Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 53 Jólakaffi Hringskvenna á Hótel Islandi í dag JÓLAKAFFI Hringskvenna verður á Hótel íslandi í dag, sunnudag, og hefst klukkan 13.30. I kynningu með grein Atla Dagbjartssonai-, yfirlækn- is á Barnaspítala Hringsins, í blaðinu í gær misritaðist nafn staðarins, en jólakaffið er á Hótel íslandi eins og áður sagði: í grein Atla Dagbjai-tssonar segir: ,Á þessari aðventu er sérstaklega mikill hugur í Hringskonum, því bygging nýs húsnæðis fyi-ir Barna- spítala Hringsins hófst fýrir í-úmlega hálfum mánuði, þegai’ fyrsta skóflustungan var tekin á Landspít- alalóðinni. Þessarar skóflustungu hafði lengið verið beðið. Hi-ingskonur hafa átt draum um nýjan Bamaspít- ala Hringsins í a.m.k. 30 ár. Verkeftiið framundan er mikið, því Hringskonur hafa lofað beinum fjárft-amlögum til byggingarinnar. Við sem þekkjum til verka þeirra vitum hins vegar að þær eiga líka eftir að taka virkan þátt í gerð þess smáa innan hússins, þess sem gerir Bamaspítalann að spítala, búnum fullkominni tækni og hlýlegu, aðlaðandi viðmóti íyrir böm sem þurfa að leita sér hjálpar. Þetta er Hr- ingskonum einstakiega lagið. Öli þehra störf em unnin af fómfysi og brennandi áhuga.“ Erlendri smámynt safnað UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum gengst fyrir söfnun á erlendri smámynt í sam- starfi við Landsbankann, sem hefst á morgun, mánudaginn 7. desember í öllum útibúum Landsbankans. Eru alih' sem eiga ónotaða erlenda smá- mynt heima hjá sér hvattir til að leggja Umhyggju lið í söfnun sinni og gefa félaginu smámyntina, segh- í fréttatilkynningu. Benjamín besti bangsi tekur við myntinni í útibúum bankans, en hann er hvítur og mjúkur bangsi, sem hefur hjá sér kassa sem geymir smámyntina. Benjamín besta bangsa verður ekið með viðhöfn niður Laugaveginn á morgun og er vænt- anlegur í Landsbankann kl. 15. Leik- skólabörn taka á móti bangsanum, en Geir H. Haarde fjármálaráðherra mun fyrstur gefa bangsanum smá- myntina sína. Á Akureyri verður svipuð uppákoma þar sem börn úr leikskóla Akureyrar taka á móti bangsanum, sem verður ekið á drátt- arvél frá flugvellinum inn í bæinn. Allur ágóði af söfnuninni rennur í styrktarsjóð Umhyggju, en í hann geta fjölskyldur allra langveikra barna, sem lenda í fjárhagserfiðleik- um sem rekja má til veikinda barns- ins, sótt um styrk. Jólasveinar í Kringlunni NOKKRIR jólasveinar koma til Reykjavíkur í dag, sunnudag, og verða þeir í Ki'inglunni frá kl. 13.30. Jólasveinarnir koma í lögreglufylgd úr Esjunni en þeir ferðast um á hey- vagni og dráttarvél sem þeir fengu lánaða hjá bónda á Kjalarnesinu. Þeir skemmta á Kringlutorgi kl. 13.30, fyrir framan Hagkaup í Kr- inglunni kl. 14 og við Samtónlist kl. 15. I Kringlunni verður tölvuleikur- inn Tímaflakkarinn kynntur milli kl. 14 og 16, og verða verslanir í Kringl- unni opnar frá kl. 13 til 18. LEIÐRÉTT ANNE Inger Lahnstein er ekki for- maður sænska Miðflokksins, eins og sagt var í frétt í blaðinu í gær, held- ur Miðflokksins í Noregi. Beðist er velvirðingar á mistökunum. . Jólatilboð kr. 19.900 áður kr. 38.880 IH Jólatílboð kr. 29.900 SPAR SP0RT . i , ^■■■■■■■■■■L TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI ICRÆNA Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, I hæsta gæðaflokki og prýöa þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð 12 stœrðir, 90 - 500 cm !•* Stálfótur fylgir » Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómln Eldtraust Þarf ekki að vökva >s* Islenskar leiðbeiningar !* Traustur söluaðili **• Skynsamleg fjárfesting SNORRABRAUT 60 Bandalag íslenskra skáta Upplýsingar um vinningsnúmer i símum5621516 (símsvöfi), 562 1414 ogá heímasíðu Krabbameins- Þátttaka í happdrætti Krabbameinsféiagsins er stuðningur víð mikilvægt forvarnarstarf MIÐINR. 001998 1 Opel Astra 1600 Station Club. sjálfskiptur, árgerö 1999. Verðmæti 1.700.000 kr. dexem/tcr' (99$ 1 Bifreið eða greiðsla upp (íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 156 Úttektirhjáferðask'iMoli, eðaverslun. Hver að verðmætL* 100.000 kr.^^HL 158 skattfrjálsir vinnmgar að verðmæti 18,3 milljónir króna httpwíwww. krabb’re'bapp/ Maður birtist konu að næturþeli og leiðir hana á vit hins óþekkta þar sem hvert fótmál erstigið á framandi jörð. Nætursöngvar Vigdísar Grímsdóttur er áhrifamiki! skáldsaga, fögur og grimm í senn. :0mm NÆTURS0NGVAR 5 ^ *■ (K} * $ *■ I ð u n n NÓATÚN 17 S. 511 4747

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.