMI 568 6822
feise-
* .i * ?
,4
EnsKi boltinn á Netinu
<i> mbl.is
-J\LLTA/= &/TTH\SA£) NÝTT
Skyggnumst inn í
framtíðina með Audi