Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ A U G LY 5 I N G A ATVINNU- AUGLÝSINGAR FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR m Fræðslu- og menningarsvið Skólaskrifstofa Flataskóli — skólaritari Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf skólaritara eftir hádegi við Flataskóla. Launa- kjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefnd- ar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garða- bæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 16. desem- ber til Sigrúnar Gísladóttur, skólastjóra, er veit- ir nánari upplýsingar í síma 565 8560. Grunnskólafuiltrúi. Arkitekt/ byggingafræðingur Vegna aukinna umsvifa þarf teiknistofan að ráða arkitekt/byggingafræðing til starfa strax. Um er að ræða vinnu við hönnun nýbyggingar í miðbæ Reykjavíkur, íbúðarhús í Bryggju- hverfi, götuinnréttingar, deiliskipulagsvinnu og hönnun innréttinga. Viðkomandi þarf að hafa líflegt hugmyndaflug, kunnáttu í tölvu- teiknun og ekki síst jákvætt hugarfar. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl., merkt „Arki- tekt/byggingafræðingur" fyrir 14. desember. A1 Arkitektar, Guðni Pálsson arkitekt FAÍ. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Læknaritari Laus ertil umsóknar40% staða læknaritara á lyflækningadeild. Staðan veitist frá 1. janúar nk. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða tungu- málakunnáttu og hæfni og reynslu í tölvunotkun. Nánari upplýsingar veitir María Ásgrímsdóttir, læknafulltrúi í síma 463 0175 og skulu umsóknir sendast henni fyrir 22. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri — reyklaus vinnustaður — Islenskur iðnaður til móts við 2000-vandann! Samtök iðnaðarins boða til almenns félagsfundar um 2000-vandann, fimmtudaginn I0. desember nk. Tími: Fimmtudagur I0. desember nk. frá kl. 8:I5 til 10:00 Staður: Veitingar: Dagskrá: Veislusalurinn Gullhamrar, ; Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg I j i Léttur morgunverður 2000-vandinn og aðgerðir Samtaka iðnaðarins Guðmundur Asmundsson, Samtökum iðnaðarins Úttektir og aðgerðir framleiðslufyrirtækja innan Sl Páll Halldórsson, Kassagerð Reykjavíkur hf. Þórunn Pálsdóttir, íslenska Álfélagið hf. Kerfi og þjónusta þjónustuaðila upplýsingakerfa I Marina Candi, Álit ehf. Jónas Jónatansson, Hugur-forritaþróun hf. Almennar umræður og fyrirspurnir Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun miðvikudag í síma 5II-5555. SAMTOK IÐNAÐARINS HALLVEIGARSTÍG 1 • PÓSTHÓLF 1450 • 121 REYKJAVÍK SÍMI 511 5555 • FAX 511 5566 • TÖLVUPÓSTUR mottaka@si.is UPPLÝSINGAVEFUR www.si.is FÉLAGSSTARF ^jf'Jólateiti sjálfstæðis- félaganna í Al Reykjavík Laugardagínn 12. desember næstkomandi efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavíktil hins árlega jólateitis í Valhöll frá kl. 16.00 til 18.00. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, flytur stutta hugvekju. Tónlistaratriði með Víkingasveitinni. Petta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík til aö líta við í Valhöll t.d. að loknum verslunarerindum og verma sig í góðra vina hópi með góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum. Stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 511 1522 milli kl. 8.00 og 16.00. Eykt ehf., byggingaverktakar. ^ Aðalfundur Hverfafélags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi verður haldinn í dag, 8. desember og hefst kl. 20.30 í Valhöll á Háaleit- isbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður. Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson. . . European Label Evrópsk viðurkenning fyrir nýbreytni- verkefni á sviði tungumálanáms og -kennslu Vakin er athygli á viðurkenningu framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins fyrir nýbreytni- verkefni á sviði tungumálanáms og -kennslu, European Label. Menntamálaráðuneytið tekur þátt í þessu samstarfi, en hefurfalið Alþjóða- skrifstofu háskólastigsins framkvæmd hér á landi. Viðurkenningin, European Label, er veitt í hverju þátttökulandi en lýtur sameiginlegum evrópskum viðmiðunum. Innlend dómnefnd metur umsóknir og tekur ákvörðun um veit- ingu viðurkenningarinnar. Er gert ráð fyrir að árlega geti 1 —3 íslensk verkefni hlotið Europe- an Label. Skólar, stofnanir, fræðslusamtök og fyrirtæki geta sótt um viðurkenninguna. Auglýst verður eftir umsóknum í janúar nk. og verður þá gerð frekari grein fyrir umsóknar- fresti og veitingu European Label hér á landi. Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Zoega á Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, sími 525 5813, netfang: rz@hi.is. Einnig er bent á heimasíðu menntamálaráðuneytisins: http://www.mrn.stjr.is. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík, sími 525 4311. Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um- sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 15. desember nk. FÉLAGSLÍF □ EDDA 5998120819 III 2 □ Hlín 5998120819 IVA/ 1 □ FJÖLNIR 5998120819 1 Jf. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS M0RKINNI 6 - SlMI 568-2633 Miðvíkudagur 9. des. kl. 20.30 Kvöldvaka um Færeyinga- sögu. Ögmundur Helgason fjall- ar um söguna og farið er á sögu- slóðir hennar í Færeyjum með myndum og frásögn. Áhugavert efni sem enginn ætti að missa af. Verð 500 kr. (veitingar innifaldar). Kvöldvakan verður í Ferðafé- lagssalnum í Mörkinni 6. I.O.O.F. Rb.1 - 1481287-Jv. □ HELGAFELL 5998120919 IVA/ Aðaldeild KFUK, Holtavegi I kvöld kl. 20.30 sér Halla Jóns- dóttir um biblíulestur. Aliar konui hjartaniega velkomnar. Ég er skínandi sól Hugleiðsla með Elíasi og Dífu fimmtudaginn 10. desember kl. 19.30. Þú er hjartanlega velkomin(n). Fiskeldismaður Vanur fiskeldismaður eða fiskeidisfræðingur óskast til starfa hjá Norðurlax hf., 641 Húsavík. Nánari upplýsingar gefur Jón Benediktsson í síma 464 3208. ATVINNUHÚSNÆÐi vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði rétt við Bónus í Hafn- arfirði. Húsið er um 400 fm að grunnfleti. Jarðhæðin ertvö iðnaðarrými, 163 m2 og 244 m2. 2. hæðin er að mestu opið rými sem þægilegt er að stúka niður. Hluti eignarinnar er í útleigu. Góður rnöguleiki á viðbyggingu um allt að 500 m2. Áhv. ca 17 millj. Hóll fasteignasala, atvinnuhúsnæði, sími 511 2900. Til sölu SEMENTSVERKSMIÐJAN HF. Ný símanúmer Sementsverksmiðjan hf. hefur fengið ný síma- númer á Akranesi: Skrifstofa: Sementsafgreiðsla: Sími Fax Sími Fax 430 5001. 430 5001. 430 5050. 430 5051. Sementsverksmiðjan hf. Minnum á áramótaferðina í Þórsmörk 30/12—2/1. Gist í Skagfjörðsskála, Langadal. Gönguferðir, kvöldvökur, flugeld- ar, brenna o.fl. Miðar á skrif- stofu. KFUM og KFUK, aðalstöðvar v/Holtaveg. Hádegisverðarfundur á morg- un, miðvikudag, kl. 12.10. Ingi- björg Gestsdóttir kynnir starfsemi Biblíuskólans við Holtaveg. Allir velkomnir. EINKAMÁL Bandaríkjamadur á miðjum aldri Hvítur, fjárhags- lega vei stæður, í tilfinningalegu jafnvægi. Býr I hlýju umhverfi í N-Ámeriku í Kent- ucky. Líkamlega hraustur og drekkur hvorki né reykir. Þær sem hafa áhuga á að kynnast honum og eru á aldrin- um 20—30 ára, leggi inn svör á afgreiðslu Mbl. merkt: B — 30". ‘Zfa* Jólafundur kmh 4"'°" Jólafundur Aglow verður hald- inn í kvöld, þriðjudaginn 8. des., kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58—60. Sr. María Ágústsdóttir flytur okk- ur hugvekju. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow í Reykjavik. YMISLEGT [K Stjörnukort Persónulýsing, framtiðarkort, samskiptakort. Gunniaugur Guðmundsson. Uppl. i síma 553 7075. Sendum í póstkröfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.